Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 15

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 15
Leit mín að framlífi -> Elínborg Lárusdóttir. Lestrarbók handa 5. bekk grunnskóla -> Tryggvi Gíslason. Lestrarbók handa 6. bekk barnaskóla-> Þorleifur Hauksson. Lesum og lærum —^Ásgeir GuSmundsson. Leyndardómur Draugaeyjunnar —> Arthur, It. Liðflokkun -> Súsanna Bury. Líf er á öðrum stjörnum -> Þorsteinn Guðjónsson. Lifandi vatn ... —> Jakobina Sigurðardóttir. Lilja -> Eysteinn Ásgrimsson. Linden, Franz-Karl von Island / fotos [von] Franz-Karl Freiherr von Linden [und] Helfried Weyer. - Rv. : AB, 1974 (pr. í Sviss [Berne : Kiimmerly & Frey]). - 224 s. : myndir ; 31 sm Textahöf.: Gerhard Oberbeck, Martin Schwarzbach, Hans Englánder, Kristján Eldjárn, Gylfi Gíslason, Oswald Dreyer-Eimbcke, Franz-Karl Freiherr von Linden, Gerhard Helmut Schwabe Ib. : kr. 3900,- [914.91 Linden, Franz-Karl von [Island, á ensku.] Iceland / photos [by] Franz-Karl Freiherr von Linden [and] Helfried Weyer ; transl. from the German by Lux Furtmuller and Ewald Osers. — Rv. : AB, 1974 (pr. í Sviss [Berne : Kummerly & Frey]). - 224 s. : myndir ; 31 sm Ib. : kr. 3900.- [914.91 Líney Jóhannsdóttir —> Gripe, M. Húgó og Jósefína. Litla munaðarlausa stúlkan og frændi hennar / þýtt hefur Kristín Sæmunds. - Rv. : Blaða- og bókaútg. Hátúni 2, 1973. — 93 s. ; 19 sm Ib. : kr. 260,- [B 800 Ljóðleit -> Erlendur Jónsson. Ljós að næturlagi —> Þórir S. Guðbergsson. Loftur Guðmundsson —> Bond, F. Paddington í innkaupaferð. Bond, F. Paddington í loftfimleikum. de Gale, A. Risinn og skógardýrin. Hergé. Fangarnir í Sólhofinu. Hergé. Sjö kraftmiklar kristallskúlur. Hergé. Tinni í Tíbet. Hergé. Veldissproti Ottókars konungs. Þórður Halldórsson. Náttúran er söm við sig undir Jökli. Þrautgóðir á raunastund, 6. Loftur Guttormsson f 1938 Mannkynssaga 1914-1956 handa framhaldsskólum. -> Einar Már Jónsson. Lord, Walter Arásin mikla / [höf.] Walter Lord ; Björn Jónsson ísl. — Rv. : Setberg, 1974. - 207 s. : myndir ; 24 sm A frummáli: Day of infamy Ib. : kr. 1550- [940.54 Lotta gerist blaðakona -> Stevns, G. Lund, Harald H. Þrír kátir kettlingar / [höf.] Harald H. Lund ; Vil- bergur Júlíusson ísl. ; teikn. eftir Kjeld Simonsen. - [2. útg.] - Rv. : Setberg, [1974]. - 15 s. : myndir ; 19x24 sm Ób. : kr. 165.- [B 839.83 Lundgren, Max Afram Hæðargerði / [höf.] Max Lundgren ; Eyvindur Eiríksson þýddi. - Rv. : Iðunn, 1974. - 109 s. ; 22 sm. — (Iðunn. Urvalsbækur) Á frummáli: Áshojdens bollklubb Ób. : kr. 660.- [B 839.73 Luther, Martin Um góðu verkin / eftir Martein Lúther ; í þýð. Magnús- ar Runólfssonar. - [Rv.] : Kristilegt stúdentafélag, 1974. - 71 s. ; 22 sm Sérpr. úr Kirkjuritinu. - Síra Magnús Runólfsson / Jónas Gíslason: s. 71 Ób. : kr. 215.- [241 Lýðháskólinn á Hvítárbakka -> Hvitárbakkaskólinn. Lönd og landkönnun —> Barker, F. Frumherjar í landaleit. Má ég eiga hann?-> Kellogg, S. MacLean, Alistair Dauðagildran / [höf.] Alistair MacLean ; Andrés Kristjánsson ísl. - [Rv.] : Iðunn, 1974. - 192 s. ; 24 sm Á frummáli: The way to dusty death Ib. : kr. 1400,- [823 Maður £ felum—> Dixon, F. W. Frank og Jói. Maður vopnsins -> Innes, H. Magellan og fyrsta hnattsiglingin -> Cameron, I. Magnús Gíslason f 1917 Félagsfræði handa unglingaskólum / [höf.] Magnús Gíslason. - 4. útg. / Þröstur Magnússon teiknaði myndir. - Rv. : Ríkisútg. námsbóka, [1974]. - 160 s. : myndir ; 22 sm Ób. : kr. 500,- [300 Magnús Guðjónsson -> Sundemo, H. Biblíuhandbókin þín. Magnús Jochumssoh -> Vernes, H. Hermenn Gula skuggans. Magnús J. Magnússon-> Óskar Ingimarsson. Vélstjóratal 1911-1972. Magnús Runólfsson-> Luther, M. Um góðu verkin. Magnús Sveinsson f 1906 Hvítárbakkaskólinn 1905-1931 / [höf.] Magnús Sveins- son. - Rv. : [höf.], 1974. - 178 s. : myndir ; 22 sm Ib. : kr. 960,- [373.09 Mál og Ijóð -> Gunnar Finnbogason. Málverk—> Kristján Hreinsmögur. Mannaveiðar -> Trevanian. Manneskjan er mesta undrið -> Haraldur Ólafsson. Mannkynssaga 1914-1956 handa framhaldsskólum. -> Einar Már Jónsson. Manntal á Islandi 1816. - Ak. : Ættfræðifélagið, 1947- 6. hefti: Rv., 1974. - 849.-1080. s. ; 26 sm Ób. : kr. 1600.- [312 Margrét fer í skólann -> Delahaye, G. María Brynjólfsdóttir f 1919 20 sönglög / eftir Maríu Brynjólfsdóttur ; Carl Billich hefur séð um frágang á lögunum. — [Rv. : höf.], 1974. - 42 s. : nótur ; 30 sm Ób. : kr. 915,- [784 Maríamna -> Lagerkvist, P. Marlitt, E. (duln. f. Eugenie John) Kordula frænka : skáldsaga / [höf.] E. Marlitt ; Jón Leví ísl. - [2. útg.] - Rv. : Sögusafn heimilanna, 1974. - 267 s. ; 24 sm. - (Sögusafn heimilanna. Sígildar skemmtisögur ; 15) Ib. : kr. 1500.- [833 Marryat, Frederick Jakob ærlegur / [höf.] Frederick Marryat ; Guðný Ella Sigurðardóttir ísl. — [Rv.] : Iðunn, 1974. — 150 s. ; 21 sm. - (Iðunn. Sígildar sögur ; 20) Á frummáli: Jacob Faithful Ib. : kr. 755.- [B 823 Marylis Morgunstjarnan / sagan er eftir Marylis ; myndirnar eftir Systur José Van Peer ; Torfi Ólafsson þýddi. - 2. útg. - [S.l.] : Kaþólska kirkjan á íslandi, 1973. - (19) s. : myndir ; 22 X 24 sm Á frummáli: Stella matutina Ób. : kr. 320,- [B 873 11

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.