Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Side 24

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER gerist í Grikklandi og er ekki síður spennandi og skemmtileg en fyrri bæk- urnar um Nancy. Hún er leynilögregla af lífi og sál og óvenjulegum hæfileik- um búin. Höfundur Caro- lyn Keene. Útgefandi Leift- ur hf. Verð kr. 266,-. NANCY OG LEYNDAR- MÁL GÖMLU KNIPPL- INGANNA 33. bók. 120 bls. Þessi leyniiögreglustúlka er aldr- ei athafnalaus og hin furðuiegustu mál safnast að henni og henni heppn- ast oft að greiða úr sérlega spennandi og dularfullum málum. Höfundur Carolyn Keene. Útgefandi Leiftur hf. Verð kr. 266,-. NJÓSNARI LINCOLNS eftir Louis A. Newcome. Saga um afrek drengs í „Þrælastíðinu" í Bandaríkj- unum, skráö af honum sjálfum. Hann rataði í margan og mikinn háska, en slapp heill á húfi úr hverri hættu og missti aldrei móðinn. Þýöandi Helgi Sæmundsson. 143 bls. Útgefandi Prentver. Verð kr. 494,-. NÝIR VINIR „Allt í lagi“-bók eftir Jane Carruth í þýðingu Andrés- ar Indriöasonar. Bókin segir frá því að kanínu- strákurinn Stubbi kemst að raun um það aö það er ekki eins slæmt og virðist að flytja á nýjan stað. Út- gefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 148,20. ORÐABELGUR Ný útgáfa hinnar vinsælu bókar eftir Heather Amery í þýðingu Stefáns G. Jök- ulssonar. Bókin er bæði fræðandi og þroskandi og eykur orðaforða og glæöir málskilning barna, jafn- framt því sem skemmtileg- ar myndir bókarinnar segja sögu. 63 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 296,40. ÓLI OG GEIRI 16. bók Indriöa Úlfssonar. Þessi bók er ætluð börn- um, sem eru að byrja að lesa. Mynd á hverri síðu. Þóra Siguröardóttir myndskreytti. 92 bls. Út- gefandi er Skjaldborg. Verð kr. 370,50. PÉTUR KANÍNA JEMÍNA POLLAÖND TUMI KETTLINGUR eftir Beatrix Potter. Sigrún Davíösdóttir íslenskaði. Skemmtilegar bækur fyrir unga lesendur. Mynd er í hverri opnu og á síöunni á móti henni stuttur og auö- veldur texti. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Verð hverrar bókar er kr. RASMUS KLUMPUR Þrjár nýjar bækur um hina sívinsælu söguhetju Ras- mus Klump. Nýju bækurn- ar heita: Rasmus Klumpur og síldarmamma; Rasmus Klumpur í sveitinni og Rasmus klumpur í hnatt- ferð. Fallegar bækur og auðlesanlegar. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð hverrar bókar kr. 84,-. SAMMI OG KOBBI NÝ TEIKNIMYNDASAGA Aðrir æringjar heitir nýja bókin um Samma og Kobba. Hér stofna þeir líf- varðafyrirtækiö „Górillurn- ar“ sem fær það erfiöa verkefni að gæta elliheim- ilis fyrir aldraða afbrota- menn. Útgefandi er Iðunn. Verð kr. 197,60. SARA eftir Kerstin Thorvall meö einkar fallegum litskreyt- ingum Monicu Schultz. Þorgerður Sigurðardóttir íslenskaöi. Hlýleg og fyndin bók um fimm ára telpuna Söru. Höfundur lýsir því er hendir hana og hugsunum hennar af næmum skilningi og skopvísi. 36 bls. Útgef- andi er Æskan. Verð kr. 148,20. SEXTÁN DAGAR í SEPTEMBER Unglingabók eftir Bibi og Franz Berliner, þýdd af Siguröi Á. Friðþjófssyni. Hér segir frá unglingum sem reyna að sigrast á ill- um aöstæöum sínum meö ástina aö vopni. Bókin hlaut norræn unglinga- bókaverölaun árið 1980. 160 bls. Útgefandi er Svart á hvítu. Verð kr. 444,60. SITJI GUDS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Heillandi og nærfærin saga um marga krakka i litlu húsi. Þar búa líka afi og amma og auðvitað mamma og stundum kom pabbi og ruglaði öllu. Bræöurnir hjóluðu upp í eldhús og Páll tábraut her- manninn. En þetta bjarg- aðist allt því krakkarnir unnu stríðið. Útgefandi er Iðunn. Verð kr. 348,25. SMÁRABÆKURNAR Barnabækurnar litskrúö- ugu um Smára og félaga hans eru orönar átta. Smári er agnarsmár strák- ur frá plánetu, sem heitir Krílus. Óvænt lendir hann á Jöröinni, kynnist þar flugum og öðrum skordýr- um og ótrúleg ævintýri fara að gerast. Guöni Kol- beinsson, rithöfundur, ís- lenskaði þessar stór- skemmtilegu barnabækur. Útqefandi Vaka. Verð 89,-. SNÚÐUR OG SNÆLDA Einhverjar vinsælustu smábarnabækur sem komiö hafa út á Islandi. Nú eru fáanlegir 10 titlar. Vil- bergur Júlíusson skóla- stjóri endursagöi. Hver bók 28 litprentaðar síður. „RAUDU LEIGUBÍLARNIR" heitir sjötta og nýjasta bókin um Steina sterka. Höfundur er Peyo, en Hörður Haraldsson kenn- ari þýddi. Bókin er litprent- uð. 64 bls. Útgefandi Set- berg. Verð kr. 198,-. Sltiiil stierki PAUDU lílGU-

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.