Úrval - 01.04.1954, Page 116

Úrval - 01.04.1954, Page 116
Hver hefur ekki gaman af að skemmta sér á kostnað náungans — að minnsta kosti ef það er — Grœskulaust gaman. Úr bókinni „The Complete Practical Joker“, eftir H. Alien Smith. RITHÖFUNDURINN H. Allen Smith skrifaði fyrir mörgum árum blaðagrein um ýmis prakk- arastrik, sem orðið hafa nafntog- uð í sögunni. Eftir að greinin birt- ist streymdu til hans bréf, og voru i flestum þeirra frásagnir af prakkarastrikum, sem bréfritar- arnir höfðu heyrt um eða sjálfir kynnzt. Smith safnaði þessum frá- sögnum og bætti við þær síðar, og i fyrra gaf hann þetta safn út í bók, sem hann nefndi „The Com- plete Practical Joker“. Hér fara á eftir nokkrar glefsur úr bókinni. o T HEIMSSTYRJÖLDINNI síð- J. ari var Hugh Troy, kunnur rit- höfundur og teiknari (og prakk- ari), kvaddur í herinn og sendur til herstöðva í Suðurríkjunum. Hann komst brátt upp á kant við skrif- finna herstjórnarinnar. Það var sí- fellt verið að heimta af honum skýrslur um alla skapaða hluti. Dag nokkiurn ákvað Troy, að gera tilraun til að seðja hið ó- seðjandi skýrsluhungur skrifstofu- herranna í Washington. Hann bjó til sérstakt eyðublað og lét fjöl- rita það. Það var til þess ætlað að skrá á það tölu þeirra flugna, sem veiddust á sólarhring á 20 flugna- pappírsræmur, sem héngu í mat- sal liðsforingjanna. Á eyðublað- inu var teikning af matsalnum, sem sýndi hvar flugnapappírsræm- urnar héngu. Hver ræma hafði sinn einkennisstaf. Á fyrstu flugnadrápsskýrslu Troys stóð, að síðastliðinn sólarhring hefði flugnapappír X-5 veitt 49 flugur, flugnapappír Y-2 63 o. s. frv. Hann sendi skýrsluna til Washing- ton, og eftir það sendi hann skýrslu á hverjum degi. Rúmri viku eftir að hann sendi fyrstu skýrsluna komu tveir liðs- foringjar úr annarri herdeild að máli við hann og spurðu hann hvort hann hefði fengið nokkrar kvartanir frá Washington út af einhverjum bansettum flugna- pappírsskýrslum. „Nei,“ sagði Troy. Framhald á 3. kápuslðu. BTEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.