Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
DECEMBER 1983
15
SPÁMAÐURINN
eftir Kahlil Gibran. Gunnar
Dal þýddi. Þessi heims-
frægu Ijóð eru nýlega kom-
in út í fimmtu útgáfu á ís-
lensku. 105 bls. Útgefandi
Víkurútgáfan. Verð kr.
247,-.
fiHHi
ÚRVALLJÓÐA
EINARS BRAGA
Safn Ijóða og Ijóðaþýðinga
frá meira en þrjátíu ára
tímabili. Einar Bragi er sá
af nútímaskáldum okkar
sem ort hefur af hvað
mestum af Ijóörænum
þokka. Ljóö hans bera vott
um þrotlausa rækt við hina
viðkvæmu list Ijóðsins og
fágæta smekkvísi. Mynd-
skreytt af Ragnheiöi Jóns-
dóttur. Dýrmætur fengur
öllum Ijóðavinum. Útgef-
andi er Iðunn. Verð kr.
778,-.
WLHKtM
KPterLErraeírM
VETRARFERDIN
í þýðingu Þórðar Krist-
leifssonar viö sönglög
Schuberts. 31 bls. Útgef-
andi Leiftur hf. Verð kr.
99,-.
ALLSKONAR GÓÐGÆTI
Matreiöslubók með fjöl-
mörgum gómsætum rétt-
um og mörg hundruö lit-
myndum til skýringar efn-
inu. Guðrún Hrönn
Hilmarsdóttir húsmæöra-
kennari annaðist útgóf-
una. Útgefandi Setberg.
Verð kr. 488,-.
ÁRBÓK AKUREYRAR
1982
3. árgangurinn af samtíma-
sögu Akureyrar. Auk
fréttaannáls í máli og
myndum skrifar fjöldi höf-
unda greinar um ýmis mál-
efni, félög, fyrirtæki og
stofnanir. Ritstjóri er Ólaf-
ur H. Torfason. 224 bls.
Bókaforlag Odds Björns-
sonar. Verð kr. 250,-.
AUGLITI TIL AUGLITIS
Þetta er fyrst og fremst um
þaö þegar konur hittast.
Erum við Vesturlandabúar
að spilla tiltrú þróunar-
landanna. Hve djúpt ristir
sú samúð og umburðar-
lyndi, sem við hrósum
okkur af? Höfundur, Elin
Buusgaard, lítur vanda-
málin frá nýjum sjónarhóli
og af næmleika konusálar.
Sigriður Thorlacius þýddi.
231 bls. Útgefandi Leiftur
hf. Verö kr. 469,-.
ÁTtiVIUMl FRIÐAR
OGOFRIÐARm
Á TÍMUM FRIÐAR OG
ÓFRIDAR 1924—1945
Heimildaljósmyndir
Skafta Guðjónssonar meö
ítarlegum textum eftir
Guöjón Friðriksson. Mynd-
ir Skafta er merkar heim-
ildir um atburði og tíðar-
anda í Reykjavík og víðar á
árunum 1924—1945.
Skemmtileg upprifjun fyrir
þá sem muna þessi ár og
fróðleg fyrir þá sem yngri
eru. Bókin er 128 bls. meö
180 myndum, og hefur sér-
staklega veriö vandað til
prentunar á þeim. Útgef-
andi er Hagall. Verð kr.
1.150,-.
BARNASJÚKDÓMAR
OG SLYS
eftir Ake Gyllenswðrd og
Ulla-Britt Hagglund.
Sjúkdómar og slys gera
ekki boð á undan sér. Allt-
af geta börn oröiö fyrir ein-
hverjum áföllum. Barna-
sjúdómar og slys er því
þörf bók þar sem börn eru.
Því hvaö er dýrmætara en
líf og heilsa barna okkar.
Guðsteinn Þengilsson
læknir þýddi bókina og
staöfæröi. Útgefandi er Ið-
BELLMANIA
Bellmania er síðasta bók
Sigurðar Þórarinssonar.
Bókin hefur að geyma
vandaöa ritgerö um Bell-
man, kvæöi hans, bak-
grunn þeirra og íslenskar
þýöingar á þeim. Þýðingar
á þrettán kvæöum hins
sænska skálds eru í bók-
inni, ásamt nótum, gítar-
gripum og fjölda mynda.
Bókin er 105 bls. Útgef-
andi er ísafoldarprent-
smiöja hf. Verð kr. 599,-.
BJÓLFSKVIDA
Bókmenntaviðburður. Hið
forna kvæöi Engilsaxa í
fyrsta skipti á íslensku.
Myndskreyting Alfreð
Flóki. Verð kr. 741,-.
SpHabwkuc Aroor op Öftygs
OG ORDALEIKIR
Ný bók í flokki spilabóka
Arnar og Örlygs þýdd af
Trausta Björnssyni. Bók
sem kennir skemmtilega
tómstundaleiki bæöi fyrir
unga sem eldri. 56 bls. Út-
gefandi Örn og Örlygur.
Verð kr. 290,20.
BÖRN Á SJÚKRAHÚSUM
eftir Lise Giödsen í þýö-
ingu Valgeröar Hannes-
dóttur. Inngang rita lækn-
arnir Helga Hannesdóttir
og Halldór Hannesson.
Nauösynleg handbók og
leiðbeiningar fyrir foreldra
sem eiga börn á sjúkrahús-
um. 88 bls. Útgefandi Örn
og Örlygur. Verð kr. 469,-.
DRAUMUR OKKAR
BEGGJA
Saga hijómsveitarinnar
Stuðmanna í máli og tón-
um, því bókinni fylgir plata
með fjórum lögum. Og líka
spikiö Að slá í gegn.
Óvenjulegasta bók sem út
hefur komið um popptón-
list á íslandi. Bók um popp
og pælingar — bók ungs
fólks á öllum aldri. Útgef-
andi er löunn/Bjarmaland
sf. Verðkr. 1388,15.
MTltHÍASJÖNASSGN
JHTBfTTi
EÐLI DRAUMA
draumabókin eftir dr.
Matthías Jónasson. Sál-
fræðileg túlkun sem rekur
og skýrir drauma.
Skyggnst er inn í vits-
muna- og tilfinningalíf
dreymandans og metin
áhrif þeirrar geðrænu
reynslu sem hann verður
fyrir. Bókin er 299 bls. Út-
gefandi Menningarsjóður.
Verð kr. 649,-.
QJDA SíöRCMMSOÓmR og
ELLI
Elli er í hæsta máta
óvenjuleg bók um per-
f