Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 10

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER ari og hóra“ og hvernig hún sneri við blaðinu. En Birthe slapp úr víti og hafði þrek til aö skrifa þessa bók: „Rístu upp kona og sýndu hvað í þér býr!“ Út- gefandi er löunn. 140 bls. Verð kr. 444,60. JANE FONDA Fred Laurence Guiles. Hrífandi saga litríkrar manneskju í mótlæti sem sigrum. Með vaxandi reynslu hefur frægð henn- ar og frami aukist með hverri kvikmynd. Hún beitti sér í stjórnmálum, tók hatramma afstööu gegn Víetnamstríðinu og hafði nær fórnað frama sínum sem leikkona fyrir lífsskoö- anir sínar. Hispurslaus frásögn um heillandi manneskju. 179 bls. Útgef- andi er Iðunn. Verö kr. 587,85. JÓI KONN OG SÖNGVINIR HANS Minningar Jóhanns Kon- ráðssonar, söngvara, ásamt viðtölum við nán- ustu söngvini hans og ívafi úr sögu söngsins á Akur- eyri um miðja öldina. Gísli Sigurgeirsson, blaðamað- ur, hefur skrásett. Fjöldi mynda er í bókinni. 240 bls. Útgefandi Skjaldborg. Verð kr. 741,-. KOMIÐI SÆLI Opinská og hressileg samtalsbók Vilhelms G. Kristinssonar við Sigurð Sigurðsson. Siguröur talar tæpitungulaust um menn og málefni, ekki síst þaö sem gerðist á bak við tjöldin í útvarpi og sjón- varpi þá áratugi sem hann starfaði hjá þeim stofnun- um. Bókin er tæpar 300 síður, ríkulega mynd- skreytt. Útgefandi er Vaka. Verð kr. 848,-. KRAFTAVERK EINNAR KYNSLÓÐAR í annarri endurminninga- bók Einars Olgeirssonar rekur hann baráttu verka- lýðs á íslandi fyrir stofnun samtaka til að bæta kjör sín. Sagt frá fjölda fólks á miklum umbrotatímum frá sjónarhóli manns sem alla tíð stóð í fylkingarbrjósti. Jón Guðnason skráöi. 400 bls. Útgefandi Mál og menning. Verð kr. 883,-. KVÖLDGESTIR JÓNASAR JÓNASSONAR Kvöldgestir eru eitthvert vinsælasta útvarspefni, sem flutt hefur verið hin síðari ár. Úrval samtala Jónasar Jónassonar úr þessum hugljúfu síð- kvöldsþáttum birtist í þessari bók. Kvöldgestirnir ræða opinskátt um líf sitt, reynslu og áhugamál. Mik- ill fjöldi mynda gefur efninu aukið gildi. 230 bls. Útgef- andi Vaka. Verð kr. 848,-. MÁNASILFUR V Gils Guðmundsson tók saman. Fimmta og síöasta bindi þessa vinsæla safn- rits. 34 frásagnir, skráöar af fólki úr ýmsum stéttum, jafnt brosleg sem harm- söguleg atvik. Minnisstæö bernskureynsla, spaugi- legur framboösfundur, sérkennileg ástarsaga. Er þá fátt eitt talið af fjöl- breyttu efni bókarinnar. Mánasilfur geymir perlur íslenskrar frásagnarlistar. 302 bls. Útgefandi er Ið- unn. Verð kr. 848,45. MEO VILJANN AD VOPNI í þessari bók Kjartans Stefánssonar er sögð lífssaga Guðmundar Guð- mundssonar í Víði. Saga stórhuga og dugandi at- hafnamanns. Guðmundur missti sjónina á barnsaldri en lét hvorki þaö né annað mótlæti buga sig og rekur nú stærstu húsgagnaverk- smiöju landsins. 240 bls. Fjöldamargar myndir. Út- gefandi er Vaka. Verö kr. 848,-. MINNINGAR FRÁ MORGNI ALDAR Minningar Geirs Sigurðs- sonar frá Skeröingsstöð- um í Dalasýslu. Höfundur hefur glöggt minni á löngu liönum tíma. Bókin er lið- lega skrifuð og segir höf- undur frá ýmsum minnis- stæðum atburðum og fólki. Bókin er mynd- skreytt. 173 bls. Útgefandi Víkurútgáfan. Verð kr. 494,-. MINNINGAR OG SKOÐANIR eftir Einar Jónsson. í Minn- ingum rekur listamaðurinn æviferil sinn frá bernsku og þar til hann aldraöur er farinn að huga aö leiðar- lokum. Hann greinir frá dvöl sinni í Kaupmanna- höfn og öðrum heimsborg- um, kynnum af fjölda fólks og erfiðri baráttu fyrstu ár- in á listabrautinni. I Skoö- unum fjallar hann um list- og trúarviðhorf sín og eru þær merkileg heimild um hugmyndaheim hans. Ríkulega myndskreytt. 356 bls. Útgefandi Skuggsjá. Verð kr. 988,-. NIÐJATAL THORS JENSENS Niðjatal Thors Jensens og Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttur skráö af Tómasi Hallgrímssyni og byggt á ættarskrá Ólafs Hallgrímssonar og Hauks Thors sem gefin var út 1963. í ritinu er getið 250 afkomenda hjónanna og maka þeirra og upplýs- ingar eru um hvern og einn. Útgefandi Örn og Örlygur. 80 bls. Verð kr. 683,-. NÚ ER FLEYTAN í NAUSTIII Andrés Finnbogason skipstjóri segir frá, Guð- mundur Jakobsson skráöi. Bókin er fróðleiks- lestur um útgerð og sjó- sókn frá Reykjavík í fjóra áratugi og auk þess stór- skemmtilegur lestur. Bókin ímm Andrés skípstjórí er 230 bls. Útgefandi er Ægisútgáfan — Bókhlað- an. Verð kr. 679,25. ÓLAFSBÓK Efni bókar þessarar er tengt ævi og starfi Ólafs Jóhannessonar. Ólafur segir sjálfur frá æsku sinni og uppvexti, en síðan taka samferðamenn hans viö og lýsa kynnum sínum af Ólafi og störfum hans. Þá eru í bókinni greinar um málefni sem Ólafur hefur haft af- skipti af, bæði á sviöi lög- fræði og stjórnmála. Bókin er 520 bls. Útgefandi er ísafoldarprentsmiðja hf. Verð kr. 898,-. ■Íí.’jwíWwww' fix> SAGA STRÍÐS OG STARFA Æviminningar Hallgríms Jónssonar frá Dynjanda, sem nú er búsettur á ísa- firði. Erlingur Davíösson bjó bókina undir prentun. 176 bls. Útgefandi Skjaldborg. Verð kr. 679,-.

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.