Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 13

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 13
Iðunn Úrvalsbækur Iðunnar -> Lundgren, M. Afram Hæðargerði. Southall, I. Grenið. Wernström, S. Ævintýraleg útilega. Ingibjörg Sigurðardóttir f 1925 Auður á Heiði : skáldsaga / [höf.] Ingibjörg Sigurðar- dóttir. - Ak. : BOB, 1974. - 128 s. ; 21 sm Ib. : kr. 1245.- [813 Ingólfur Jónsson f 1918 Þjóðlegar sagnir og ævintýri / [höf.] Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. - 191 s. ; 20 sm Ib. : kr. 1500.- [398 Ingvar Stefánsson f 1935 Gandreiðin : skopádeila Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndals ásamt ritgerð um verkið / eftir Ingvar Stefáns- son ; umsjón með útg. höfðu Olafur Pálmason og Hannes Pétursson. - Rv. : Mennsj., 1974. - 166 s. ; 22 sm Nafnaskrá: s. 164—66 Ib. : kr. 1600.- [810.9 Innes, Hammond Maður vopnsins / [höf.] Hammond Innes ; Kristín R. Thorlacius þýddi. — Rv. : Iðunn, 1974. — 291 s. : kort ; 24 sm A frummáli: Levkas man Ib. : kr. 1400- [823 Island-> Linden, F.-K. von. íslandskóngur -> Jörundur hundadagakonungur. íslenda -> Benedikt Gíslason. íslendinga saga-> Sturla Þórðarson. íslensk frímerki ■ -> Sigurður H. Þorsteinsson. íslensk réttritun -> Halldór Halldórsson. íslensk úrvalsrit 8-> Halldór Laxness. Brekkukotsannáll. íslenskar miðaldarímur 2 -> Áns rimur bogsveigis Jakob Benediktsson -> Landnámabók. Jakob ærlegur-> Marryat, F. Jakobína Sigurðardóttir f 1918 Lifandi vatn ... / [höf.] Jakobína Sigurðardóttir. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. - 203 s. ; 22 sm Ib. : kr. 1500.- [813 Jens Hinriksson—> Óskar Ingimarsson. Vélstjóratal 1911—1972. Jesús Kristur í dálestrum Edgars Cayce-> Furst, J. Jesús kyrrir storminn á vatninu / myndir eftir de Kort. - [S.l.] : Kaþólska kirkjan á íslandi, 1974. - (31) s. : myndir ; 20 sm Ób. : kr. 300.- [B 220.95 Jóhann Hjálmarsson f 1939 Til landsins : ísland £ ljóðum sautján nútímaskálda / Jóhann Hjálmarsson valdi ; myndir Sverrir Haraldsson. - [Akr.] : Hörpuútg., 1974. - 92 s. : myndir ; 21 sm I tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar Ib. : kr. 1090.- [811 Jóhann Þórir Jónsson—> Bronstein, D. 60 valdar ljóðskákir. Jóhanna Björgólfsdóttir-> Folco og villihesturinn. Jóhanna Sveinsdóttir -> Streatfeild, JV. Emmusystur. Jóhanna Þráinsdóttir -> Alley, R. Síðasti tango £ París. Jóhannes S. Kjarval-> Matthlas Johannessen. Kjarvalskver. Jóhannes úr Kötlum f 1899 Bakkabræður : kvæði handa börnum / [höf.] Jóhannes úr Kötlum ; með myndum eftir Tryggva Magnússon. - 2. pr. - Rv. : Hkr., 1974. - 32 s. : myndir ; 25 sm Ób. : kr. 280,- [B811 Jóhannes úr Kötlum f 1899 Ljóðasafn / [höf.] Jóhannes úr Kötlum. - Rv. : Hkr., 1972- 5. b.: 1974. - 163 s. ; 22 sm Efni: Sól tér sortna ; íslendingaljóð 17. júní 1944 ; Sóleyjarkvæði Ib. : kr. 1300,- [811 6. b.: 1974. - 128 s. ; 22 sm Efni: Annarlegar tungur ; Hlið hins himneska friðar Ib. : kr. 1300,- [811 Jón Árnason f 1819 Tröllasögur : þjóðsögur og ævintýri Jóns Arnasonar : úrval / Óskar Halldórsson sá um útg. ; Halldór Péturs- son teiknaði kápu og myndir £ bókina. - Rv. : ísafold, 1974. - 133 s. : myndir ; 22 sm Ib. : kr. 1000,- [398 Jón Böðvarsson f 1930 Hnoðrar / [höf.] Jón Böðvarsson. - Rv. : Iðunn, 1974. - 56 s. ; 22 sm Ób. : kr. 560- [811 Jón Daníelsson f 1949 Skothljóð. -> Örn Bjarnason. Jón Gislason-> Evrípídes. Þrjú leikrit um ástir og hjónaband. Jón H. Guðmundsson f 1906 Vippi leysir vandann / [höf.] Jón H. Guðmundsson. - 2. útg. / teikn. Halldór Pétursson. - [Akr.] : Hörpu- útg., 1974. - 109 s. : teikn. ; 22 sm. - (Vippasögur ; 3) Ib. : kr. 580.- [B 813 Jón Guðnason f 1927 Skúli Thoroddsen / [höf.] Jón Guðnason. - Rv. : Hkr., 1968- Siðara bindi: 1974. - 551 s. ; 22 sm Mannanöfn: s. 544-51 Ib. : kr. 3200.- [923.2 Jón Lev£-> Marlitt, E. Kordula frænka. Jón Oddur og Jón Bjarni —> Guðrún Helgadóltir. Jón G. Sveinsson-> Chase, J. H. Flugrán. Jón Þorlelfsson f 1910 Nútimakviksetning / [höf.] Jón Þorleifsson. - Rv. : höf., 1974. - 72 s. ; 20 sm Ób. : kr. 428,- [920.9 Jóna Sigriður Þorleifsdóttir -> Hoffman, F. Bláskjár. Jónas Gíslason-> Luther, M. Um góðu verkin. Stott, J. R. W. Sannleikurinn um Krist. Jónas Guðjónsson-> Steingrímur Arason. Ungi litli. Jónas Kristjánsson-> Helgi Haraldsson. Skýrt og skorinort. Jonni gefst aldrei upp-> Meister, K. Jonni og Lotta í sirkus-> Blyton, E. Jurgensen, Jörgen —> Jörundur hundadagakonungur. J ökull Jakobsson -> Gunnar Hannesson. Reykjavík. Jörundur hundadagakonungur íslandskóngur : sjálfsævisaga Jörundar hundadaga- konungs / ... Jörgen Jurgensen (Jörundur) segir frá ; Trausti Ólafsson þýddi á isl. ; teikn. í bókinni eru 9

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.