Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Side 11

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Side 11
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 11 SÉRA JÓN STEIN- GRÍMSSON: ÆVISAGAN OG ÖNNUR RIT Kristján Albertsson gaf út. Auk Sjálfsævisögu sr. Jóns Steingrímssonar eru í bókinni þrjár meginritgerö- ir hans; Eldritiö, frásögn um Skaftárelda, Um aö ýta og lenda í brotsjó fyrir söndum, og Um Kötlugjá. Bókin er 438 bls. Útgef- andi er Helgafell. Verö kr. 555,-. SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN 1893—1943 Bárður Jakobsson rekur hér fyrstu 50 árin í sögu Öldunnar. Hér er á ferðinni merkilegt rit um eitt elsta stéttarfélag landsins, áhrif þess á mörg þjóðþrifamál er voru til umfjöllunar í byrjun aldarinnar. 188 bls. Útgefandi er Ægisútgáfan — Bókhlaðan. Verö kr. 802,75. SÓL ÉG SÁ Annaö bindi æviminninga Steindórs Steindórssonar frá Hlööum sem segir nú m.a. frá afskiptum sínum af stjórnmálum, frá ferða- lögum innanlands og utan, rannsóknarstörfum og fl. 340 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verö kr. 988,-. THOR JENSEN, MINN- INGAR; REYNSLUÁR OG FRAMKVÆMDAÁR Valtýr Stefánsson skrá- setti eftir frásögn Thors sjálfs. Ljómi athafna og auöæfa geislar af minningu Thors Jensen, einhvers mesta umsvifamanns hér á landi. Hér rekur hann viöskiptaferil sinn og fjöl- skyldusögu. 510 bls. auk mikils fjölda mynda. Útgef- andi er Almenna bókafé- lagið. Verö kr. 685,-. TOGARASAGA MAGNÚS- AR RUNÓLFSSONAR Æviminningar Magnúsar Runólfssonar skipstjóra og hafnsögumanns skráó- ar af Guójóni Friðrikssyni blaóamanni. Magnús segir frá eftirminnilegum svaöil- förum, björgunarafrekum og veiöiskap. 186 bls. Út- gefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 864,50. YSJUR OG AUSTRÆNA, 2. BINDI Sagnaþættir mjólkurbíl- stjóra á Suðurlandi. Jón Gísli Högnason skrásetti. 30 manns segja frá lífs- reynslu sinni. I nafnaskrá eru yfir 1.000 nöfn manna og bæja. 140 Ijósmyndir. 441 bls. Bókaforlag Odds Björnssonar. Verö kr. 1.235,-. AD VESTAN 1.—5. bindi. Safn til sögu íslendinga í Vesturheimi. Ritstjóri er Árni Bjarnar- son. Fyrstu 4 bindin eru endurútgefin. 960 bls. Verö kr. 1.729-. Fimmta bindiö, Vestur-íslendingar segja frá, er nýtt. Sex merkir Vestmenn úr öllum landsfjóröungum segja frá. 232 bls. Verö kr. 679-. Fyrirhugað er að ritsafnið veröi alls 16 bindi. Útgef- andi er Skjaldborg. Á GÖMLUM MERG — Strandamannaþættir. Þorsfeinn Matthíasson skráði. í bókinni er rætt viö: Ágúst Benediktsson frá Hvalsá, Guðmund Pét- ursson frá Ófeigsfiröi, Hall- dór Hjartarson frá Sunnu- dal, Ingvar Agnarsson frá Hrauni, Kristján Jónsson á Hólmavík, Kristínu Tóm- asdóttur frá Hólmavík, Ólaf Sigvaldason á Sandnesi og Torfa Guömundsson á Drangsnesi. Bókin er myndskreytt 192 bls., útg. Ingólfsprent. Verö kr. 695,30. BORGFIRSK BLANDA 7 Sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Safnað hefur Bragi Þórðarson. Efniö er meö sama sniöi og áöur, safn af þjóðlífsþáttum, persónu- þáttum og gamanmálum. Borgfirsk blanda á erindi til allra sem unna þjóölegum fróöleik. Bókin er mynd- skreytt, alls 245 bls. að stærö. Útgefandi er Hörpu- útgáfan. Verö kr. 741,-. BÚSKAPARSAGAí SKRIOUHREPPI FORNA Annaö bindi ritsafns Eiðs Guömundssonar á Þúfna- völlum. Sagt frá ábúendum í Öxnadal og hluta Hörg- árdals. Nokkrar myndir eru í bókinni. 184 bls. Útgef- andi Skjaldborg. Verö kr. 679-. GttSCUDMUPíKSON FLÓASKIP í FIMMTÍU ÁR Saga hf. Skallagríms 1932—1982. Gils Guð- mundsson hefur ritaö sögu þessa merka félags, en hún er stór þáttur í sögu samgangna viö Faxaflóa frá upphafi. í bókinni er fjallaó m.a. um upphaf Fcixaflóaferöa, skip félags- ins og fólksflutninga. Fjöldi mynda af skipum og at- burðum tengdum sögunni prýöa bókina, sem er 95 bls. Útgefandi er Hörpu- útgáfan. Verö kr. 679,25. BÍLAR Á ÍSLANDI í myndum og máli 1904— 1922 eftir Kristin Snæ- land. Bókin segir frá því er bílarnir héldu innreiö sína í landiö og festu sig i sessi og þeirri samgöngubylt- ingu er þeir ollu. Bókin er mjög myndskreytt og segja myndirnar stóra sögu. 176 bls. Verö kr. 880.-. Útgef- andi Örn og Örlygur.

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.