Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Page 22

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Page 22
MORGUNBLAOIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 22 andi viöureign viö prófess- or Gaukalín og hina voöa- legu F-sprengju og síðan frá tvísýnni baráttu viö harðsvíraða mafíubófa meö hvíta hatta. Útgefandi er Iðunn. Verö kr. 197,60 hvor bók. HINRIK OG HAGBARÐUR TVÆR TEIKNIMYNDA- SÖGUR Stríðið um lindirnar 7 og Landíð týnda. Hér hitta þessir hugdjörfu hirömenn konungs drauginn Aöalgeir í yfirgefnum kastala og halda síöan til landsins týnda þar sem þeir kynn- ast landflótta strumpum og eldspúandi dreka. Útgef- andi er Iðunn. Verð kr. 197,60 hvor bók. HÚSIÐ VIÐ SILFURVATN er fimmta bókin í flokkn- um „Láru-bækurnar“ eftir Laura Ingalls Wilder. Hin- ar bækurnar heita: „Húsið í Stóru-Skógum“, „Húsið á sléttunni", „Sveitadrengur“ og „Húsiö viö ána". Þessi nýja bók, „Húsiö viö Silf- urvatn" er 240 bls. meö mörgum teikningum. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. Útgefandi Setberg. Verö kr. 488,-. HVAO VARD UM EINAR ÆRSLABELG7 Allir krakkar þekkja Einar Áskel og nú er komin ný bók um hann. Skyldi hann vera steinhættur aö láta illa? Sigrún Árnadóttir þýddi. Mál og menning gefur út. Verö kr. 148,-. ÍDA ER EINMANA eftir Maud Reuterswðrd. ída litla er sprellfjörug stelpa en nú er hún oftast einmana því afi hennar hefur eignast vinkonu. Þaö líst ídu ekkert á og hugsa sér hvaö mamma segir: Ef afi giftist Maríönnu veröur hún amma þín! Sjálfstætt framhald sögunnar Svona er hún ída. 106 bls. Útgef- andi er Iðunn. Verö kr. 348,25. ÍSLENSK KNATT- SPYRNA 83 eftir Víði Sigurðsson, einn kunnasta íþróttafrétta- mann landsins. Þetta er þriöja bókin um íslenska knattspyrnu og ýtarlegri en nokkru sinni fyrr. Litmyndir af öllum sigurvegurum í is- lands- og bikarmótum í öll- um flokkum. Auk þess um 200 aðrar myndir, þar á meöal myndir af öllum 1. deildar liðum 1983. 132 bls. í stóru broti. Útgefandi er Bókhlaöan. Verö kr. 692,-. KALLI OG SÆLGÆTIS- GERÐIN eftir Roald Dahl. Höfundur- inn er löngu heimsfrægur fyrir smásögur sínar, en nú slær hann í gegn fyrir al- vöru meö vandlega myndskreyttri sögu fyrir börn á skólaaldri. Þýöandi er Böðvar Guömundsson. 134 bls. Útgefandi er Svart á hvítu. Verö kr. 470,-. KARL BLÓMKVIST í HÆTTU STADDUR Önnur bókin um leyni- lögreglumanninn Karl Blómkvist eftir Astrid Lindgren. Hún hefur ekki komiö út áöur á íslensku. Spennandi saga um rósa- stríðið sem veröur alvöru- þrungið þegar Eva Lotta finnur mann í runnunum ... Þorleifur Hauksson þýddi. 184 bls. Mál og menning gefur út. Verö kr. 148,-. eftir Stefán Júlíusson. Halldór Pétursson teiknaöi á sinn einstæða hátt. Þetta er vönduö sjöunda útgáfa þessarar sígildu barnabók- ar. Kári hefur jafnan flogiö upp í fangið á börnunum og orðiö þeim Ijúfur og kær félagi ... 92 bls. Út- gefandi er Æskan. Verö kr. 185,20. KELI KÖTTUR í ÆVINTÝRUM Keli köttur er aðalpersón- an í þessari alíslensku barnasögu. Guðni Kol- beinsson og Pótur Hall- dórsson hafa samið hana í máli og myndum. Keli er heimilisköttur úr Reykjavík sem lendir í ýmsum spenn- andi og skemmtilegum ævintýrum á Þingvöllum. Þetta er Ijúf og lifandi saga. Bókin er í stóru brotí, 32 bls. og öll í litum. Útgef- andi er Vaka. Verö kr. 330,-. KYSSTU STJÖRNURNAR Þetta er ðnnur bókin um Buster eftir danska rithðf- undinn Bjarne Reuter. Sú fyrri hét Veröld Busters og þýðandinn, Ólafur Haukur Símonarson, fékk viöur- kenningu Fræðsluráös Reykjavíkur fyrir þá þýö- ingu. Prakkarastrik Bust- ers eru alveg óborganleg. LANGAFI DRULLU- MALLAR eftir Sigrúnu Eldjárn. Bráðsmellin mynda- og sögubók. Hér segir frá Önnu litlu, fjögurra ára telpu og honum Jakobi, 128 bls. Útgefandi Mál og menning. Verð kr. 347,-. KVÖLDSTUND MEÐ PABBA eftir Guðjón Sveinsson. Teikningar eftir Árna Ing- ólfsson. Nýjasta barnabók þessa vinsæla höfundar sem sigraöi fyrir nokkrum árum í barnasagnakeppni móöurmálskennara. 40 bls. Bókaforiag Odds Björnssonar. Verð kr. 370,50. LASSII — í BARÁTTU eftir Thoger Birkeland. Siguröur Helgason þýddi. Hressileg unglingabók um Lassa sem flytur til borgar- innar úr litlu sjávarþorpi eftir skilnað foreldra sinna og fær óblíöar viötökur hundinum hennar. Langafi er mikill vinur hennar, en skemmtilegast af öllu er þegar hann fer að hjálpa henni að drullumalla. Út- gefandi er löunn. Verð kr. 296,40.

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.