Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Page 2

Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Page 2
V í s i n d i á V o r d ö g u m F Y L g i r i T 7 9 2 LÆKNAblaðið 2014/100 Hringsalur kl. 13:00 - Vísindadagskrá Fundarstjóri: Þorvarður Jón Löve læknir, vísinda- og þróunarsviði Vísindaráð og Vísinda- og þróunarsvið Landspítala Allir starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í þessari uppskeruhátíð vísindanna á spítalanum! VÍSINDI Á VORDÖGUM MIÐVIKUDAGINN 7. MAÍ 2014 kl.13:00 Fundur settur Ávörp kl.13:15–13:25 Vísindi á Landspítala í sókn og vörn Magnús Gottfreðsson yfirlæknir vísindadeildar kl.13:25–13:50 Örfyrirlestrar Fjórir ungir vísindamenn halda stutta fyrirlestra um rannsóknir sínar Alfons Ramel næringarfræðingur, Berglind Aðalsteinsdóttir deildarlæknir, Ramona Lieder náttúrufræðingur og Sigríður Zoëga hjúkrunarfræðingur kl.13:50–14:10 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala kynntur Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar Kl. 14:10–14:25 Kaffihlé kl.14:25–15:00 Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala kynntur Heiðursvísindamaðurinn kynnir niðurstöður rannsókna sinna kl.15:00–15:05 Frá Vísindaráði Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir, formaður Vísindaráðs kl.15:05–16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala Páll Matthíasson forstjóri afhendir styrki úr sjóðnum Fundarslit

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.