Mosfellingur - 22.08.2023, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 22.08.2023, Blaðsíða 4
Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) Héðan og þaðan MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti MosfelliNgur keMur út 12. septeMber Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 5.500 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út mánaðarlega. Upp er runnin hátíðarvika. Bæj- arhátíðin okkar, Í túninu heima, er að bresta á. Það verður nóg um að vera næstu daga í Mosfellsbæ. Dag- skrána í heild sinni má finna í miðopnu hátíðarblaðsins sem þú ert að lesa. Aldrei hafa fleiri viðburðir verið í boði, þannig að allir ættu nú að geta fundið eitthvað við hæfi. Þú getur rifið dagskrána úr blaðinu og merkt við það sem þú ætlar ekki að missa af. Mosfellingur er það eina sem þú þarft um helgina. Íbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og híbýli í hverfalitunum og taka þátt með ýmsum hætti. Samstaða hefur verið okkar sterka hlið í þessu samfélagi. Smölum ná- grönnunum í götugrill, eða skundum í brekkusöng. Kíkjum í garða og hlustum á skemmtilega tóna í boði sveitunga okkar. Fáum okkur kjúkling og förum í karamellukast. Möguleik- arnir eru endalausir. Hlakka til að sjá ykkur Í túninu heima. Gleðilega bæjarhátíð! Eina sem þú þarft Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is 6 - Bæjarblaðið í Mosfellsbæ4 Í TÚNINU HEIMA Bæjarhátíð Mosfells- bæjar verður að venju síðustu helgina í ágúst. Undirbúningur stendur sem hæst, en þátttaka íbúa og gesta er stöðugt að aukast. Nú þegar eru hverfalitirnir að birtast m.a. á hringtorgum í bænum. Á myndinni, sem var á forsíðu Mosfellings 22. ágúst árið 2008, er glaðlegur hópur í „gula hverfinu“ sem er kominn í hátíðarskap. Gleðilega hátíð! forsíða mosfellings 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.