Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 12

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Blaðsíða 12
Helgi á Hrafnkelsstöðum -> Helgi Haraldsson. Helgi Benónýsson f 1900 Fjörutíu ár í Eyjum : frásagnir úr atvinnulííi Vest- mannaeyja / [höf.] Helgi Benónýsson, Vesturhúsum. - Rv. : Vesturhús, 1974. - 352 s. : myndir ; 24 sm Helgi í Vesturhúsum ; Heimilið á Vesturhúsum / skráð af Þorsteini Matthíassyni: s. 7—49 Ib. : kr. 2300.- [949.1 Helgi Haraldsson f 1891 Skýrt og skorinort : Helgi á Hrafnkelsstöðum ræðir umbúðalaust um menn og málefni. - [Rv.] : ÖÖ, 1974. - 143 s. ; 24 sm Formáli / Jónas Kristjánsson: s. 5-6 Ib. : kr. 1500.- [814 Helgi Skúli Kjartansson f 1949 Hallgrímur Pétursson / eftir Helga Skúla Kjartansson. - [Rv.] : ísafold, 1974. - 165 s. ; myndir ; 24 sm. - (Menn í öndvegi) Ib. : kr. 1670,- [928.1 Helgi Skúli Kjartansson f 1949 Þættir úr sögu nýaldar / [höf.] Helgi Skúli Kjartansson. - [Rv.] : ísafold, 1974. - 315 s. : myndir ; 25 sm Nafna- og atriðisorðaskrá: s. 304—13 Ób. : kr. 1500,- [909.08 Helgi PjeLiirss -> Elsa G. Vilmundardóttir. Skrá yfir ritverk dr Helga Pjeturss. Þorsteim Guðjónsson. Líf er á öðrum stjörnum. Hergé Fangarnir í Sólhofinu / [höf.] Hergé ; Loftur Guðmunds- son þýddi. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. 1 Belgíu). - (2), 62 s. : myndir ; 31 sm. - (Ævintýri Tinna ; 13) Ib. : kr. 490,- [B 843 Hergé Sjö kraftmiklar kristallskúlur / [höf.] Hergé ; Loftur Guðmundsson þýddi. — Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). - (2), 62 s. : myndir ; 31 sm. - (Ævintýri Tinna ; 12) Ib. : kr. 410- [B 843 Hergé Tinni í Tíbet / [höf.] Hergé ; Loftur Guðmundsson þýddi. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). - (2), 62 s. ; myndir ; 31 sm. - (Ævintýri Tinna ; 19) Ib. : kr. 490.- [B 843 Hergé Veldissproti Ottókars konungs / [höf.] Hergé ; Loftur Guðmundsson þýddi. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). - (2), 62 s. : myndir ; 31 sm. - (Ævintýri Tinna ; 7) Ib. : kr. 410.- [B 843 Hermann og Dídí —> Guðbergur Bergsson. Hermenn Gula skuggans -> Vernes, H. Hersteinn Pálsson f 1916 Faðir minn - læknirinn / Hersteinn Pálsson bjó til prentunar. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. - 255 s. : myndir ; 22 sm Ib. : kr. 1660.- [926.1 Hersteinn Pálsson-> Anitra. Brúðarkórónan. Canning, V. Stríðið og strandgóssið. Hilmar Helgason-> Stefán Jónsson. Björt eru bernskuárin. Hippolýtos-> Evrípídes. Þrjú leikrit um ástir og hjónaband. Hjalti kemur heim -> Stefán Jónsson. Hjónin á Hofi -> Stefán Jónsson. Hjörleifur Guttormsson f 1935 Vistkreppa eða náttúruvernd / [höf.] Hjörleifur Gutt- ormsson. - Rv. : MM, 1974. - 246 s. : myndir ; 22 sm Orðskýringar: s. 235-38. - Bókaskrá: s. 239-45 Ib. : kr. 1100.- [333.7 +719 +639.9 8 Hjörtur Halldórsson f 1908 Dönsk-íslenzk vasaorðabók = Dansk-islandsk lomme- ordbog / eftir Hjört Halldórsson. - [Rv.] : Orðabóka- útg., 1973. — 368 s. ; 12 sm Ib. : kr. 350.- [439.83 Hjörtur Þórðarson -> Óskar Ingimarsson. Vélstjóratal 1911-1972. Hneggjað á bókfell -> Flosi Ólafsson. Hnoðrar -> Jón Böðvarsson. Hoffman, Franz Bláskjár / [höf.] Franz Hoffman ; Hólmfríður Knudsen ísl. - 4. útg. / myndir teiknaði Jóna Sigríður Þorleifs- dóttir. - Rv. : BSE, 1973. - 67 s. : myndir ; 22 sm Ib. : kr. 500.- [B 833 Holm, Jens K. Kim og bankaræningjamir / [höf.] Jens K. Holm ; Arngrímur Thorlacius ísl. - Rv. : Leiftur, 1973. - 94 s. ; 22 sm. — (Kim-bækurnar ; 22) Ib. : kr. 580,- [B 839.83 Hólmfríður Gunnarsdóttir -> Wernström, S. Ævintýraleg útilega. Hólmfríður Knudsen-> Hoffman, F. Bláskjár. Howarth, David Eftirlýstur af Gestapo : bókin um Jan Baalsrud / [höf.] David Howarth ; þýð. Skúli Jensson. - [Akr.] : Hörpu- útg., 1974. - 176 s. ; 24 sm Á frummáli: We die alone Ib. : kr. 1170- [940.54 Hrafn Gunnlaugsson f 1948 Saga af sjónum : leikrit / [höf.] Hrafn Gunnlaugsson. - [Rv.] : höf., 1974. - (4), 87 s. ; 21 sm Káputitill Efni: Hugdettur um leikritið ; Saga af sjónum ; Að skrifa harmleik ; Þegar kinnhestur hneggiar Ób. : kr. 1340,- [812 Hringur Jóhannesson -> Tíu þjóðsögur. Hróðmar Sigurðsson -> Vestly, A.-C. Óli Alexander Fílíbomm-bomm-bomm. Hrúturinn -> Stjömusþá og speki, 6. Húgó og Jósefína—> Griþe, M. Hulda Valtýsdóttir-> Simenon, G. í helgreipum efans. Simenon, G. Vegamót í myrkri. Hvað er framundan ? -> Hákon Ó. Jónasson. Hvenær?-> Eyvindur Eiriksson. Hvernig verða börnin tíl? —> Knudsen, P. H. Hvítárbakkaskólinn -> Magnús Sveinsson. Hvítárbakkaskólinn 1905-1931. Hvítmánuður-> Unnur Eiríksdóttir. Höfuð að veði —> Lancer, J. Hörður Haraldsson f 1929 Reksturshagfræði / Hörður Haraldsson sá um útg. - Bifröst : Samvinnuskólinn, [1974]. — (1), v, 80 s. ; 24 sm Ób. : kr. 800.- [338.5 í helgreipum efans -> Simenon, G. í skugga fortíðar -> Whitney, P. A. I talehjornet-> Guðrún Halldórsdóttir. Iceland-> Linden, F.-K. von. [Island, á ensku.] Iceland in a nutshell -> Pétur Karlsson. Iceland Review books—> Gunnar Hannesson. Reykjavik. Kristján frá Djúþalœk. Akureyri and the picturesque North. Matthías Johannessen. Sculptor Ásmundur Sveinsson. Iðunn Sígildar sögur Iðunnar-> Marryat, F. Jakob ærlegur.

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.