Mosfellingur - 06.07.2023, Qupperneq 23

Mosfellingur - 06.07.2023, Qupperneq 23
Mosfellsbær www.mos.is 525 6700 Óskað er eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2022 Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábend ingum um einstaklinga eða samtök listamanna sem hljóta nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022. Þau ein koma til greina við tilnefn ingu bæjarlistamanns sem hafa verið virk í listgrein sinni og búið í Mosfellsbæ um tveggja ára skeið. Bæjarlistamaður mun á því ári sem hann er tilnefndur í samvinnu við menningar- og nýsköpunarnefnd kynna sig og verk sín innan Mosfells bæjar. Ennfremur mælist nefndin til þess að „Bæjarlista- maður Mosfellsbæjar“ láti nafnbótina koma fram sem víðast, bænum og listamanninum til framdráttar. Auk nafnbótarinnar er bæjarlista- manni veittur menningarstyrkur og verður útnefning að vanda tilkynnt í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima. Umsóknir og ábendingar skulu berast rafrænt í gegnum vef bæjarins og þurfa að hafa borist í síðasta lagi 1. ágúst 2022. Nánari upplýsingar á vef Mosfellsbæjar, www.mos.is. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Menningar- og lýðræðisnefnd óskar eftir umsóknum og tilnefningum frá Mosfellingum um einst kling eða samtök listafólks í Mosfellsb sem bæjarlistamaður ársins 023. Útnefning bæjarlistamanns fer fram í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima. Allt starfandi listafólk, listahópar og samtök sem starfa í Mosfellsbæ koma til greina og nefndin metur allar umsóknir og tilnefningar sem fram koma. Umsóknir og tilnefningar skulu berast rafrænt í gegnum þjónustugátt bæjarins og þurfa að hafa borist í síðasta lagi 13. ágúst 2023. Óskað eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2023 ÁGÚST 6. ÁGÚST Karl Olgeirsson leikur ættjarðarlög og þjóðlög með jazzívafi. 13. ÁGÚST Magnús Jóhann lætur píanótóna svífa um stofuna á Gljúfrasteini. 20. ÁGÚST Þorgerður Ása og Ásta Soffía gera íslenskri tangótónlist skil í tali og tónum. 27. ÁGÚST Kolbeinn Ketilsson tenór blandar ólíkum listformum saman við einsöngvarann. Stofutónleikar verða haldnir á Gljúfrasteini alla sunnudaga kl. 16 í sumar (júní, júlí og ágúst) þar sem einvalalið tónlistarfólks mun stíga á stokk. Tónleikarnir hafa verið fastur liður á safninu frá árinu 2006, en í tíð Halldórs og Auðar voru reglulega haldnir tónleikar í stofunni þar sem innlent og erlent tónlistarfólk lék listir sínar. Miðasala fer fram í móttöku safnsins fyrir tónleika. Við bendum gestum á að næg bílastæði eru við Jónstótt. Opið alla daga í sumar kl. 10-17 STOfuTónleikar Á GljÚfraSTeini jÚlÍ 9. jÚlÍ Diddú og Davíð Þór Jónsson koma fram á tvöhundruðustu tónleikum safnsins! 16. jÚlÍ Reynir Hauksson leikur á gítarinn í stofunni á Gljúfrasteini. 23. jÚlÍ Bjarni Frímann verður við flygilinn í stofunni á Gljúfrasteini. 30. jÚlÍ Pamela De Sensi, Guðríður St. Sigurðardóttir og Margrét Hrafnsdóttir flytja sólríka fuglatóna. www.gljufrasteinn.is www.facebook.com/gljufrasteinn www.instagram.com/gljufrasteinn www.mosfellingur.is - 23

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.