Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAOID, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
21
legri stelpu af Skaganum
meö ófyrirsjáanlegum af-
leiðingum. Framhaldið af
Viltu byrja með mór? Anna
Cynthla Leplar teiknaöi
myndirnar. 177 bls. Útgef-
andi Mál og menning. Verö
kr. 347.-.
FLAMBARDSSETRIÐ
Heillandi saga frá upphafi
aldarinnar eftir hinn vin-
saala höfund K.M. Peyton.
Söguhetjan, Kristína Par-
sons, er tólf ára þegar hún
flyst til frænda sinna á
Flambardssetrinu. Hún er
fátæk og munaðarlaus en
á mikinn arf í vændum
þegar hún veröur myndug.
192 bls. Útgefandi Mál og
menning. Verð kr. 347,-.
I'lóttinn vfir
FLÓTTINN YFIR FJÖLLIN
eftir Ciril Davey. Þýöing
Benedikt Arnkelsson.
Spennandi ungiingabók
um konu sem flúöi með
100 munaðarlaus börn yfir
fjöll í Kína þegar Japanir
gerðu innrás. Teikningar
eftir Sólveigu Aðalsteins-
dóttur. 135 bls. Verð kr.
345,80. Útgefandi Bóka-
útgáfan Salt.
FRANK OG JÓI —
31. BÓK — LYKILL
GALDRAMANNSINS
Höfundur: Franklin W.
Dixon. Allar sögurnar um
Frank og Jóa eru við-
buröaríkar og spennandi
frá upphafi til enda. Þeir
eru í sífelldum eltingaleik
viö harðsvírða bófa og
bófaflokka. I þetta sinn
eiga þeir í baráttu við ófyr-
irleitið galdrahyski í Aust-
ur-Englandi. 132 bls. Út-
gefandi Leiftur hf. Verð kr.
266,-.
FRANK OG JÓI —
30. BÓK — VARÚLFUR
UM NÓTT
Höfundur: Franklin W.
Dixon. Æsispennandi saga
um viðureign bræöranna
við ófyrirleitinn flokk
glæpamanna, sem meðal
annars beita dulmögn-
uðum brögðum. Núna, eins
og svo oft áður, hafa þeir
Sidda feita sér til aöstoöar.
142 bls. Útgefandi Leiftur
hf. Verð kr. 266,-.
GRISLINGARNIR
eftir Ole Lund Kirkegaard.
Að sögn höfundar
snargeggjaöur reyfari
handa börnum og öðru
skynsemdarfólki. Krakk-
arnir í sögunni gerast leyni-
lögreglumenn og koma
upp um þjóf á hlaupahjóli
sem geysist um hverfið á
kvöldin og hrellir íbúana.
Já, það kemur ýmislegt
skrýtið í Ijós sem engan
haföi grunað. 89 bls. Út-
gefandi er löunn. Verð kr.
348,25.
JtSIÍAN
FRÚ PIGALOPP OG
JÓLAPÓSTURINN
eftir Bjorn Ronningen. Af-
ar skemmtilega mynd-
skreytt af Vivian Zahl
Olsen. Guöni Kolbeinsson
þýddi. Fjörleg frásögn og
hugþekk saga um hjálp-
sama konu sem alltaf hefur
tíma fyrir aðra. Jólabókin
fyrir alla fjölskylduna. 173
bls. Litmyndir á 100 blað-
síðum. Útgefandi er Æsk-
an. Verð kr. 371,50.
FÚ FÚ OG FJALLAKRÍLIN
eftir lóunni Steinsdóttur
höfund bókarinnar Knáir
krakkar. Hér er á feröinni
bráöskemmtileg bók, skrif-
uð á mjög góöu máli fyrir
yngri lesendurna. 142 bls
með mörgum skemmtileg-
um telkningum eftir Búa
Kristjánsson. Útgefandi er
Bókhlaöan. Verð kr.
395,20.
FYRSTU MYNDA-
BÆKURNAR
eftir Helen Oxenbury.
Þrjár skemmtilegar
myndabækur fyrir yngstu
börnin. Þær heita Ég fer út
aö aka, Ég fer í læknis-
skoðun og Ég fer í leik-
skóla. Þær segja í mynd-
um og máli frá eftirminni-
legum atvikum í lífi barns-
ins. Útgefandi er löunn.
Verð kr. 98,80 hver bók.
m
FYRSTA ORDABÓKIN MÍN
FYRSTA ORÐA-
BÓKIN MÍN
eftir Richard Scarry. ís-
lensku útgáfuna annaöist
Freysteinn Gunnarsson
skólastjóri. Bókin hjálpar
yngstu börnunum að skilja
umhverfi sitt og eykur
orðaforða þeirra. Bókin er
í stóru broti meö mörg
hundruð litmyndum. Útgef-
andi Setberg. Verð kr.
296,40.
GUÐMUNDUR HREINN
MEÐ GULL í NÖGL
Ævintýri í gamla stílnum
eftir Vástein Lúövíksson.
Hér segir frá Hreini sem
fæddist undir Dimmu-
björgum í Ljósalandi hjá
góðum foreldrum en lenti í
miklum ævintýrum. Robert
Guillemette teiknaði mynd-
irnar. 45 bls. Mál og menn-
ing gefur út. Verð kr. 296,-.
GÆGJUBÆKURNAR
ANDHEITI — DÝRIN OG
HVER GERIR HVAÐ
eftir Eric Hill. Gægjubæk-
urnar þrjár eru ætlaöar
yngstu lesendunum. Þær
spyrja spurninga og ef
barniö getur ekki svarað
flettir það upp álímdum
flipa og undir honum
stendur hið rétta svar. Út-
gefandi er Almenna bóka-
félagiö. Verð hverrar bókar
er kr. 179,-.
HANS OG GRÉTA
Ævintýrið fræga í einkar
vönduðum búningi, með
myndum eftir hinn frábæra
teiknara Svend Otto S.
sem myndskreytti Fimm
Grimmsævintýri og fleiri
bækur. Myndirnar við
Hans og Grétu eru ekki
síöri og ekki spillir þýðing
Þorsteins frá Hamri sög-
unni. Útgefandi er löunn.
Verö kr. 197,60.
HEILLAGLERAUGUN
„Ailt í lagi“-bók eftir Jane
Carruth í þýðingu Andrés-
ar Indriðasonar. Segir frá
því þegar Angi litli fékk
gleraugu gegn vilja sínum
en hann kemst fljótt aö því
hvað allt veröur auöveld-
ara eftir aö hann fékk þau.
Útgefandi Örn og Örlygur.
Verð kr. 148,20.
CRUNCUH OAVWMOK
HILDUR OG ÆVIN-
TÝRIN HENNAR
Fyrsta barnabók Erlings
Davíössonar rithöfundar.
Kristinn G. Jóhannsson
myndskreytti. 56 bls. Út-
gefandi er Skjaldborg.
Verð kr. 296,-.
HIN FJÖGUR FRÆKNU
TVÆR TEIKNIMYNDA-
SÖGUR
Hin fjögur fræknu og
F-sprengjan og Hin fjögur
fræknu og Hvíthattaklík-
an. Hér segir frá æsispenn-