Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
3
skáld
,sDq jr
: ot.ncniVjí jtœMBOrtmA
;töus?é‘:' ||S||i||||j
SKÁLDSÖGUR
eftir Steinunni Siguröar-
dóttur. Þetta nýja smá-
sagnasafn Steinunnar ber
sannarlega nafn meö
rentu. Ósennilegt er aö
sögur þessar gætu gerst í
raunveruleikanum. Arnvið-
ur Sen og Artemis Flygenr-
ing eru lifandi dæmi um þá
skrumskælingu veruleik-
ans sem hér á sér staö.
Slíkt fólk er vonandi ekki
til. En Steinunn kann þá
list aö láta lesandann
gleypa viö sögunum. Út-
gefandi er löunn. Verö kr.
587,85 ib./444,60 kilja.
Í)íív#s
'Faquskcg
SÖiöN ISIANIXIS l
SÓLON ISLANDUS I—II
Skáldsaga Davíös Stef-
ánssonar frá Fagraskógi
um uppvöxt og ævi hins
drátthaga sérvitrings og
spekings Sölva Helgasonar
á öldinni sem leiö. 1. bindi
263 bls., 2. bindi 248 bls.
Útgefandi er Helgafell.
Verö kr. 1.680,- bæöi
bindin.
sögur hans, „Ofan úr sveit-
um“ og „Upp viö fossa“.
Þessar sögur vöktu úlfa-
þyt, þegar þær fyrst komu
út, mönnum ofbauö af-
staöa höfundarins til klrkju
og trúmála og ekki síöur
hversu beroröur hann var
um holdlegar ástir. 237 bls.
Útgefandi Skuggsjá. Verö
kr. 759,50.
TIL
LESENDA
Bókaskrá þessi
skiptist í tvennt.
Annarsvegar er
kynning á megin-
hluta útgáfubóka
ársins 1983 frá bls.
2—26 og hinsvegar
heildarskrá yfir út-
gefnar bækur 1983,
frá bls. 27—31.
EFNISYFIRLIT:
ísl. skáldsögur
_______bls. 2—3
Þýddar skáldsögur
bls. 4—8
Ævis. og endurm.
bls. 8—11
Þjóði. fróðleikur
bls. 11 — 13
Ferðas. og mannr.
bls. 13—14
Ljóð_____________
bls. 14—15
Ýmsar bækur
bls. 15—19
Barna og ungl.b.
bls. 19—26
Heildarskrá______
bls. 21—31
„Bækur 1983"
Félag íslenskra
bókaútgefenda.
VÍK MILLI VINA
Skáldsaga Ólafs hauks
Símonarsonar segir frá
hópi fólks sem er komiö á
fertugsaldur en hefur hald-
iö saman síöan á námsár-
TÝNDA BRÚÐURIN
Fjórða bók Aðalheiðar
Karlsdóttur frá Garði, sem
löngu er þekkt fyrir skáld-
sögur sínar. Bækur Aöal-
heiðar njóta sívaxandi
vinsælda. 208 bls. Útgef-
andi Skjaldborg. Verö kr.
593,-.
unum. Rithöfundurinn Pét-
ur raöar saman atvikum úr
lífi þeirra í fortíð og nútíö
— en um framtíöina er allt
óvíst. Harkalegt uppgjör
viö ’68 kynslóöina. 210 bls.
Mál og menning gefur út.
Verö kr. 648,-.
TÍU MYNDIR UR LÍFI ÞÍNU
eftir Vigdísi Grímsdóttur
eru smásögur tengdar
með Ijóðum. Sögurnar
fjalia allar um konur á
raunsæjan hátt, en draum-
urinn og Ijóöiö eru aldrei
langt undan. 96 bls. Útgef-
andi er Svart á hvítu. Verð
kr. 444,60.
VÆNGJASLÁTTUR
í ÞAKRENNUM
Skáldsaga eftir Einar Má
Guðmundsson, einn af
hugkvæmustu og
skemmtilegustu höfundum
ungu kynslóöarinnar. Bók-
in lýsir reykvískum ungling-
um, lífi þeirra og tiltektum.
Þetta er fersk saga, kímin
og bráöskemmtileg. 191
bls. Útgefandi er Almenna
bókafélagiö. Verð kr.
648,50.
ÞAR SEM DJÖFLA-
EYJAN RÍS
Saga Einars Kárasonar
gerist í braggahverfi í
Reykjavík einkum á árun-
um upp úr 1950. Frásögnin
er breið og persónur marg-
ar en í sögumiðju eru
strákarnir í hverfinu, fyrst
útsmogin hrekkjusvín, svo
svalir, brilljantíngreiddir
gæjar. 208 bls. Mál og
menning gefur út. Verð kr.
648,-.
RITSAFN II —
ÞORGILS GJALLANDI
í þessu ööru bindi rita
þingeyska bóndans og
I skáldsins eru tvær lengstu
ÞAR SEM VONIN GRÆR
er nýjasta skáldsaga Ingi-
bjargar Sigurðardóttur,
sem alltaf á tryggan les-
endahóp. Logi Snær er aö-
alpersónan, sem ratar í
margvíslegar raunir frá
barnsaldri, en finnur veg-
inn eina aö lokum. 197 bls.
Bókaforlag Odds Björns-
sonar. Verð kr. 494,-.
ÞESS BERA MENN SÁR
Þetta er ný íslensk ástar-
og örlagasaga eftir Ragn-
ar Þorsteinsson. Höfund-
inum tekst í þessari bók aö
skapa ferska og umfram
allt spennandi skáldsögu
úr því umhverfi, sem flest-
um íslenskum lesendum er
kunnugt. Bókin er 159 bls.
Útgefandi er Hörpuútgáf-
an. Verö kr. 587,-.