Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Síða 9

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Síða 9
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 9 sautján Islendinga. Bókln er 202 bls. auk mynda. Út- gefandi Setberg. Verö kr. 692,-. ÁFRAM SKRÖLTIR HANN ÞÓ Endurminningar Páls Arasonar fjallabílstjóra skráðar af Þorsteini Matthíassyni. Páll hefur frá mörgum ævintýralegum feröum aö segja enda elnn af brautryöjendunum í öræfaferöum hérlendis. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. 137 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verö kr. 788,-. BJARNI BENEDIKTSSON Ólafur Egilsson annaöist útgáfuna. Sextán þættir um þjóöskörunginn Bjarna Benediktsson. Höfundar þessara þátta þekktu allir Bjarna náiö og störfuöu flestir meö honum. Hver þáttur fjallar um ákveöiö tímabil eöa viöfangsefni svo aö í heild mynda þeir nokkuö samfellda sögu. 262 bls. auk fjölda mynda. Útgefandi er Almenna bókafélagiö. Verö kr. 852,-. BJÖRTU HLIÐARNAR eftir Gylfa Gröndal er ævisaga Sigurjónu Jak- obsdóttur, ekkju Þorsteins M. Jónssonar skólastjóra og bókaútgefanda. Þaö er uppörvandi og lærdóms- ríkt aö kynnast þessari merku konu. Bókin er 208 bls. auk mynda. Útgefandi er Setberg. Verð 790,-. BÓNDI ER BÚSTÓLPIIV Hér skrifa 11 höfundar um jafn marga bændur úr flestum sýslum landsins, undir ritstjórn Guómund- ar Jónssonar fyrrv. skóla- stjóra á Hvanneyri. Hér er litríkur æviferill þekktra bænda rakinn og um leið sagt frá þróun íslensks landbúnaðar. 324 bls. Út- gefandi Ægisútgáfan — Bókhlaöan. Verö kr. 796,60. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sönn frásögn óharönaös unglings í vitfirringu stríðsins. Anna var ung stúlka af gyðingaættum sem í tvö ár leyndist í felum í Amsterdam með fjöl- skyldu sinni. I dagbókinni segir hún frá dvölinni af þeim næmleik sem fáa læt- ur ósnortna. Átakanleg heimild um eitt svartasta skeiö sögunnar. Nú er þýö- ing sr. Sveins Víkings endurútgefin. 265 bls. Út- gefandi er Iðunn. Verö kr. 548,35. ELLEFU LÍF Saga Brynhildar Georgíu Björnsson Borge skráö af Steingrími Sigurðssyni. Fáar íslenskar konur hafa lifað eins stórbrotnu og ævintýraríku lífi og Bryn- hildur og hefur lífsstríö hennar veriö þannig aö nýtt hefur tekið viö eftir síöustu orrustu. Útgefandi Örn og Örlygur. 144 bls. Verö kr. 678,-. EYSTEINN í ELDLÍNU STJÓRNMÁLANNA í þessari forvitnilegu þók Vilhjálms Hjálmarssonar um ævi og störf Eysteins Jónssonar fyrrum ráöherra er vitnað í ýmsar heimildir, sem ekki hafa veriö geröar opinberar fyrr. Þá varpa svör Eysteins viö spurning- um Vilhjálms einnig Ijósi á sitt af hverju sem geröist í stjórnmálunum á árum áö- ur. Tugir Ijósmynda. 358 bls. Útgefandi er Vaka. ,'erð kr. 986.-. morgni ÉG GRÆT AD MORGNI Ævisaga Lillian Roth kem- ur nú út í þriöju útgáfu í takmörkuöu upplagi. Þessi sívinsæla bók segir frá ör- lögum heimsfrægrar konu sem berst hetjulegri bar- áttu viö alkóhólið og sigrar aö lokum. Bókin er sígild saga örlaga milljóna manna, þar sem sigrar og ósigrar skiptast á. Bókin er 208 bls. Útgefandi er Hild- ur. Verö kr. 488,-. FAÐIR MINN — KENNARINN Auöunn Bragi Sveinsson rítstýröi. Fjórtán þættir um landskunna og virta kenn- ara, sem allir hafa haft mikil áhrif í uppeldis- og fræöslumálum. Þættirnir eru skráðir af börnum þeirra. Kennararnir eru: Gísli R. Bjarnason, Kristján Jóhannesson, Sigurjón Jó- hannsson, Steinþór Jó- hannsson, Magnús Pét- ursson, Friðrik Hansen, Ingimar Jóhannesson, Jó- hannes Guömundsson, Halldór Sölvason, Jóhann Þorsteinsson, Helgi Ólafs- son, Guömundur Þorláks- son, Benedikt Guðjónsson og Ólafur Hansson. Myndskreytt. 254 bls. Út- gefandi Skuggsjá. Verö kr. 759,50. FÓLK SEM EKKI MÁ GLEYMAST Viötöl og frásagnir. Jón Bjarnason frá Garösvík skráöi. Fjölmargir koma fram í þessari bók og í henni eru margar myndir. 228 bls. Útgefandi Skjaldborg. Verö kr. 679,-. GENGNAR LEIDIR eru minningaþættir 8 samferðamanna, sem Jón Gísli Högnason hefur skrásett. Einkum sagt frá fólki á Suðurlandi og þróun byggóa þar. Mikill fjöldi Ijósmynda og ítarleg nafnaskrá. 216 bls. Bóka- forlag Odds Björnssonar. Verð kr. 697,80. GUÐLAUGS SAGA GÍSLASONAR Endurminningar Guö- laugs Gíslasonar fyrrver- andi bæjarstjóra og al- þíngismanns í Vest- mannaeyjum. j bókinni segir Guölaugur m.a. frá átökum i bæjarpólitíkinni í Eyjum og í Sjálfstæöis- flokknum. 148 bls. Útgef- andi Örn og Örlygur. Verö kr. 788,-. í VÍTI EITURLYFJA Birthe E. Christensen. Óhugnanleg frásögn ungrar stúlku sem ánetjast eiturlyfjum fimmtán ára gömul. Hún segir hér frá „sjö ára helvíti sem djönk-

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.