Austurland - 26.04.2018, Qupperneq 1
— 26. apríl 2018 —
5. tölublað
7. árgangur
Þrefaldir
meistarar
Fjölbreyttir
listar í framboði
Tekur alltaf
eitthvað við
Sumardagurinn fyrsti, 1.maí - uppstign-
ingardagur, Hvítasunna - Kosningar!
Það er vor í lofti og lífið að spr-
inga út í náttúrunni og allri sinni mynd.
Sveitastjórnarkosningar eru á döfinni
með sínum tímamótum í hverju byggðar-
lagi, sauðburður, sumarboði; vorhretið og
kjarabarátta hinna vinnandi stétta. Austur-
land óskar Austfirðingum öllum kjarks til að
takast á við komandi verkefni og friðarhuga,
svo takast megi að ná samstöðu um það sem
mestu skiptir. Stöndum saman sem samfé-
lag, einhuga í að byggja á Austurlandi samfé-
lag með styrkri grunnþjónustu og fjölbreytt-
um tækifærum, fyrir alla. Gleðilegt sumar!
VIÐ STYÐJUM
LJÓSMÆÐUR!
Mæður og feður
standa með
ljósmæðrum.
Báráttukveðjur!
Vorið
ræðst fram
STARTARAR OG
ALTERNATORAR
fyrir allar gerðir bíla, báta og vinnuvéla
Frí heimsending um allt land
Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri
Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO
ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ?
Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-,
mótorhjóla og snjósleðasætum.
Húsbílaklæðningar og öll almenn
bólstrun. Við erum þekktir fyrir
fljóta og góða þjónustu.
Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is
Formbólstrun
Öryggismál eru samskiptamál
Námskeiðið Framúrskarandi öryggismenning (Behavior based safety leadership program) hefur áhrif á
viðhorf einstaklinga og eflir frumkvæði þeirra í að láta öryggismál sig varða. Það eykur ábyrgðartilfinningu
fyrir eigin öryggi og samstarfsmanna. Þátttakendur vinna að raunverulegu úrbótaverkefni er lýtur að því að
innleiða sýn fyrirtækisins í öryggismálum.
Hefst 9. maí á Egilsstöðum • Nánar á dale.is eða í síma 555 7080
Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. ad_sec_040918_iceland
Ávinningur:
• Skapar sýn á framúrskarandi árangur í öryggismálum
• Byggir upp sjálfstraust og hæfni til að sýna frumkvæði
• Styrkir samskiptahæfni til að bregðast við krefjandi aðstæðum
• Eflir tjáskipti til að höfða til ólíkra einstaklinga
• Þroskar hæfni í 360º stjórnun
• Eykur hæfni til að hafa áhrif á viðhorf til öryggismála
Fyrirkomulag:
Þetta leiðtoganámskeið verður
þrjá heila daga. Kennt verður
dagana 9., 17. og 23. maí.
Hitaveitu &
gasskápar
Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is
fyrir sumarbústaði og heimili
Gæði • Þjónusta • Öryggi
Hitaveituskápar
Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager.
Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl.
Fáanlegir í mörgum litum.
Gasskápar
Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir
og smíðaðir úr áli.
Láttu ekki stela af þér kútunum!