Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Page 31
BÆKUR SKJALDBORGAR í ÁR
KONAN FRÁ VÍNARBORG
Eftir Erling Davíðsson
Bók um ástir og klausturlíf, fangelsi og tónlistarlif,
Bók um ótrúleg ævintýri listakonunnar Maríu Júttner,
sem dvaldi hér á landi um nokkurra ára skeið.
ALDNIR HAFA ORÐIÐ 4. bindi
Erlingur Davíðsson skráði
Þessir segja frá:
Björn Axfjörð
Eysteinn Jónsson
Grímur Valdimarsson
Guðmundur Frímann
Jón Friðriksson
Zophonías Jónasson
Þorgerður Siggeirsdóttir
BARNABÆKUR
KÁTA FER í SJÓFERÐ
Fimmta bókin í bókaflokknum um KÁTU.
Bráðskemmtilegur og hollur lestur fyrir yngstu les-
endurna.
KRUMAFÉLAGIÐ
Ný bók eftir hinn vinsæla barnabókahöfund
Indriða Úlfsson.
Bráðsmellin og spennandi bók fyrir börn og unglinga.
ELDRAUÐA BLÓMIÐ OG
ANNARLEGAR MANNESKJUR
Smásagnasafn eftir
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli.
Skjaldborg hf.
Hafnarstræti 67 — Akureyri
Hvers vegna -
Vegna þess að hjá okkur færðu prentun alls konar,
frá nafnspjaldi til bóka og tímarita
Offsetprentun — Litmyndaprentun
Prentum einnig samfelld eyðublöð fyrir allar gerðir
skýrsluvéla og bókhaldsvéla
Bókband — Pappírssala
PRENTSMIÐJAN EDDA HF.
Lindargötu 9A — Reykjavik — Sími 26020 (4 línur)