Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Blaðsíða 6
V í s i n d i á V o r d ö g u m F Y L g i r i T 7 9 6 LÆKNAblaðið 2013/99 22 Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúklingum með sykursýki Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir, Arnar Geirsson, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson 23 Góður langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas Andri Axelsson, Linda Ósk Árnadóttir, Helga Rún Garðarsdóttir, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Tómas Guðbjartsson 24 Samanburður á lifun sjúklinga eftir ósæðarlokuskipti og Íslendinga af sama aldri og kyni Sindri Aron Viktorsson, Daði Helgason, Thor Aspelund, Andri Wilberg Orrason, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson 25 Bráðar kransæðahjáveituaðgerðir: Ábendingar og árangur Tómas Andri Axelsson, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson 26 SSRI- og SNRI geðdeyfðarlyf auka ekki áhættu á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerðir Simon Morelli, Steinþór Marteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Helga R. Garðarsdóttir, Tómas Andri Axelsson, Engilbert Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson 27 Bætir notkun þrívíddarprentunar undirbúning við flóknar hjartaskurðaðgerðir? Bjarni Torfason, Paolo Gargiulo, Maríanna Garðarsdóttir, Þórður Helgason 28 Innri geislameðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini á Íslandi Karl Erlingur Oddason, Baldvin Þ. Kristjánsson, Garðar Mýrdal 29 Kortlagning á breytingum í efnaskiptaferlum blóðskilju blóðflaga við geymslu Giuseppe Paglia, Ólafur E. Sigurjónsson, Óttar Rolfsson, Sóley Valgeirsdóttir, Morten Bagge Hansen, Sigurður Brynjólfsson, Sveinn Guðmundsson, Bernhard O. Pálsson 30 Áhrif lýsata, úr útrunnum blóðflögueiningum, á brjósksérhæfingu mennskra fósturstofnfrumna sem eru sérhæfðar í mesenchymal stofn- frumur Kristbjörg Gunnarsdóttir, Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, Sigrún Kristjánsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Ólafur E. Sigurjónsson 31 Áhrif Interleuki-6 á beinsérhæfingu og YKL-40 tjáningu mesenchymal stofnfruma úr beinmerg Ramona Lieder, Ólafur E. Sigurjónsson 32 Lýsat úr útrunnum örveruóvirkjuðum blóðflögueiningum styður við vöxt, ónæmismótun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, Hildur Sigurgrímsdóttir, Ramona Lieder, Ólafur E. Sigurjónsson 33 Súrefnismettunarprófílar í sjónhimnuæðum Davíð Þór Bragason, Einar Stefánsson 34 Súrefnismettun sjónhimnuæða í heilbrigðum einstaklingum og glákusjúklingum Ólöf Birna Ólafsdóttir, Evelien Vandewalle, Ásbjörg Geirsdóttir, María Soffía Gottfreðsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Ingeborg Stalmans, Einar Stefánsson 35 Áhrif skýs á augasteini á súrefnismælingar í sjónhimnu Sveinn Hákon Harðarson, Davíð Þór Bragason, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson 36 Mat á sjúklingum sem undirgangast heildarmjaðmaliðarskipti, fyrir aðgerð og ári eftir aðgerð Benedikt Magnússon, Þröstur Pétursson, Gígja Magnúsdóttir, Grétar Halldórsson, Halldór Jónsson jr, Paolo Gargiulo 37 Mæling á súrefnismettun í sjónhimnu fólks með langvinna lungnateppu Þórunn Scheving Elíasdóttir, Davíð Þór Bragason, Sveinn Hákon Harðarson, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson 38 Notkun úthljóðsstraumlindarmyndgerðar til að fylgjast með raförvun aftaugaðra vöðva: Reiknifræðileg nálgun á aðferðum Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Björg Guðjónsdóttir 39 Stærðfræðileg líkanagerð af straumdreifingu í útlim Arna Óskarsdóttir, Þórður Helgason 40 Aukin æðakölkun í hálsæðum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni og nýgreinda truflun á sykurbúskap Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Auður Ketilsdóttir, Bylgja Kærnested, Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen 41 Sjúklingar með brátt kransæðaheilkenni hafa aukin þrengsl í hálsslagæðum samanborið við almennt þýði Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen 42 Bætt greining á sykursýki og skertu sykurþoli með endurteknum mælingum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Auður Ketilsdóttir, Bylgja Kærnested, Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.