Verzlunartíðindi - 01.12.1957, Blaðsíða 12

Verzlunartíðindi - 01.12.1957, Blaðsíða 12
í 7, að meðaltali koma 47.4 fermetrar sölugólfs á hvem gjaldkera, en bent er á að fjöldi gjaldkera þurfi frekar að miðast við vöruveltu en stærð sölu- góifs. Þá kemur tafla yfir starfsfólk í þessum verzl- unum. Meðaltal starfsfólks: Fermetrar sölugólfs: að 40 3.3 40 til 60 4.9 60 til 80 6.8 80 til 100 8.6 100 til 150 10.7 150 til 200 14.3 200 til 300 21.2 300 til 400 27.4 400 til 500 45.5 yfir 500 71.0 „Institut fiir Selbstbedienung" er stofnað og rekið af ýmsum landssamböndum þýzku verzlun- arinnar: smásölunnar, heildsölunnar og kaupfé- laganna. yfir búðarborðið 16. nóvember opnaði Markaðurinn nýtt tízku- hús á Laugavegi 89. Eigandanum, Ragnari Þórðar- syni, hefur tekizt mjög vel, það er stórborgarbrag- ur að þessari glæsilegu verzlun. <o> Bakaraverkfallið, sem lengst stóð s.l. sumar, leystist með vilyrði verðlagsyfirvaldanna um leið- réttingu á verðlagi framleiðsluvöru bakaranna. 15. október auglýsti verðlagsstjóri hina boðuðu lagfæringu. <o> Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, var nýlega breytt í sjálfsafgreiðsluverzlun. Valdimar Ólafsson verzlunarráðunautur aðstoðaði við breytinguna. <o> Kaupfélag Siglfirðinga opnaði nýja kjörbúð 23. október. <o> Verzlunin Hamborg opnaði seint í nóvember útibú í Vesturveri. Þar eru nú staðsettar 7 verzl- anir ýmissa sérgreina, ýmissa eigenda. <o> Kjörorð nútímans er: Pökkuð matvara í allar verzlanir. Megin kostir: Aukið hreinlæti Aukinn afgreiðsluhraði Engin vörurýrnun Minni umbúðakostnaður Höfðatún 6. — Síini 82192. Coca-CoIa er svaladrykkurinn sem allir biðja um co VERZLUNARTÍÐINDIN

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.