Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 28

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10, PESEMBER Valdimar munkur Sylvanus Cobb. Sögusafn heimilanna. Ib.: kr. 494,-. Valentina Rafael Sabatini. Bókhlaö- an. Ib.: kr. 445,-._______ Vorkoma Anitra. ísafold. Ib.: kr. 494,-,____________________ Æska og ástir Margit Ravn. Hildur. Ib.: kr. 395,50.___________________ Ættarskömm Charles Garvice. Sögusafn heimilanna. Ib.: kr. 494,-. ÆVISÖGUR OG ENDURMINN- INGAR Á gömlum merg Þorsteinn Matthíasson. Ingólfspr. Ib.: kr. 695,50. Á vina fundi Guðmundur Daníelsson. Setberg. Ib.: kr. 692,-. Ábúendatal Villinga- holtshrepps í Árnessýslu 1801—1981,1 Brynjólfur Ámundason. Ib.: kr. 1000,-._______________ Áfram skröltir hann þó Þorsteinn Matthíasson skráði. ÖÖ. Ib.: kr. 788,-. Aldnir hafa oröið, 12 Erlingur Davíðsson skráöi. Skjaldborg, lb.: kr. 679,50. Arngrímur málari Krisján Eldjárn. Iðunn. Ib.: kr. 1447,40.______________ Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna Ólafur Egilsson annaöist útgáfuna. AB. Ib.: kr. 852,-. Björtu hliðarnar Gylfi Gröndal. Setberg. Ib.: kr. 790,50._______________ Bóndi er bústólpi, 4 Guðmundur Jónsson sá um útgáfuna. Bókhlaöan. Ib.: kr. 796,50.__________ Dagbók Önnu Frank Sveinn Víkingur þýddi. Ið- unn. Ib.: kr. 548,50. Ég græt að morgni Lillian Roth. Hildur. Ib.: kr. 488,-.____________________ Ég lifi Martin Gray. Iðunn. Ib.: kr. 587,-.____________________ Ellefu líf Steingrímur St. Th. Sig- urðsson. ritaði og skrá- setti. ÖÖ. Ib.: kr. 678,-. Eysteinn í eldlínu stjórnmálanna, 1 Vilhjálmur Hjálmarsson. Vaka. Ib.: kr. 986,-. Faðir minn — kennarinn Auöunn Bragi Sveinsson bjó til prentunar. Skugg- sjá. Ib.: kr. 796,50.____ Fólk sem ekki má gleymast Jón Bjarnason frá Garðs- vík. Skjaldborg. Ib.: kr. 679,50.__________________ Frá heimabyggð og hernámsárum Óskar Þórðarson frá Haga. Hörpuútg. Ib.: kr. 679,50. Guðlaugs saga Gíslasonar. ÖÖ. Ib.: kr. 788,-.______ Horfst í augu við dauðann Guðmundur Árni Stefáns- son og Önundur Björnsson skrásettu. Setberg. Ib.: kr. 692,-.___________________ í greipum brims og bjarga Þorsteinn Matthíasson. Rein. Ib.: kr. 599,-.____ í víti eiturlyfja Birthe E. Christensen. Ið- unn. Ób.: kr. 445,-._____ Iðnaðarmannatal Suðurnesja Guðni Magnússon. Iðunn. Ib.: kr. 1877,50.________ Jane Fonda Fred Lawrence Guiles. Ið- unn. Ib.: kr. 588,-._____ Jói Konn og söngvinir hans Gísli Sigurgeirsson hefur skrásett. Skjaldborg. Ib.: kr. 741,-._______________ Komiði sæl Vilhelm G. Kristinsson. Vaka. Ib.: kr. 848,-. Kraftaverk einnar kynslóðar Einar Olgeirsson. MM. Ib.: kr. 883,-._______________ Kvöldgestir Jónasar Jónassonar Guðni Kolbeinsson bjó til prentunar. Vaka. Ib.: kr. 848,-,___________________ Mánasilfur, 5 Gils Guðmundsson valdi efnið og sá um útgáfuna. Iðunn.lb.: kr. 848,50. Með viljann að vopni Kjartan Stefánsson. Vaka. Ib.: kr. 848,-,__________ Minningar; Skoðanir Einar Jónsson. Skuggsjá. Ib.: kr. 988,-.__________ Minningar frá morgni aldar eftir Geir Sigurðsson frá Skeröingsstöðum. Víkur- útg. Ib.: kr. 494,-. Minningar, 1—2 Thor Jensen. AB. Ib.: kr. 685,-. Niðjatal hjónanna Margrétar Þorbjargar og Thors Jensen Tómas Hallgrímsson. ÖÖ. Ib.: kr. 683,-.__________ Nú er fleytan í nausti, 2 Guömundur Jakobsson. Ægisútg. Ib.: kr. 679,50. Nærmyndir Vaka. Ib.: kr. 788,-. Saga stríðs og starfa Erlingur Davíösson bjó til prentunar. Skjaldborg. Ib.: kr. 679,50.______________ Skrifað í skýin, 2 Jóhannes R. Snorrason. Snæljós. Ib.: kr. 883,-. Togarasaga Magnúsar Runólfssonar skipstjóra Guðjón Friðriksson skráöi. ÖÖ. Ib.: kr. 864,50._____ Víkingslækjarætt, 1 Skrásett hefur Pétur Zoph- oníasson. Skuggsjá. Ib.: kr. 796,50.__________________ Ysjur og austræna, 2 Jón Gísli Högnason. Ib.: kr. 1235,-.__________________ Æviskrár samtíðar- manna, 2 Torfi Jónsson. Skuggsjá. Ib.: kr. 945,-. NÓOLEGUR FRÓÐLEIKUR Að vestan, 1—4 Skjaldborg. Ib.: kr. 1729,-. Bannfærð sjónarmið ÖÖ. Ib.: kr. 565,-._______ Borgfirzk blanda, 7 Safnað hefur Bragi Þórð- arson. Hörpuútg. Ib.: kr. 741,-.____________________ Dynskógar, 2 Ób.: kr. 716,30.__________ Eskja, 4 lb.: kr. 1030,-.__________ Frá samfélagsmyndun til sjálfstæðisbaráttu Lýður Björnsson. BSE. Ób.: kr. 556,80.__________ Geymdar stundir, 3 Ármann Halldórsson valdi efni og bjó til prentunar. Víkurútg. Ib.: kr. 593,-. Heimsstyrjaldarárin á ís- landi 1939—1945,1 Tómas Þór Tómasson. ÖÖ. Ib.: kr. 925,-.___________ Hornstrendingabók, 1—3 Þórleifur Bjarnason. ÖÖ. Ib.: kr. 1797.- (í öskju). Hvað gerðist á íslandi 1982 Steinar J. Lúðvíksson. ÖÖ. Ib.: kr. 1229,-. íslandsmetabók Arnar og Örlygs Steinar J. Lúðvíksson. ÖÖ. Ib.: kr. 1229,-.__________ íslenskir annálar, 1 Anders Hansen. ÖÖ. (bóka- klúbbur)._________________ íslenskir sagnaþættir, 2 Safnað hefur Gunnar S. Þorleifsson. Hildur. Ib.: kr. 642,50.___________________ íslenzkir sjávarhættir, 3 Lúðvík Kristjánsson. Menningarsj. Ib: kr. 2.532,-. Leiftur frá liðnum árum, 3 Safnað hefur Jón Kr. ís- feld. Hörpuútg. Ib.: kr. 679,50.__________________ Ritsafn, 2 Eiður Guðmundsson, Þúfnavöllum. Skjaldborg. Ib.: kr. 679,50._________ Saga Hafnarfjarðar 1908—1983,1 Ásgeir Guðmundsson. Skuggsjá. Ib.: kr. 1213,-. Tyrkjaránið Jón Helgason. Iðunn. Ib.: kr. 685,50.______________ Útilegumenn og auðar tóttir Ólafur Briem. Menningarsj. Ib.: kr. 494,-. Við klettótta strönd Eðvarð Ingólfsson. Æskan. Ib.: kr. 798,-.__________ Öldin okkar 1971—1975 Gils Guðmundsson. Iðunn. Ib.: kr. 1168,30. FERÐASÖGUR OG MANNRAUNIR Ferðabók Sveins Pálssonar, 1—2 ÖÖ. Ib.: kr. 2717,- (íöskju). Ferðarispur Matthías Johannessen. AB. Ib.: kr. 840,-._______ Gerska ævintýrið Halldór Laxness. Helgafell. Ib.: kr. 790,50.__________ Hver einn bær á sína sögu, 2 Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum. Hörpuútg. Ib.: kr. 679,50._______________ íslandsferð sumarið 1857 Samantekt og formáli Ejn- ar Fors Bergström. Hörpu- útg. Ib.: kr. 679,50. Jökulsárgljúfur Theodór Gunnlaugsson. BOB. Ib.: kr. 1358,50. Landið þitt, 4 Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson. ÖÖ. Ib.: kr. 1976,-._____ Undraheimur Indíalanda Kjartan Ólafsson. Setberg. Ib.: kr. 889,50._________ Út og suður Svart á hvítu. Ib.: kr. 760,-. Við elda Indlands Sigurður A. Magnússon. MM. Ib.: kr. 694,-.______ Þrautgóðir á raunastund, 15. ÖÖ. Ib.: kr. 762,-. LJÓÐ 36 Ijóð Hannes Pétursson. Iðunn. Ib.: kr. 494,-.__________ Að lifa í friði Guðmundur Daníelsson og Jerzy Wielunski þýddu. Lögberg. Ób.: kr. 309,-. Augu við gangstétt Einar Ólafsson. MM. Ób.: kr. 210,-._______________ Bellmaniana Sigurður Þórarinsson. ísa- fold. Ib.: kr, 599,-,____ Blátt áfram Jóhann Árelíuz. Ób.: kr. 350,-.___________________ Ég, þið, hin Jón Tryggvi Þórsson. Ób.: kr. 190,-._______________ Fótmál Birgir Svan Símonarson. Ób.: kr. 445,-,__________ Hanastél hugsana minna Þór Sandholt. Ób.: kr. 190,-.___________________ Hernámsljóð Gylfi Gröndal. Setberg. Ib.: kr. 455,-._______________ í brennunni María Skagan. Ób.: kr. 297,50.__________________ í djúpi daganna Ingiberg Magnússon, Pjet- ur Hafstein Lárusson. Ib.: kr. 550,-._______________ Kvæði Jakobína Sigurðardóttir. MM. Ib.: kr. 494,-.______ Ljóð Einar Bragi. löunn. Ib.: kr. 778,-.___________________ Ljóð Vilmundar Vilmundur Gylfason. AB. Ib.: kr. 648,50._________ Ljóð á Lúthersári Ingimar Erlendur Sigurðs- son. Víkurútg. Ib.: kr. 395,-.___________________ Ljóð fyrir lífi Berglind Gunnarsdóttir. Ób.: kr. 150,-.

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.