Læknablaðið : fylgirit - 30.09.2016, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 30.09.2016, Blaðsíða 4
V I . V Í S I N D A Þ I N G G E Ð L Æ K N A F É L A G S Í S L A N D S 2 0 1 6 F Y L G I R I T 8 9 4 LÆKNAblaðið 2016/102 FYLGIRIT 89 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER Mæting kl. 13:00 á Hótel Borgarnes 13:30-13: 40 Setning þings Ávarp Þórgunnar Ársælsdóttur, formanns Geðlæknafélags Íslands Almenn geðheilsa, þunglyndi og sjálfsvíg Fundarstjóri Halldóra Jónsdóttir 13:40-14.00 Almenn geðheilsa og lyf Kristinn Tómasson, geðlæknir 14:00-14:20 Rannsókn á nýgengi sjálfsvíga á Íslandi, 1911-2014 Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir 14:20-14:40 Greining þunglyndis karla í samfélaginu og tengsl þess við kortisól og testósterón Bjarni Sigurðsson, lyfjafræðingur 14:40-15:00 Rannsókn á nýrri meðferð við þunglyndi Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir 15:00-15:20 Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg? Tölt á eftir tískustraumum geðlæknisfræðinnar Halldóra Ólafsdóttir 15:20-15:50 Stutt kaffihlé og samlokur. Kynningar lyfjafyrirtækja Blandað efni um íþróttafólk, transfólk, eldra fólk og HAM Fundarstjóri Þórgunnur Ársælsdóttir 15:50-16:10 Átraskanir og líkamsímynd hjá íslensku íþróttafólki Petra Lind Sigurðardóttir. sálfræðingur 16:10-16:30 Algengi þunglyndis og kvíða hjá íslenskum atvinnumönnum í handbolta, fótbolta og körfubolta Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur 16:30-16:50 Mat á árangri og virkum þáttum ósértækrar hugrænnar atferlismeðferðar með einliðasniði (single case experimental design) Magnús Blöndal, sálfræðingur 16:50-17:10 Íslensk þýðing, staðfæring, normasöfnun og réttmætisathugun Addenbrooke-prófsins fyrir spjaldtölvu (t-ACE): Fyrstu niðurstöður María K. Jónsdóttir, sálfræðingur 17:10-17:30 Breyttar áherslur í málefnum transfólks Óttar Guðmundsson, geðlæknir 17:30-17:50 Íslenskt transfólk Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur VI. Vísindaþing Geðlæknafélags Íslands 30. SEPTEMBER – 2. OKTÓBER 18:30 Kvöldverður í Landnámssetrinu 20:00 Sýning á Sögulofti Landnámssetursins – Thors saga Jensen Guðmundur Andri Thorsson segir frá langafa sínum (skráning nauðsynleg)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.