Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 14
14
MORGUNBLADIP, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
víðförlastur allra íslend-
inga. Bókin er rituö af
sömu leikni og fyrri bækur
hans, „Sól í fullu suðri“ og
„Eldóradó”. Bókin Undra-
heimur Indíalanda er 200
blaösíöur auk nærri 60
mynda. Útgefandi Setberg.
Verö kr. 889,-.
ÚT OG SUÐUR
í þessari bók eru 20 feröa-
frásagnir eftir 18 nafn-
kunna íslendinga, sem áö-
ur hafa verið fluttar í hinum
vinsælu útvarpsþáttum
Friöriks Páls Jónssonar, Út
og suður. Ákaflega fjöl-
breytileg og skammtileg
lesning. 320 bls. Útgefandi
er Svart á hvítu. Verð kr.
760,-.
VIÐ ELDA INDLANDS
Önnur útgáfa af hinni fróö-
legu og skemmtilegu
feröabók Siguröar A.
Magnússonar frá Indlandi.
Fjölda mynda hefur veriö
bætt við og greinargóöu
korti aftast í bókinni. 295
bls. Mál og menning gefur
út. Verö kr. 694,-.
LJÓÐ
AO NORDAN I
AD NORÐAN I—IV
Ljóðasafn Davíös Stef-
ánssonar frá Fagraskógi. I
Svartar fjaörir — Kvæöi —
Kveðjur — Ný kvæöi. II í
byggðum — Að noröan —
Ný kvæöabók. III í dögun
— Ljóö frá liðnu sumri. IV
Síöustu Ijóö. Útgefandi er
Helgafell. Verö kr. 3.360,-
eöa kr. 840,- hvert bindi. 1
bindi 293 bls., 2. bindi 250
bls., 3 bindi 371 bls., 4.
bindi 308 bls.
HERNÁMSUÓÐ
HERNÁMSLJÓÐ
eftir Gylfa Gröndal. Bókin
skiptist í þrjá kafla. Morg-
unljóö, Grænlandsljóö og
Hernámsljóö, sem er Ijóöa-
flokkur um bernsku höf-
undar. Bókin er gefin út í
150 tölusettum eintökum.
Innb. 64 bls. Útgefandi
Setberg. Verð kr. 455,-.
KVÆÐI
Ljóöabók Jakobínu Sig-
uróardóttur hefur lengi
veriö ófáanleg en er nú
komin aftur, aukin nýjum
kvæðum. 154 bls. Mál og
menning gefur út. Verð kr.
494,-.
Inyiin.ii I ikiulm SiyiiiösMin
Ljóð
á
Lúthcrsári
LJÓÐ Á LÚTHERSÁRI
eftir Ingimar Erlend Sig-
urösson. Sigurbjörn Ein-
arsson biskup skrifar for-
málsorö. 80 bls. Útgefandi
Víkurútgáfan. Verö kr.
395,-.
Ljóö eftir Vilmund Gylfa-
son. í þessari bók eru
prentaöar þær tvær Ijóða-
bækur sem Vilmundur
Gylfason sendi frá sér í lif-
anda lífi og auk þeirra viö-
auki með miklu Ijóöi sem
skáldið haföi fullgengiö frá
til prentunar. 120 bls. Út-
gefandi er Almenna bóka-
félagiö. Verö kr. 648,50.
36LJÓÐ
eftir Hannes Pótursson.
Ljóöaunnendur fagna
þessari nýju Ijóðabók
Hannesar og um hana seg-
ir Heimir Pálsson m.a. í rit-
dómi: „ ... hún á erindi viö
hvern þann sem glímir viö
spurningar um stööu sína í
tilverunni eöa tilgangsleys-
inu. Mér þykir erindi
skáldsins viö lesandann
bæði mikið og mikilvægt,
því þaö er beinlínis lífs-
háski í þessari bók.“ Útgef-
andi er löunn. 50 bls. Verö
kr. 494,-.
Úrval úr Ijóöum Heiðreks
Guðmundssonar. Gísli
Jónsson valdi Ijóðin. Heiö-
rekur er eitt af okkar bestu
skáldum af eldri kynslóð.
Valið er úr öllum 6 Ijóða-
bókum hans og auk þess
eru 3 ný Ijóö í bókinni. 175
bls. Útgefandi er Almenna
bókafélagið. Verð kr.
648,50.
NEW YORK
Ljóð eftir Kristján Karls-
son. Þriöja Ijóöabók höf-
undar, mikill skáldskapur
og gleðilegt vitni um frum-
leg efnistök og grósku í ís-
lenskri Ijóöagerð. 72 bls.
Útgefandi er Almenna
bókafélagiö. Verö kr.
494,-.
LJÓÐAGERÐ
Eysteinn Þorvaldsson
safnaöi. Dýrmæt bók öil-
um áhugamönnum um
skáldskap. Hún geymir úr-
val úr Ijóóum skálda sem
fram komu á árabilinu
1970—1981. í bókinni eru
Ijóö eftir 36 skáld, skipt í
efnisflokka. Eysteinn ritar
rækilegan inngang aö
safninu þar sem hann gerir
grein fyrir einkennum Ijóð-
anna. Útgefandi er löunn.
203 bls. Verö kr. 389,-.
ÓSTAÐFESTLJÓÐ
eftir Sigmund Erni Rún-
arsson. Helsta yrkisefni
Sigmundar er náttúran og
þangaó sækir hann litríkt
myndmál sitt. í bókinni eru
nokkrar myndir. 46 bls. Út-
gefandi er Svart á hvítu.
Verð kr. 148,20.
SALT OG RJÓMI
EOA BLANDA AF
GÖDDUM OG DÚNI
eftir Elísabetu Þorgeirs-
dóttur. Minnilegar svip-
myndir frá hversdegi ungr-
ar konu, reynslu hennar,
þrám og úrlausnarefnum.
Ljóö gædd mýkt og hlýju
en líka réttlátri reiði. Ljóö
sem rata krókalaust til les-
andans. Útgefandi er lö-
unn. 72 bls. Verö kr.
296,40.
SJÖ SKÁLD j MYNDUM
Áöur óbirt Ijóö eftir sjö
þjóðkunn skáld; Gunnar
Dal, Jóhann Hjálmarsson,
Steinunni Sigurðardóttur,
Vilborgu Dagbjartsdóttur,
Jón úr Vör, Matthías Jo-
hannessen og Snorra
Hjartarson. Bókin er veg-
lega myndskreytt af Ólafi
M. Jóhannessyni. 48 bls.
Útgefandi er Svart á hvítu.
Verö kr. 490,-.