Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Blaðsíða 6

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Blaðsíða 6
4 BLYSIÐ Sjálfstæði — frelsi. Öllum pjúðum heimsins erhug- takið „sjálfstæði“ harla kun.nugt. Hirar sjálfstæðu pjóðir eru hreykn ar af því, en hinar undir okuðu liía til hugtaksins með óbland- inni lotningu — sumar að vísu i allmiklum fjars’ka. Vér íslendingar könnumst einn- ig mjög vel við hugtak þetta, því að vér höfum haft viðhorf lil þess frá flestum hugsanlegum stigum. Alit fram til 1262 voru íslend- ingar frjáls þjóð í frjálsu landi. En þá urðu inmbyrðis flokka- drættir til þess, að þessi gim- síeinn glataðist. Nú urðu lands- menn að búa í röskar 6 aldir við kúgun og haröstjiúm. Þessi hörmulegi þáttur í sögu landsins er öllum of kunnur til þess, að hann verði rakinn hér. Árið 1874 fékk Island fjárfor- ræði. Pá var allt í mestu niður- níðslu. En nú hefst saga fram- fara og umbóta. A þessum árum nefir orðið kleift að leggja vegi um næstum allt landið. Símakerfið er komið í ágætt horf, skólar h,afa verið reistir, vitar settir á hættuleg- ustu siglingaleiðum, loftskeyta- stöð sett á stofn, rafmagn mjög víða notað bæði til Ijóisa og hita, útvarpsstöð, sem getur flutt íbú- unr á yztu landshornum fregnir ftá öðrum heimsálfum, sett á stofn í landinu. Þannig mætti lengi telja. En þetta sýnir, að fyrst fer að rofa til i mennmgarbar- áttunni, þegar landsmenn sjálf- ir fá íhlutun í stjóirn landsins. hvern einstakling þjóðarinnar, sem þá sækir, sjálfum sér nóg- ian í sem flestum greinum. Heppn ist þeim það, þá hafa þeir í raun og veru niáð æðsta tak- marki sínu, og þá fyrst munu þeir hljóta almiennan skilning þjóðarinnar og verða henni ó- missandi. Björn Helgason.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.