Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 7

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 7
Undirtitill á kápu: Byrjendabók um Paddington Ib. : kr. 330.- [B 823 Bond, Michael Paddington í loftfimleikum / [höf.] Michael Bond og Fred Banbery ; Loftur Guðmundsson þýddi. - [Rv.] : ÖÖ, [1974] (pr. í Skotlandi [Glasgow : William Collins Sons]). - 32 s. : myndir ; 21 sm Undirtitill á kápu: Byrjendabók um Paddington Ib. : kr. 330,- [B 823 Boucher, Alan ■■ > Þorleifur Einarsson. [Gosið á Heimaey, á ensku.] The Heimaey eruption in words and pictures. Bragi Krisijánsson > Bronstein, D. 60 valdar ljóðskákir. Bredsdorff, Thomas Ást og öngþveiti í íslendingasögum / [höf.] Thomas Bredsdorff ; þýð. Biarni Sigurðsson. - [Rv.] : AB, 1974. - 164 s. ; 21 sm Ób. : kr. 1200,- [819.309 Bréf til Láru —> Þórbergur Þórðarson. Brekkukotsannáll —> Halldór Laxness. Bronstein, David 60 valdar ljóðskákir stórmeistarans Davíðs Bronsteins í tilefni hálfrar aldar afmælis hans 19. febrúar 1974 / útg. önnuðust Birgir Sigurðsson, Bragi Kristjánsson [og] Jóhann Þórir Jónsson. — Rv. : Skák, 1974. — 74 s. : myndir ; 22 sm Af bók þessari voru gefin út 100 tölusett eintök Ób. : kr. 3000,- [794.1 Brúðarkórónan —> Anitra. Bury, Súsanna —> Súsanna Bury. Bærinn á ströndinni -> Gunnar M. Magnúss. Cameron, Ian Magellan og fyrsta hnattsiglingin / [höf.] Ian Cameron ; inng. eftir Sir Vivian Fuchs ; ísl. þýð. Kristín R. Thorlacius. - [Rv.] : ÖÖ, 1974. - 224 s. : myndir ; 26 sm. - (Frömuðir landafunda) Orðaskrá: s. 223-24.-Á frummáli: Magellan and the first circumnavigation of the world Ib. : kr. 2090.- [910.4 +923.9 Canning, Victor Stríðið og strandgóssið / [höf.] Victor Canning ; Her- steinn Pálsson Isl. — Rv. : Stafafell, 1974. — 227 s. ; 24 sm Á frummáli: The Manasco road Ib. : kr. 1100.- [823 Carl Billich-> María Brynjólfsdóttir. 20 sönglög. Cartland, Barbara Týndir töfrar / [höf.] Barbara Cartland ; Skúli Jens- son þýddi. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. - 150 s. ; 24 sm Á frummáli: Lost enchantment Ib. : kr. 1090.- [823 Cayce, Edgar -> Furst, J. Jesús Kristur í dálestrum Edgars Cayce. Charles, Theresa Ást og ættarbönd / [höf.] Theresa Charles ; Andrés Kristjánsson ísl. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. - 191 s. ; 24 sm Á frummáli: Castle Kelpiesloch Ib. : kr. 1170.- [823 Chase, James Hadley Flugrán / [höf.] James Hadley Chase ; Jón G. Sveins- son þýddi. — Rv. : Iðunn, 1974. — 223 s. ; 24 sm Á frummáli: You’ve got it coming Ib. : kr. 1400- [823 Christmas, Walter Pétur Most / [höf.] Walter Christmas. - [2. útg.] - Rv. : Leiftur, 1967- 5. bók: Á vígaslóð. - 1973. - 176 s. ; 22 sm Ib. : kr. 580,- [B 839.83 Clifford, Francis Njósnari í netinu / [höf.] Francis Clifford ; þýð. Skúli Jensson. - [Akr.] : Hörpuútg., 1974. - 174 s. ; 24 sm Á frummáli: The blind side Ib. : kr. 1170,- [823 Club of Rome -> Rómarsamtökin. Cornélus, Henri Haukurinn Gulkló og hænan, sem hló / eftir Henri Cornélus ; Þórunn Bjarnadóttir þýddi ; Elisabeth Ivanovsky myndskreytti. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). — 21 s. : myndir ; 26 sm. — (Keðjubækurnar ;7) Ib. : kr. 250.- [B 843 A critical examination of the source material to the history of the introduction of Christianity in Iceland -> Langelyth, J. Dagur Sigurðarson f 1937 Drepa drepa ... -> Einar Ólafsson. Dagur Þorleifsson —> Daniken, E. v. Gersemar guðanna. Furst, J. Jesús Kristur í dálestrum Edgars Cayce. Dan, Cristiano Forsaga mannkyns. -> Veraldarsaga Fjölva, 1. Daníel G. Guðmundsson -> Óskar Ingimarsson. Vélstjóratal 1911-1972. Dániken, Erich von Gersemar guðanna : nýjar sannanir fyrir því ósannan- lega / eftir Erich von Dániken ; í þýð. Dags Þorleifs- sonar. - [Rv.] : ÖÖ, 1974. - 144 s. : myndir ; 24 sm Á frummáli: Aussaat und Kosmos Ib. : kr. 1840,- [001.9 Dansk-islandsk lommeordbog -> Hjörtur Halldórsson. Dönsk-íslenzk vasaorðabók. Dauðagildran -> MacLean, A. de Gale, Ann Risinn og skógardýrin / [höf.] Ann de Gale ; mynd- skreytt af Antonio Lupatelli ; Loftur Guðmundsson ísl. - [Rv.] : ÖÖ, 1973 (pr. í Hollandi). - (12) s. : myndir ; 88 sm. - (Risastóra barnabókin) Ib. : kr. 835.- [B 823 Deitch, Gene Selur kemur í heimsókn / eftir Gene Deitch ; myndir eftir Vratislav Hlavatý ; Njörður P. Njarðvík þýddi. - [Rv.] : Iðunn, [1974] (pr. í Belgíu). - (32) s. : myndir ; 23 sm & veggmynd. - (Gaman í alvöru ; 1) Ib. : kr. 250.- [B 800 Delahaye, Gilbert Margrét fer í skólann / eftir Gilbert Delahaye ; Solveig Thorarensen þýddi ; Marcel Marlier myndskreytti. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). - 19 s. : myndir ; 26 sm. — (Keðjubækurnar ; 6) Ib. : kr. 250,- [B 843 Didriksen, Odd-> Þorleifur Einarsson. [Gosið á Heimaey, á norsku.] Heimaey-utbruddet i tekst og bilder. Dixon, Franklin W. Frank og Jói : dularfulla merkið : drengjasaga / [höf.] Franklin W. Dixon ; Gísli Ásmundsson þýddi. - Rv. : Leiftur, 1974. - 156 s. ; 22 sm. - (Frank og Jói ; 12) Ib. : kr. 580,- [B 823 Dixon, Franklin W. Frank og Jói : maður í felum : drengjasaga / [höf.] Franklin W. Dixon ; Gísli Ásmundsson þýddi. - Rv. : Leiftur, 1974. - 136 s. ; 22 sm. - (Frank og Jói ; 13) Ib. : kr. 580,- [B 823 Djúpið -> Steinar Sigurjónsson. 3

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.