Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.2006, Side 5

Heima er bezt - 01.07.2006, Side 5
Freyja Jónsdóttir: Þá fannst mér lækurinn mun breiðari Rætt við Andrés Cestsson, sjúkranuddara r Eg kem inn í bjarta ogfallega íbúð þar sem allt er í röð og reglu. Myndir og málverk á veggjum en klukkan í eldhúsinu hefur stoppað. Andrés býður mér sœti við eldhúsborðið. Eg lít í kringum mig og undrastþað hvað allt er hreint ogfínt hjá blindum manni. Andrés segir að ræstingakonan hafi ekki geta komið í viku vegna lasleika og það hafi ekki önnur verið send til að þrífa. Hann hefur talsverðar áhyggjur af því að gólfin séu ekki hrein. Eg spyr hann að því hvernig hannfari að því að hafa eldhúsborðin svona hrein og hann segir að það sé ekki neinn vandi. Við setjumst við borðið og út um gluggann blasir Öskjuhlíðin við þeim sem eru sjáandi. Heima er bezt 293

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.