Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Page 13

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Page 13
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 13 TYRKJARÁNIÐ eftir Jón Helgason. Litrík og áhrifamikil frásögn af einum hrikalegustu atburö- um í sögu þjóöarinnar. Jón Helgason rekur hér örlaga- þræöi þeirra sem uröu fyrir baröinu á grimmd Tyrkja, en hann naut mikilla vin- sælda fyrir frásöguþætti sína úr íslensku mannlífi fyrri tíöar. Tyrkjarániö kemur nú út í nýrri útgáfu. LJtgefandi er löunn. 235 bls. Verö kr. 685,45. Utilegumenn ogauðar tóttir Ólafur Briem ÚTILEGUMENN OG AUÐAR TÓTTIR eftir Ólaf Briem. Ný út- gáfa, endurskoðuð og auk- in. Bókin lýsir útilegu- mannabyggöum á islandi, fornum og nýjum, og lýkur upp hulduheimi þjóötrúar og þjóösagna. Gísli Gestsson og fleiri eiga í rit- inu fjölda Ijósmynda. Bókin er 188 bls. Útgefandi er Menningarsjóöur. Verö kr. 494,-. Eðrarð Iagólfssoa VWKLETIÚrm VIO KLETTÓTTA STRÖND— Mannlífsþættir undan Jökli. Athyglisverð og skemmtileg viötalsbók eftir Eóvarö Ingólfsson. Höfundur rekur einnig í stuttu máli sögu þessa sér- stæöa byggðarlags. Kjörin bók fyrir alla þá sem unna þjóölegum fróöleik og frá- sögnum af litríku mannlífi í stórbrotnu umhverfi. 232 bls. Útgefandi er Æskan. Verö kr. 790,40. ÞEIR SETTU SVIP Á ÖLDINA Siguröur A. Magnússon ritstýröi verkinu. Þættir sextán helstu stjórnmála- leiötoga landsins á þessari öld. Viö lesum um einlæga menn og baráttuglaöa. Þeir heföu seint — kannski aldrei — orðiö sammála. En þeir sameina ýmislegt hiö merkasta úr þjóölífinu. Þess vegna var þeim treyst til áhrifa, allt frá aldamót- um fram yfir 1970. Útgef- andi er löunn. 287 bls. Verö kr. 848,45. ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND XV bindi björgunar- og sjóslysasögu íslands eftir Steinar J. Lúövíksson. Fjallar um atburöi áranna 1962 og 1963.Sagt er m.a. frá því er togarinn Elliði fórst og mannskaðaveðr- inu 10. apríl 1963. 192 bls. Útgefandi Hraundrangi — Örn og Örlygur. verö kr. 762,-. ÖLDIN OKKAR 1971—1975 Gils Guömundsson tók saman. Tólfta bindi í bóka- flokknum Aldirnar. Helstu atburöir þessara ára raktir í formi fréttablaös: Þorska- stríö, Vestamannaeyjagos, heimsmeistaraeinvígi í skák, kvennafrí, svo fátt eitt só talið. Aldirnar — lif- andi saga liöinna atburöa í máli og myndum. Útgef- andi er löunn. Verö kr. 1168,30. FERDABÓK SVEINS PÁLSSONAR I OG II Þýðingu bókarinnar önn- uöust Jón Eyþórsson, Pálmi Hannesson og Steindór Steindórsson og ritar Steindór nýjan loka- kafla. Einstök lýsing á ald- arhætti, mannlífi og landi frá lokum 18. aldar. Sam- tals 813 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verö kr. 2.717,- (bæöi bindin í hlífð- aröskju). FERÐARISPUR Þættir eftir Matthías Jo- hannessen af feröalögum hans um ísland og önnur lönd á tímabilinu 1963— 1983. Hér er einnig allmik- iö af Ijóðum tilorönum á feröalögunum. Útgefandi Almenna bókafélagiö. Verö kr. 840,-. GERSKA ÆVINTÝRID Minnisblöö Halldórs Lax- ness úr ferö til Ráöstjórn- arríkjanna áriö 1937. Hall- dór segir hér frá réttar- höldunum miklu í Moskvu þá um haustið, sem hann var viöstaddur, og ferða- lögum sínum um austur- hluta Rússlands. Bókin er 218 bls. Útgefandi er Helgafell. Verö kr. 790,-. HORFSTí AUGU VIO DAUÐANN eftir Guðmund Árna Stef- ánsson og Önund Björns- son geymir frásagnir og viötöl viö tólf íslendinga, sem staóiö hafa andspæn- is dauöanum á einn eöa annan hátt. Bókin er 192 blaösíöur. Útgefandi Set- berg. Verö kr. 692,-. ÍSLANDSFERÐ SUMARIÐ 1857 NIIS C):SON CADOfc ÍSLANDSFERÐ SUMARID 1857 Feröabók eftir Nils 0:son Gadde, kom fyrst út í Sví- þjóö áriö 1976. Sérstæð frásögn af þjóðlífi og nátt- úru landsins. ítarlegur formáli og eftirmáli eftir þekkta fræðimenn. Gissur Ó. Erlingsson þýddi bók- ina. Fögur bók með fjölda mynda, 165 bls. Útgefandi er Hörpuútgáfan. Verð kr. 679,25. Suðaustan fiórtán SUDAUSTAN FJÓRTÁN Jökull Jakobsson og Balt- asar lýsa í máli og myndum lífi, menningu og starfi fólksins í Eyjum og land- háttum þar. Jökull rabbar viö þekkta Vestmanney- inga. Teikningar eru eftir Baltasar. Bókin er 136 bls. Útgefandi er Helgafell. Verö kr. 555,-. UNDRAHEIMUR INDÍALANDA Hér segir Kjartan Ólafs- son frá ferö sinni til Ind- lands. Kjartan er vafalítiö

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.