Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Qupperneq 20
20
MORGUNBLADIO, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
Göngum viö í kringum,
Adam átti syni sjö, Þyrni-
rós, Gekk ég yfir sjó og
land, Heims um ból, i
Betlehem er barn oss fætt
og fleiri sálmar og söngvar.
Lögin eru öll með nótum.
Ólafur Gaukur valdi lögin.
Stórar litmyndir eru í bók-
inni. Útgefandi Setberg.
Verð kr. 296,40.
DÓTTIR LÍNU-
DANSARANNA
Spennandi saga eftir
brasilíska höfundinn
Lygia Bojunga Nunes sem
hlaut H.C. Andersens-
verölaunin fyrir þessa
bók. Sagan er um Maríu
sem verður að flytjast úr
fjölleikahúsinu eftir að þar
gerast óttalegir atburðir.
Guðbergur Bergsson
þýddi. Mál og menning
gefur út. Verð kr. 296,-.
DÝRIN OG MATURINN
ÞEIRRA
er nr. 14 í bókaflokknum:
Skemmtilegu smábarna-
bækurnar. Höfundur:
Gunilla Wolde. Islenskur
texti: Stefán Júlíusson.
Fróðleg og skemmtileg
bók um fjölda dýra. Prent-
uö í 4 litum með mynd á
hverri síðu. 24 bls. Útgef-
DÝRIN
og maturlnn þeirra
ELÍAS
eftir Auði Haralds og
Valdísi Óskarsdóttur.
Hver man ekki eftir strákn-
um úr Stundinni okkar? Nú
er komin bók um hann.
Hér er Elías á leið til Kan-
ada með pabba og
mömmu. En Magga móöa
— sem raunar er móður-
DEPILL A AFMÆLI
Ný lyftiflipabók í vinsæl-
um flokki eftir Eric Hill.
Depill sameinar nám og
leik fyrir 2—5 ára börn.
Lyftiflipabækurnar eru í
hörðum spjöldum, fallega
litprentaðar. 20 bls. Bóka-
forlag Odds Björnssonar.
Verð kr. 179,-.
andi Bókaútgáfan Björk.
Verð kr. 43,25.
E.T. GEIMVITRINGURINN
Þessa bók þarf vart að
kynna. Hún hefur farið sig-
urför um heiminn eins og
kvikmyndin. Endurprentuð
19 sinnum á tveim mánuö-
um í Bandaríkjunum 1982.
196 bls. Útgefandi er
Skjaldborg. Verð kr. 395,-.
BENNI Á NORÐUR-
SLÓDUM
Ný Benna-bók eftir Capt.
W.E. Johns. Benni og fé-
lagar lenda í miklum ævin-
týrum á norðurslóðum
þegar gull finnst þar. 172
bls. Útgefandi er Bókhlað-
an. Verð kr. 358,15.
BÖRNIN A HVlTTAHOdM
ROMAÍBHNN
Mauri Kunnas
BÖRNIN Á HVUTTAHÓL-
UM KOMA í BÆINN
eftir Mauri og Tarja Kunn-
as. Börnin á Hvuttahólum
— eða réttara sagt hvolp-
arnir — kynnast mörgu
merkilegu þegar þau heim-i
sækja frændfólkiö í bæn-
um í fyrsta skipti. Lifandi
og litrík bók sem lýsir
bæjarbrag liðinnar tíðar
fyrir ungum börnum í
myndum og máli. Útgef-
andi er löunn. Verö kr.
286,50.
BÖRNIN SYNGJA
JÓLALÖG
Hér eru ýmis alþekkt jóla-
lög og sálmar, svo sem
endum er boðiö upp á
feröalag á töfrateppi meö
Bóa og Bínu um ýmsar
undraslóöir. Útgefandi Örn
og Örlygur. Verð kr. 247,-.
DAGUR BARNANNA
í ÓLÁTAGARÐI
Myndabók eftir Astrid
Lindgren og llon Wikland
um daginn þegar öll börnin
ætluðu aö skemmta henni
Stínu, litlu systur Óla. En
það reynist ekki eins auð-
velt og þau héldu. Þuríður
Baxter þýddi. Mál og
menning gefur út. Verð kr.
198,-.
ET — GEIMDVERG-
URINN GÓÐI
hefur eignast marga góða
vini á íslandi. Bókin er 64
bls. í stóru broti. íslenskur
texti og yfir 50 fallegar
litmyndir. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. Útgefandi
Setberg. Verð kr. 272,-.
ar. Bókin er í flokki hinna
sívinsælu „Allt í lagi“-bóka
— auölesin og í senn
skemmtileg, fræöandi og
þroskandi. Útgefandi Örn
og Örlygur. Verð kr.
148,20.
Knmarm
BÓI OG BÍNA
Á TÖFRATEPPINU
Bók fyrir yngstu lesend-
urna og skoöendurna eftir
Richard Fowler í þýðingu
Fríðu Björnsdóttur. Les-
BARNAGAMAN
Vönduð og spennandi bók,
prýdd fjölda mynda. Tíu
úrvalssögur og frásagnir úr
sígildum barna- og ungl-
ingabókum. Gúllíver í Risa-
landi, eyjan meö beina-
grindunum þremur, sjó-
ræningjarnir á Gulleyjunni,
drengurinn sem fór út í
heim til aö læra aö hræö-
ast og margt fleira. Einar
Bragi þýddi. 159 bls. Út-
gefandi er löunn. Verö kr.
398,-.
Captain W. E. Johns
BEIMIMI
á norðurslóðum
systir mömmu — er ekkert
á því að sleppa þeim úr
landi. Og auövitaö lendir
þaö á Elíasi aö glíma viö
Möggu. Því Elías lætur
engan vaða ofan í sig. Út-
gefandi er Iðunn. Verð kr.
348,25.
ENGINN VEIT SÍN ÖRLÖG
eftir Evi Bogenæs. Ný bók
eftir höfund Kittubókanna
vinsælu sem út hafa komið
á íslensku. Nanna er tvítug
stúlka sem trúlofuð er Ei-
ríki. Þau eru ólík, hann al-
vörugefinn — hún glaðlynd
og tilfinningarík. Þau ætla
aö gifta sig aö ári liðnu en
þá kynnist hún ungum pilti
... Rómantísk og fjörug
ástarsaga. 100 bls. Útgef-
andi er Iðunn. Verð kr.
348,25.
iróíwB ttimlÉt
FJÓRTÁN ...
BRÁÐUM FIMMTÁN
Skemmtileg saga eftir
Andrés Indriðason um
unglinga í Reykjavík — og
reyndar víðar, því sögu-
hetjan Elías kynnist æöis-