Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 3

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 3
BLYSIÐ BLAÐ NEMENDA GAGNFRÆÐASKÓLANS í REYKJAVÍK 1. tölublað Reykjavík í apríl 1940 Avarp. í nokkur ár hafa nemendur Gagnfræðask'álans í Reykjavík skrifað skólablað og lesið jraö upp á fundum Nemendafélags- ins. Hefir oft þótt að því hin bezta skemmtun, jrví að ýmis- legt smellið hefir verið skrifaö í „Blysið“. S.undum hefir nemendum flog- ið í hug að gera tilraun með prentað blað, senr gæti ]rá kom- ið fleiium fyrir augu en hið skrif- aða. Úr því hefir þó ekki orðið fyrr en nú. Hefir blaðútgáfan ver- ið rækilega rædd í sérstöku rrrá!- fundafé'agi iinnam skólans, er „Demosþenes" heitir, og var af- láðið að láta eitt blað koma út t !ok jtessa skólaárs. Ef vel tekst li', verður væntan'ega framhald á útgárunni næsta vetur. Verkefni blaðsims er tvíþcett: Annarsvegar að venja nernend- ur við að láta hugsanir sínar í ijóo í svo vönduðum búningi, að koma megi fyriraugu allra þeirra, sem af sanngimi líta á alla að- Ingimar Jónsson. stöðu. Hinsvega.r að kynna skól- ann. 1 blaðinu gætu alltaf öðru hvoiu komið frásagnir af starfi skólans. Nemendur lýsa því, sem þar er að gerst, frá símu sjónar- miði, ræða um áhugamál sím ut- an skólans og innan, bregða upp myndum af því, sem fyrir þá hefir komið, o. fl. o. fl. Þó er ekki ætlazt til, að rædd séu i blaðinu heit deilumál, svo seni stjórnmálaviðburðir líðandi stund-

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.