Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Page 19
MORGUNBLADID, LAUGARPAGUR 10. DESEMBER
19
SÉRHERBERGI
oftir breska skáldiö Virg-
iniu Woolf. Þýöandi er
Helga Kress. Bókin er sí-
gild umfjöílun um aöstööu
kvenna til listrænnar sköp-
unar. Efnistök eru frumleg,
enda er höfundurinn í
fremstu röö stórskélda á
enska tungu. Útgefandi er
Svart á hvítu. 176 bls. Verö
kr. 590,-.
VAN AMSTERDAM
ný bók eftir skopmynda-
meistarann Sigmund í
Eyjum sem er enn við þaö
heygaröshorniö að sýna
okkur skoplegu hliöarnar á
tilverunni, og má undrum
sæta hvaö hann finnur af
skringilegum viöbrögöum,
þegar haft er í huga aö
hann finnur efnivið sinn aö
langmestu leyti í dagblöö-
um. 144 bls., myndabók í
stóru broti. Útgefandi
Prenthúsiö. Verö kr. 575,-.
Sjafnar•
yndi
Vnador ásfBltfiiiK
SJAFNARYNDI
eftir Aiex Comfort PH.D. í
þýðingu Stefáns G. Jök-
ulssonar. Endurútgáfa
bókarinnar sem hefur veriö
uppseld um alllangt skeiö.
Falleg bók sem útskýrir
unaö ástarlífsins í máli og
myndum. 254 bls. Útgef-
andi Örn og Örlygur. Verö
kr. 988,-.
UlMJ.I
GOODMA>
Leynclardómai
Leynaaroomar
sljöfnufraiAinn
afhjupaöir
--------------
Yfir ein milljón
einfaka öegar eeid
STJÖRNUMERKIN
OG ÁHRIF ÞEIRRA
eftir Lindu Goodman. Hér
eru leyndardómar stjörnu-
fræóinnar afhjúpaöir. Hér
eru skýróir kostir og gallar
í fari kvenna og karla í hin-
um einstöku stjörnumerkj-
um. Bráöskemmtileg bók.
Útgefandi er Ægisútgáfan
— Bókhlaöan. 314 bls.
Verö kr. 697,80.
SVÆÐAMEÐFERÐIN
Endurútgáfa bókar Hanne
Marquardt sem hefur veriö
uppseld um tíma. Formála
bókarinnar rita dr. med.
Erich Rauch og Geir Viðar
Vilhjálmsson. Bók sem
veitt hefur mörgum leiö-
sögn og komið að góöu
gagni. 146 bls. og litprent-
aö kort. Útgefandi Örn og
Örlygur. Verö kr. 469,30.
SÆNSK-ÍSL. ORÐABÓK
eftir Gösta Holm og Aðai-
stein Davíösson. Geysi-
vönduö og hagnýt oröa-
bók, nauösynleg öllum
sem eitthvaó fást viö
sænska tungu. 947 bls. Út-
gefandi er Almenna bóka-
félagiö. Verö kr. 988,-.
íé% mímsw
UM HEIMA
OSSEJMA
UM HEIMA OG GEYMA
Dr. Þór Jakobsson segir
hér á aógengilegan hátt frá
heillandi uppgötvunum
sem geröar eru á hverju
ári. Greint er frá innlendum
og erlendum fréttum um
rannsóknir í margvíslegum
fræðigreinum. Bókin er
skreytt 75 myndum eftir
Bjarna Jónsson, listmál-
ara. 212 bls. Útgefandi
Leiftur hf. Verö kr. 469,-.
UNDIR LYNGFIÐLU-
HLÍÐUM
— Úrval á áttræðu —
Bókin var gefin út í júlí sl.
sumar í tilefni af áttræöis-
afmæli Guömundar Frí-
manns skálds og rithöf-
undar á Akureyri. Gísli
Jónsson menntaskóla-
kennari sá um útgáfu bók-
arinnar og ritaöi ítarlegan
formála um skáldiö. Bókin
var gefin út í litlu upplagi
og eru aðeins til örfá ein-
tök af henni hjá útgáfunni.
184 bls. Útgefandi
Skjaldborg. Verö kr. 880,-.
VARSTU AÐ FÁ HANN7
eftir Guðmund Guðjóns-
son blaðamann. í bókinni
eru viðtöl við 17 kunna
laxveiðimenn sem segja
frá eftirminnilegum veiði-
ferðum og glímum við
stórlaxa. Bókin er mjög
myndskreytt. 137 bls. Út-
gefandi Örn og Örlygur.
Verð kr. 788,-.
VÍKINGSLÆKJARÆTT I
eftir Pétur Zophoníasson.
Hafin er endurútgáfa á
hinu mikla ættfræöiriti Pét-
urs, niöjatali hjónanna
Guöríöar Eyjólfsdóttur og
Bjarna Halldórssonar
hreppstjóra á Víkingslæk.
Hugmyndin er aö verkið
verói alls 5 bindi og komi
eitt bindi út árlega næstu
árin. i þessu bindi eru tald-
ir niðjar Halldórs Bjarna-
sonar. Milli 300 og 400
myndir er af niðjum hans.
276 bls. Útgefandi
Skuggsjá. Verö kr. 796,60.
THORKILD HANSEN
ÞRÆLA
EYIARNAR
ÞRÆLAEYJARNAR
er þriöja bókin í bóka-
flokknum um þrælahald og
þrælasölu Dana í Vestur-
Indíum. Thorkild Hansen
hlaut bókmenntaverölaun
Noröurlandaráös 1971
fyrir þessar bækur. 455
bls. Útgefandi er Ægisút-
gáfan — Bókhlaöan. Verö
kr. 796,60.
ÆVISKRÁR SAMTÍÐAR-
MANNA I—R
Torfi Jónsson tók saman.
Þetta annaö bindi Ævi-
skránna geymir æviskrár
u.þ.b. 2000 manna, sem
bera nöfn er byrja á stöf-
unum I—R. Hér er um aö
ræða karla og konur, er
gegnt hafa eóa gegna
meiriháttar opinberum
störfum í þágu ríkis, bæj-
ar- og sveitarfélaga, at-
hafnamanna, forstöðu-
manna fyrirtækja, forvígis-
manna í félagsmálum og
menningarstarfsemi, lista-
manna o.s.frv. 613 bls. Út-
gefandi Skuggsjá. Verö kr.
944,80.
OG
UNGLINGA-
555GtOVR
jtóeae jcKSijá nnwnveir, .<oh»oo»t* jðeot’h cu'vin
* vm ® cssií
555 GÁTUR
Þriöja útgáfa þessarar
vinsælu bókar úr flokki
Tómstundabóka Vöku.
Sigurveig Jónsdóttir þýddi
og staðfærði. Aldrei fyrr
hafa birst á íslensku jafn
margar gátur í einni bók.
Teikningar i hundraðatali.
Bókin geislar af gaman-
semi og fellur alls staöar í
góóan jaröveg. 116 síöur.
Útgefandi er Vaka. Verö
kr. 247,-.
Á SPÍTALA
eftir Jane Carruth í þýö-
ingu Andrésar Indriöason-