Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 25

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 25
LÖND OG LANDKÖNNUN Frumherjar í landaleit Höfundar: Felix og Anthea Barker. Þýðandi: Steindór Steindórsson frá Hlöðum. íslensk umsjón: Örnólfur Thorlacius og Hákon Tryggvason. Þetta er fyrsta bókin í stórum bókaflokki, sem fjallar um könnunarsögu einstakra heimshluta. Fyrsta bókin lýsir landkönnun fornþjóðanna við Miðjarðarhaf, þar á meðal fyrstu siglingu kringum Afríku. Bókin er fagurlega skreytt fjölda litmynda. Frumherjar í landaleit öm&Örlygur Herbert Sundemo: 8iblíuhandbókin þín Þýðandi séra Magnús Guðjónsson. Formála ritar biskup íslands, dr. theol Sigurbjörn Einarsson. Biblíuhandbókin þín skýrir í máli og myndum mikilvæg heiti og hugtök í Heilagri ritningu. Bókin er helguð minningu séra Hallgríms Pét- urssonar í tilefni af 300. ártíð hans. Bókin er ætlað að leiðbeina hverjum þeim, sem vill fræðast um Biblíuna, það sögusvið sem um- lykur hana, þann boðskaþ sem hún flytur. | GÓÐ BÖK ER GÓD GJÓF A WW Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Sími: 25722 WW

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.