Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 5
BLYSIÐ 3 um og konum, að læra að skrifa fagra rithönd. En þ ö ab börn og unglingar fyrri alcla nyiu lítillar böklegrar fræðslu, |)á skildi samt enginn halda, að f»au hafi ekkert numið, cem peim síðar að gagni kom. Isienzku heimilin voru skóli í vissum skilningi, ogsá skóli, hygg ég, að hafi orðið pjóð vorri til mikils gagns. Það, sem æska fyrri alda nam, var einungis pað alnauðsynlega og pá um leið pað kjarnbezta, sem völ var á. Engu máli skipti, hvort það var í verklegum eða andlegum fræðum. En nú kynni enhver að spyrja, hvernig fólk- ið gat numið eitthvert andlegt efni, par sem fátt bóka var til á heimilum. Því er fljótt svarað. Eldra fóikið kunni sem sé svo mik- ið af allskonar fróðleik, bæði sög- um og Ijóðum, að pað gait án allra bóka kermt unga fólkinu og búið pað vel undir örðug- leika lífsins á sem flestum sviðum. Nú á tuggugustu öldinnd, bióma öld heimsmenningarinnar, er öðru rnáli að gegna í þessum efnurn. Það má segja, að flestum, sem sæmilega eru fjáðir, standi nú menntabrautin opiin. Margir nota sér pað og ganga hana skemur eða lengur, eftir því sem hverj- um bíður við að horfa. Þetta er mikill munur frá því, sern áður var. Fyrir æskufóik það, sem hyggst að lifa í sveit og stunda land- búnaðarstörf, hafa verið reistir hinar svoköliuðu a'þýðuskólar eða hé aðsskó'ar. Eiga peir að veita ungmennum sveitamna alla pá pekkingu, sem pau nauðsyn- lega purfa. Ég býst við, að þeir geri pað, eins og unnt er. En senmilega vantar pó töluvert á það, að þeir uppfylli öll pau skilyrði, sem peim ber að gera tog hefir I upphaíi verið ætlað. Það er ekki sjaklgæft, að fyr- ir finnist fólk, sem í tvo vet- ur heíir stundað nám í aiþýðu skó'a, algerlega vankunnandi í peim greinum, sem pó helzt artti að kunra, eins og t. d. íslenzkri málfræði og sögu Islands. Ekki er pað heldur óalgengt. að fólk, sem í slíka alpýðuskóla hef- ir gengið, fái ])á hugmynd unr sjálft sig, að nú sé [>að orðið svo menntað, að venjuleg störf, einkum pó í sveit, geti pað alls ekki unntð lengur. Yfirleitt hæfi pví nú ekkert annað en aö sitja i fínum fötum við ritstörf. Slíkt hugmyndaflug er skaðlegt oggct- ur aldrei orðið pjóðfélaginu til neinna bö a. Alpýðuskólar eiga engu minni stund að leggja á verklegt nám en bóklegt, og peir eiga að kenna nemendum sínum að be a virðingu fyrir vinnunni. Þeir eiga iika að keppa fyrst og fremst að því marki að gera

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.