Heima er bezt - 01.12.2006, Page 21
diska og undirskálar með hvítu líni. Eldhús-
skápamir vom með fallega rósóttu bréfi í
hillunum og blúndur vom framan á hverri
hillu. Hún vann öll sín verk vel og af sér-
stakri natni. Eg man efir að í eldhúsinu var
stór kolaeldavél og yfir henni var háfúr, en
síðast þegar ég man eftir var búið að breyta
í eldhúsinu. Fyrir gluggunum í eldhúsinu
vom hvítar gardínur með blúndu.
Svona gerist ekki af sjálfú sér, það kostar
mikla útsjónasemi og dugnað.
Þá vom það félagsmálin, Sigríður var
forstöðukona Slysavam-
ardeildarinnar Hafdísar
um tvo áratugi og beitti
sér fyrir ýmsu til hagsbóta
varðandi sjómennsku, lét
setja björgunarhringi á
allar bryggjur svo eitthvað
sé nefnt. Sjómennimir
bám mikla virðingu fyrir
henni og tóku ævinlega
ofan þegar þeir mættu
henni á götu.
Þegar Slysavam-
ardeildin hélt samkom-
ur og veitingar vom á
boðstólum, sat Sigríður
í sínum íslenska bún-
ingi við dymar og tók
við greiðslu og það var
ekki ósjaldan að ríflega
var greitt fyrir kaffið,
slík virðing var borin fyrir henni.
Oft hélt Sigríður fiindi deildarinnar á
heimili sínu og var þá veitt af rausn og
ekki krafist neinnar borgunar.“
Heyskapur. Sigriður, Jón, Jóhann Antomusarbörn
Sigríðar og Sigríður.
dottir
Birna,
Birna Björns
dóttir með Odd-
nýju Sv. Björg-
vins og Eddu
Óskarsdóttur.
Frá Fáskrúðsfirði á síðustu öld.
Guðrún segir frá því að þegar móðir
hennar, Þórhildur, kona Einars í Odda Iést,
þá reyndist Sigríður þeim afar vel. Henni
er ofarlega í minni sumardagurinn fyrsti
1940, árið sem móðir hennar lést, þegar
Sigríður kom með kjól á hana og skyrtur á
bræðuma, sem hún hafði saumað. Þetta var
ekki hið eina sem hún rétti að ffændbörn-
um sínum en hún hafði sérstakar mætur
á Guðlaugi. Hann hafði veríð í fóstri hjá
henni í nokkra mánuði þegar hann var á
fyrsta ári og móðir systkinanna í Odda á
sjúkrahúsi í Reykjavík.
Guðrún segir að sér sé það líka vel í
minni þegar Sigríður hélt upp á afmæli
Bimu, dóttur sinnar þann 17. nóvember,
en Bima sjálf var í Reykjavík.
ií l fM QfnlgB
r |
fíil
Fáskrúðsjjörður 1930.
Heimaerbezt 589