Mosfellingur - 22.08.2023, Blaðsíða 67
Næsti
MosfelliNgur
keMur út
14. sept
Blaðinu er dreift frítt
í öll hús í Mosfellsbæ.
Skilafrestur efnis/auglýsinga er til
hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag.
mosfellingur@mosfellingur.is
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Bílaleiga
á staðnum
Þjónustuverkstæði
skiptum um framrúður
11. tbl. 21. árg. fimmtudagur 15. september 2022 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Fallegt 144,2 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Eignin
skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu,
þvottahús, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, bílskúr og geymslu.
Hellulagt bílaplan og fallegur garður með timburverönd og
heitum potti í suðvesturátt. V. 89,9 m.
Dalatangi - raðhús
Fylgstu
með okkur
á Facebook
Hyrjarhöfða 2
S. 558 0888
www. redder.is
bæjarlistamennirnir 2022
voru útnefndir í túninu heimamynd/raggiÓla
Bæjarlistamenn
mosfellsBæjar
Eva Björg, Sigrún og Agnes Wild stofnuðu leikhópinn Miðnætti
Erfðaskrár - Kaupmálar - Skipti dánarbúa
Skilnaðarsamningar - Slysamál
Gallar í fasteignum
Persónuleg þjónusta
Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is
GÓÐIR MENN EHF
Rafverktakar
GSM: 820-5900
• nýlagnir • viðgerðir
•
• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum
• síma og tölvulagnir
Löggiltur rafverktaki
flugumýri 2 - sími 566-6216
Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta
• Grabbi, grjótkló og fl.
• Útvega öll jarðefni.
• Traktor og sturtuvagn
í ýmis verkefni eða leigu.
• Sláttuþjónusta og fl.
Bj Verk ehf.
Björn s: 892-3042
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Þjónusta við Mosfellinga - 67
SELD
Netfang: berg@berg.is • www.berg.is
Sími:
588 55 30
Opið virka daga frá kl. 9-18
Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047
Berg fas te ignasa la s to fnuð 1989
Bergholt
Nýtt í sölu
Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við
Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar
á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð.
6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt
hverfi. Laus fljótlega.
Grundartangi
Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina
fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi.
2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni.
Stór bilskúr með geymslu inn af.
Fallegur garður. Gróið hverfi.
Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.
Bergholt
Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við
Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar
á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu.
Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4
svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni.
Góður frágangur. Einstakle a fallegur garður.
Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega
lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og
hestavöllur í göngu færi.
Lágholt
Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á
þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með
geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og
stórkostlegt útsýni til Esjunnar o
snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám
og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt
og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta.
V. 52,9 m.
Fellsás
Bergholt
Reykjamelur
Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli
á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í
Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við
Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð.
Eign í algjörum sérflokki.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Bergholt
Byggðarholt
Nýtt í sölu.
Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög
barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð
svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott
baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu.
Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að
mála húsið að utan.Örstutt í skóla og
íþróttasvæði. V. 28,5
Bergholt
Litlikriki
Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða
rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum
tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist
fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemu
að afhenda það lengra komið
Viltu
selja?
588 55 30
www.berg.is
Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 547 4444
www.artpro.is
Þjónustuauglýsin
í mosfellingi
kr. 7.000 + vsk.*
nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm
*Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is
Kodd’í
partí
Kæru Mosfellingar. Það er komið
að hátíðinni okkar, Í túninu heima,
sem vex og dafnar með hverju árinu.
Brekkusöngurinn, götugrillin, Kjúkl-
ingafestivalið, Pallaballið, tónleikar á
Miðbæjartorginu og svona mætti lengi
telja.
Í ár bætist Kjúllinn við á föstudeg-
inum. Markmiðið er einfalt, hjálpa til
við efla og rækta túnið.
Við erum þrír grallarar og heima-
lingar sem stöndum að þessu með
ómetanlegri hjálp góðra vina og
stuðningi ykkar bæjarbúa. Markmiðið
var alltaf að setja saman geggjað partí
og ég held að okkur hafi tekist það,
með nokkra af stærstu listamönnum
landsins að troða upp í Hlégarðinum
góða.
Þónokkrir hafa spurt mig fyrir
hvaða aldur Kjúllinn er og ég svara;
fyrir þá sem eru í stuði. Það besta við
skemmtanalífið í Mosó er að þú getur
farið í partí og hitt bæði Jassa massa
og Svanþór Einarsson fasteignasala,
sem verða að sjálfsögðu báðir á
Kjúllanum.
Svo er það Kjúllagarðurinn, maður
lifandi. Hversu næs verður að klára
vinnu á föstudaginn og tylla sér út í
(hlé)garðinn með gómasætan bita
og einn ískaldan? En Ásgeir, hvað ef
það verður rigning? A) það verður
ekki rigning B) við erum með heilt
félagsheimili þarna líka.
Þegar Steindi og Himmi Gunn
plötuðu mig til að taka fram DJ-hatt-
inn aftur, eftir mjög skammlífan feril
fyrir 20 árum, átti ég alls ekki von á
að það myndi leiða mig hingað. En
hingað erum við komin og ég er að
fara Sportify-a svo ruglaða stemningu
á milli stærstu listamanna landsins að
það er hrein þvæla.
Sjáumst á Kjúllanum.
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Mikið úrval
Kassagítarar og
hljómborð á tilboði
Hljómsveitin ÚLTRA
Hljómsveit: A. Kröyer/dúett
Tek að mér að spila í einka-
samkvæmum, brúðkaupum,
árshátíðum, afmælum og fl
Er með hljómborð sem virkar
eins og hljómsveit.
Get líka verið með fjöldasöng
og nota þá kassagítar.
Eins er ég með dinnertónlist.
Söngkona Ann Andreasen.
Verð við allra hæfi.
Anton – antonben@simnet.is
gitarinn@gitarinn.is
Símar: 895 9376 - 552 2125
SKEMMTANIR
smá
auglýsingar
Píanó til sölu
Er með mjög vel með
farið Samick píanó til sölu,
verð 280 þúsund, stóll
fylgir með. Er staðsett
í Mosfellsbæ og er á
jarðhæð. Upplýsingar í
síma 822-5041.
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is