Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 17

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 17
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 17 HVAÐ SEGJA STJÖRN- URNAR UM ÞIG? Aðgengilegar nútímaspár geröar á grundvelli alda- gamalla fræöa stjörnu- spekinnar. Grétar Oddsson tók bókina sam- an, en Gunnar Baldursson aá um myndskreytingar. Spár fyrir einstök stjörnu- merki og nánari spár eftir fæöingardögum. Bókin er um 90 bls. Útgefandi er Vaka. Verö kr. 348,-. í FULLU FJÖRI Alhliða heilsuræktar- og leikfimibók með hundruð- um æfinga við allra hæfi. Sigrún Stefánsdóttir, íþróttakennari og frétta- maöur, leiöbeinir. Eftir bókinni geta ungir sem aldnir valiö eigin heilsu- ræktaráætlun, sem hægt er að breyta eftir þörfum. Fjöldi teikninga og Ijós- mynda. Stærö 170 bls. í stóru broti. Útgefandi Vaka. Verö kr. 986,- ÍSL. FISKAR Undirstööurit í ísl. náttúru- fræði. Sannarlega óvenju- leg og gagnleg bók í sér- flokki. Ómissandi handbók á hverju heimili. Verð kr. 1680,-. ÍSLENSK FLÓRA MED LITMYNDUM eftir Ágúst H. Bjarnason. Eggert Pétursson gerði myndirnar. Loksins — ís- lensk plöntubók viö allra hæfi. Hver sem er getur notaö hana fyrirhafnarlítiö viö greiningu plantna. Nýr og einfaldur leiöbeiningar- lykill gerir hana aögengi- legri því nú er plöntunum raöaö upp eftir lit og skip- an blóma. Skemmtilegur fróöleikur um grasalækn- ingar og nytjagildi plantna. Útgefandi er löunn. Verö kr. 975,65. ÍSLENSK ORÐABÓK aukin og endurskoðuð. Ritstjóri Arni Böðvarsson. Fyrst kom íslensk oröabók út 1963 og var endurprent- uö átta sinnum. Nýja útgáf- an verður nær 1300 bls. og orðaforði stóraukinn. Út- gefandi er Menningarsjóð- ur. ÍSLANDSMET ABÓK ARNAR OG ÖRLYGS eftir Steinar J. Lúðvíks- son. Bók þessi hefur ekki aö geyma íþróttamet held- ur margvísleg met og sér- stööu er varöa land, þjóö og mannlíf. Bók sem er viö hæfi ungra sem eldri. Fjöl- margar myndir eru í bók- inni. 200 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 925,-. JÖKULSÁRGLJÚFUR Ný útgáfa af hinni eftir- sóttu leiðsögubók Theo- dórs Gunnlaugssonar frá Bjarmalandi um þennan íslenska undraheim. Fróðlegur texti og glæsi- legar litmyndir vísa á ótal undurfagra staöi. 112 bls. Bókaforlag Odds Björns- sonar. Verö kr. 1358,50. KRISTNAR HUGVEKJUR II Með þessu bindi lokast hringur kirkjuársins. Hug- vekjur þessa bindis ná yfir tímabiliö frá hvítasunnu til aðventu. Fyrra bindiö, sem áöur er komiö út, spannar yfir tímann frá aöventu til hvítasunnu. Útgáfa þess- ara bóka er alger nýjung hér á landi. Höfundar eru ails fimmtíu og sjö íslenskir kennimenn. Útgefandi Prestafélag íslands. Dreif- ing Bókhlaöan. 234 bls. Verö kr. 494,-. KRYDD í TILVERUNA II Á fjóröa hundraö gaman- sögur úr öllum landshlut- um. Bókarauki meö smellnum sögum húmor- istans Leifs Sveinssonar. Ólafur Ragnarsson og Axel Ammendrup söfnuöu efn- inu; Árni Elfar mynd- skreytti. Fyrsta bindi Kryddsins varö meöal met- sölubóka síöasta árs, og ekki er þetta síöra. 170 síöur, margar myndir. Út- gefandi er Vaka. Verö kr. 586,-. LÁTUM OSS HLÆJA Gamansögur af prestum. Jón Viöar Guðlaugsson tók saman. Fjöldi teikn- inga eftir Þorstein Egg- ertsson. 120 bls. Verö kr. 592,-. Útgefandi Bókaút- gáfan Salt. LEIÐ TIL BÆTTRAR HEILSU eftir Pamelu Westland í. þýöingu Guörúnar Þóru Hjaltadóttur matarfræð- ings. í bókinni eru á þriðja hundrað uppskriftir hollra og Ijúffengra rétta úr trefjaefni. Fjöldi litmynda. 154 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 578,-. LEIKRIT II eftir William Shakespeare i snilldarþýöingu Helga Hálfdanarsonar. AB er aö gefa út heildarútgáfu af leikritum Shakespeares í 8 bindum í þýöingu Helga Hálfdanarsonar og eru 2 fyrstu bindin komin út. í II bindi eru leikritin Hinrik sjötti, fyrsta leikrit, Hinrik sjötti, annaö leikrit, Hinrik sjötti, þriðja leikrit og Rík- arður þriöji. 457 bls. Útgef- andi er Almenna bókafé- lagið. Verð kr. 988,-. LÍKAMSRÆKT LÍKAMSRÆKT MEÐ JANE FONDA Metsölubók um allan heim. Ekki bara fróöleg og heilsubætandi heldur einn- ig bráðskemmtileg. Öskabók allra kvenna. Verö kr. 840,-. LJÓÐLIST eftir Baldur Ragnarsson. Bók samin handa skóla- nemum en hentar vel öllum áhugamönnum um skáld- skap. Hér er í ítarlegu máli gerö grein fyrir listrænni gerö Ijóöa, stílbrögðum og áhrifagildi máls og mynda. Útgefandi er löunn. Verö kr. 568,10. LJÓSBROT eftir Guðmund Þorsteins- son frá Lundi. í þessari sérstæöu bók nýtir höf- undur tjáningarform, sem fáir íslendingar stunda, oröskviöina, frumsamda og orðfæröa. 304 orös- kviðir, 47 bls. Bókaforlag Odds Björnssonar. Verö kr. 247,-. LOGO eftir dr. Jón Torfa Jónas- son er kennslubók í tölvu- forritun handa kennurum og framhaldsskóla- nemum. í Logo er lögð áhersla á að hver og einn læri að vinna með eigin hugmyndir fremur en að nota tilbúin forrit annarra. 110 bls. Útgefandi er Svart á hvítu. Verð kr. 430,-. LOKAÆFING eftir Svövu Jakobsdóttur. Hjón í Reykjavík hafast viö í kjarnorkubyrgi sem hann hefur byggt þeim til aö æfa viöbrögð þeirra viö mögu- legu kjarnorkustríði. Smám saman mást út

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.