Pósturinn - 12.11.1965, Blaðsíða 2

Pósturinn - 12.11.1965, Blaðsíða 2
2 PÓSTURINN__________12. NÓV. 1965 1. TEARS .............................. Ken Dodd 1. 2. ALMOST THERE...................' Andy Williams 2. 3. IF YOU GOTTA GO, GO..............Manfred Mann 3. 4. HANG ON SLOOPY ........................ McCoys 4. 5. EVE OF DESTRUCTION ............. Barry McGure 5. 6. YESTERDAY MAN .........'........ Chris Andrews 17. 7 MESSAGE UNDERSTOOD ............... Sandy Shaw 6. 8. IT’S GOOD NEWS WEEK Hedgehoppers Anonymous 12. 9. HERE IT COMES AGAIN ................ Fortunes 18. 10. EVIL HEARTED YOU ................. Yardbirds 15. BANDARÍKIN: 1. GET OFF MY CLOUD................Rolling Stones 3. 2. A LOVERS CONCERTO ...................... Toys 2. 3. YESTERDAY ............................ Beatles 1. 4. EVERYBODY LOVES A CLOWN. G .Lewis & the Playboys 5. 5. KEEP ON DANCING .................... Gentry’s 4. 6. YOU'RE THE ONE ...................... Vouges 7. 7. POSITiVELY 4TH STREET................Bcb Dylon 8. 8. 1 — 2 — 3 Len Barrv 10. 9. RESCUE ME Fontella Bass 14. 10. A TASTE OF HONEY, Herb. Alpert & the Tijuana Brass 15. N 0 R E G U R : 1. SATISFACTION ..................... Rolling Stones 2. EBB TIDE ............................... Pussycats 3. HELP .................................... Beatles F I N N L A N Ð: 1. SATISFACTION ................... Rolling Stones 2. DONA DONA.............................Seooo Hansik 3. HELP ................................. " Peatles Við birtum engan islenzkan vinsældalista að þessu sinni, heldur gefum við lesendum kost á að kjósa sjálfir vinsælasta lagið á íslandi. Atkvæðaseðillinn er á bls. 6, og hann þarf að berast okkur hið fyrsta. Né'nerið fyrir framan nafn iagsins er staða þess í dag, en númerið aftan við hverja línu staða þess í fyrri viku. Les lög - lifir á Hann er nýkominn frá Akureyri og hef(jr innritazt í háskólann til náms í lögfræSi. Við þekkjum hann beztfyr- ir lagið „Litla sæta Ijúfangóða", sem hann söng inn á plötu ný- lega. Plata þesesi er á hraðri uppleið í óska- lagaþáttum og Vil- hjálmur Vilhjálmsson er líka á hraðri leið með að verða bekktur söngvari á mælikvarða dægurlaga. Blaðið átti við hann stutt tal fyrir skömmu. — Ég byrjaði að syngja i Menntaskólanum. Með skólahljómsveitinni. Eftir stúdentsprófið réðist ég svo til Ingimars Eydal, og hef sungið með hljómsveit hans þar til ég kom suður nú nýlega. — Hvaða tegund tónlist- ar fellur þér bezt? — Mér fellur satt að segja ekki við hina svonefndu R&B n^úsík. Aftur á móti er ég hrifinn v.f þeim sér- staka stíl. sem Beatles leíka Þá finnst mér mikið varið í suður-ameríska músík, oe ekki sízt jazz, enda er ég einn af stofnendur jazz klúbbs í Menntaskólanum á Akureyri. Klúbburinn stóð fyrir ýmissi kynningu í> jazzi og reyndtst þetta mjög vinsælt meðal nemenda. — Svo hef ég gaman af góðri kúrekamúsík svo og þjóð- lögum. — Hver finnst þér eftir- tektanærðastur erlendrs músíkmanna á þessum sviðum? — Mér er ómögulegt a? svara því Bítlamir eru sérflokki. Mahalia Jackson f kirkjumúsík og svo mætti lengi telja. — Svo við snúum okkur að íslenzkum skemmtikröft- um? — Því er líka erfitt ab svara, en ég myndi vilja nefna Ómar Ragnarsson og Savaiina tríóið. — Og íslenzkir dægur- lagasöngvarar? — Þessi spuming er þó öllu erfiðust, Ef ég segi að mér finnist mest varið Elly Vilhjálms, halda allir að það sé vegna þess að hún er systir mín, sem húr reyndar er. En af öðrum finnst mér enginn koma t.i’ Pósturmn ræðir við ungan háskólastúdent, sem söng lagið „Litla sæta Ijúfan góða“ greina nema Ragnar Bjamason. — Hvaða áheyrendur hafa verið þér vinsamlegastir? — Tvímælalaust útlent ferðafólk, sem oft hlustaði á okkur á Akureyri. — Svo þótti mér gott að syngja fyrir áheyrendur i Glaum bæ í haust. — Pinnst þér gaman aö syngja opinberlega? — Ég verð að viðurkenna að það hefur sitt sérstaka aðdráttarafl. — Gætirðu hugsað béi að gera sönginn að aðalat- vinnu? — Ég held ekki, en að- stæðurnar eru þannig, að ég verð að vinna fyrir mér með söngnum meðan ég er i skólanum. — Þú ert kvæntur? — Já, konan mín er Guð- rún Jóhannsdóttir frá Ak- ureyri og við eigum einn son — Hvers vegna valdir þú að nema lögfræði? — Það var nú aðeins ai því að ég komst ekki í tann- lækningar. Ég vil endilega að það komi fram. — Og fyrsta platan? — Hún hefur hlotið góð- ar viðtökur. Annars tókum við aðra plötu um leið, en hún mun koma á markað- inn síðar Á þeirri plötu syng ég danskan vals, sem hjó okkur heitir „Rauna- saga" og lag eftir Jónas Jónasson við texta Kristj- áns frá Djúpalæk, er nefn- ist „Vor í Vaglaskógi1-. Per- sónulega-held ég, að seinni platan sé betri.“ — Og hvað er svo fram- undan ? — Auðvitað námið. Om hitt má ég ekkert segja, en ég reikna með að vinna með hljómsveit hér eftir áramótin. í óskalagaþætti sjómanna fyrir skömmu, var vinsæl- asta lagið „Á sjó“. Það er Þorvaldur Halldórsson, sem syngur með hljómsveit Ingimars Eydals frá Akur- eyri. Þorvaldur er annars Sigl- firðingur að ætt og þaðan er einnig höfundur textans á plötunni, Ólafur Ragn- arsson. Þorvaldur hefur svo sannarlega ekki verið lengi að krækja sér þarna fyrsta sætið i sjómanna- þættinum, enda hefur hann hina áheyrilegustu bassa- rödd og á áreiðanlega eftir að heyrast meira í útvarp- inu á næstunni P0STHOSSINN PÚSWUSSINN_______ PÚSTHttSSINN í rauninni er ætlunin, lesandi góður, að þú sjáir um þennan þátt blaðsins sjálfur. Ekki ætlumst við til að þú verjir löngum tima til þess, heldur að- eins, að þú takir þér penna i hönd ef þér liggur eitt- hvað á hjarta, og sendir okkur línu. Tilskrifið mun- um við birta hér og einnig svarið, ef bréf þitt gefur tilefni til. Það ætti an “s varla a? þurfa að ýta undir ungt fólk til þess að láta álit sitt í ljósi. Unr.i' fólki ligg- ur alltaf eitthvað á hjarta og það hefur oft sínar á- kveðpu skoðanir á hlutxm- um. Hér er vettvangurinn til að '’.ma þeim skoðun- ur á framfæri og ræða málin. f fyrsta lagi þætti okk- ur auðvitað vænt um að hey. hverju þér þykir helzt ábótavan* í efnisvali þessa blaðs. Einnig væri gaman að fá að vita hvað þér fellur bezt í geð. Það er aldroi hægt að gera svo öl’”~ líki, og jafnvel þótt við höfum gert þet4- blað eftir beztu getu, fer ekki hjá því, að margt megi betur fara. Það er alls ekki víst, að við sjáum þá ér galla. ia.fn vel og lesa.-dinn sem sér blaðið f fyrsta sinn. Þess vegna væri það okkur ’uðvitað ómetanleg hjálp í því að heyra frá þér um þetta efni. • í öðru lagi má búast við, að þú þurfir að spyrja eins eða annars varðandi hugð- arefni þin. Við munum reyna að leysa úr þeim spurningum eftir beztu getu, og það skal tekið fram um leið, að fullkom- lega er frjálst að spyrja hvers, sem vera skal, milli himins og jarðar. Þá er rétt a.. taka fram, að hverju bréfi þarf auð- vitað að fylgja fu1” nafn og heimilisfang, en við munum hins vegar gjam- .... birta bréf undir dul- nefni, ef þú af einhverjum ástæðum kærir þig ekki um, “ð '-> þjtt kom? fram. E . finnst okkur skemmtilegra, að geta lát- ið fullt nafn fylgja. Það *»efur bréfinu meira ~ildi Og að lokum þetta: Eáttu verða af þvi að skrifa! — Utanáskriftin er þt si: Póstu. ’ in, Pósthólf 806, Reykjavík.

x

Pósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pósturinn
https://timarit.is/publication/1855

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.