Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Síða 13
II
Skattar sem sá þarf að bera sem
skatturinn er innheimtur hjá, s.s.
tekju- og eignaskattur.
II
xnum nemur.
flSBIA
Einkum lagðir á neysluvöru og
eru þá ákveðin prósenta af verð-
mæti vörunnar. Algengustu teg-
undir eru innflutningstollar og
söluskattar. Þessir skattar eru
taldir óbeinir vegna þess að aðrir
greiða þá en þeir aðilar sem þeir
eru innheimtir hjá. Skatturinn er
innheimtur hjá þeim sem annast
dreifingu hinnar skattlögðu vöru
en auðvitað ert það þú neytandi
góður sem borgar brúsann því
varan hækkar í verði sem skatt-
eitt ár.
skiljailtfS
Allar tekjur sem borgarar tiltekins
lands bera úr býtum á tilteknu
tímabili, venjulega er miðað við
IKl
Husm
Verðgildi gjaldmiðils tiltekins
ríkis gagnvart erlendum gjald-
eyri.
Við gengishækkun er verð er-
lends gjaldeyris lækkað þannig
að gengi innlends gjaldeyris
hækkar að sama skapi. Við
gengislækkun er verð erlends
gjaldeyris hækkað og gengi inn-
lends gjaldeyris lækkað að sama
skapi. QpW
Mælikvarði sem sýnir meðal-
talsverðbreytingu á ákveðnu
tímabili. Með einni tölu á að vera
hægt með ákveðnum reikningi að
sýna meðaltalsbreytingu á gildi
fleiri eða færri innbyrðis tengdra
talna. Verðvísitölur sýna þannig
þær breytingar á verði sem að
meðaltali hafa orðið á tilteknu
tímabili. Vísitala framfærslu-
kostnaðar er þannig mælikvarði
á breytingar á almennum fram-
færslukostnaði ( breytingar á
almennu verðlagi neysluvöru og
þjónustu). Byggingarvísitala er
þannig vísitala sem sýnir þróun
byggingarkostnaðar. A Islandi
miðast hún við byggingu íbúðar
í fjölbýlishúsk
Það vörumagn sem hægt er að
kaupa fyrir þá tímaeiningu sem
kaup miðast við. Á íslandi er
kaupmáttur fundinn með því að
deila framfærsluvísitölu í tiltekin
laun. Það gefur vísbendingu um
hversu mikið fæst fyrir launin af
eftir Þórdísi Sveinsdóttur
þeirri vöru og þjónustu sem gert
er ráð fyrir í grunni framfærslu-
vístölu.
Gengisskráning sem er í fullu
samræmi við innlendan kaupmátt
launa.
Vextir sem skuldabréf eða önnur
peningakrafa gefur af sér óháð
verðbólgustigi.
Breyting á kaupmætti fjár sem ber
tiltekna ávöxtun, þ.e. nafnvextir
skuldabréfs eða annarrar pen-
ingakröfu að frádregnu verð-
bólgustigi.
FRAIILEIDSLUÞÆTTIR
Efnisleg gæði og þjónusta sem
nauðsynlegt er að nota til að
framleiðsla geti átt sér stað,
einkum er átt við vinnu, nátt-
úruauðlindir, fjármagn o.s.frv.
Markaðsverð lokaframleiðslu á
einu ári, sem unnin er úr fram-
leiðslujsáttum í landinu.
Markaðsverð lokaframleiðslu á
einu ári, sem unnin er úr fram-
leiðsluþáttum sem eru í eigu
landsmanna. Skiptir ekki máli
hvort eignin er innanlands eða
utan.
Hlutverk þeirra er að gefa heild-
aryfirlit yfir verðmæti þjóðar-
framleiðslu og þjóðartekna,
greina hvernig þjóðarframleiðslan
skiptist niður á atvinnugreinar og
hvernig henni er ráðstafað.
Ennfremur að sýna hvemig þjóð-
artekjur skiptast milli framleiðslu-
þátta og einstaklinga.
Opinber stjórn efnahagslegrar
þróunar. I áætlanabúskap eru
gerðar þjóðhagsáætlanir þar sem
m.a. er ákveðið hvemig skipta
skuli framleiðslumagninu á milli
ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja og
einstaklinga.
Hagkerfi þar sem framleiðslu-
magn og skipting þess á starfs-
greinar ákvarðast af verðmyndun
á samkeppnismarkaði. Ef ekki er
um opinbera íhlutun um verð-
myndun að ræða þá nefnist það
frjáls markaður. Verðið ákvarðast
þá af framboði og eftirspum þar
sem kaupendur og seljendur em
svo margir og smáir, miðað við
stærð markaðarins, að enginn
einn þeirra getur haft áhrif á
verðið.
I.
Millistig milli hagkerfis sem
byggir á frjálsum markaðsvið-
skiptum og þess sem byggist á
opinberum áætlanabúskap. Oll
hagkerfi nútímans em blönduð í
þeim skilningi að bæði markaður
og opinber miðstýring em notuð
sem tæki til að dreifa vöm og
þjónustu.
Verðákvarðanir teknar af stjóm-
völdum t.d. um hámarksverð eða
lágmarksverð á vöm.
Heimildir:
Ólafur Björnssoti, Hagfræði,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins, Rvík 1975.
lslenska Alfræðiorðabókin. Örn og
Örlygur, önnur prentun 1992.
ALMNGISKOSNINGAR 1 9 9 5 ■ U N G T F 0 L K T A KIÐ A F S T 0 Ð U
FRÆÐSLA