Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 7

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 7
BLYSIÐ 5 Þetta er mjög skiljanlegt, því að hinir erlendu kúarar hugsuðu alls ekkert um hag landsins og vel- ferð, heldur aðeins um að fé- fleíta 'andsmenn til að þyngja sína eigin pyngju. Árið 1918 var stærsta sporið stigið i sjálfstæðisbaráttunni, með því að fullve’di landsins var við- urkennt. Nú er aðeins einn hlekk- ur óhöggvinn sundur í fjötra- keðjum harðstjóra liðinna a)da. en hann mun verða höggvin 1943; [iá munu Islendingar minnast 25 ára fullveldis síns með því ao slíta að fullu og öllu samhand- inu við Dani. Þá fá landsmenn a’ge'lega inn’enda stjóm eftir 681 ár og þá mun blakta íslen-zkur fáni við hún á íslenzkri fold, fáni aifrjálsra manma í alfrjálsu landi. Sumir virðast nokkuð óákveðn- í sjálfstæðisbaráttunni, en beir hinir sömu ættu aðeins að kynna sér sögu harðstjórnar hins er- lenda kúgunarvalds. Ef vér Is- lendingar höfnum sambandsslit- unum, hlýtur það að nálgast landráð. Jafnvel þótt frelsishetja vor, Jón Sigurðsson, sé eigi leng- ur á vigvelli islenzkra stjórn- mála, þá minnumst vér þess, að merkið stendur, þótt maðurinn falli. Hér á landi ríkir algert per- sónufrelsi, réttur til að tala og rita samkvæmt sannfæringu sinni. Með öðrum orðum, hér á landi ríkir lýðræði í orðsins fyllstu merkingu. Vér islendingar höf- um unnið marga menningarlega sigra, þó að sá siðasti sé að vísu óunninn. En það er engan veginn nóg að sigra. Menn verða að kunna að neyta sigursins. Vér verðum að vera á verði til að gæta hins fengna frelsis og sjálfstæðis, því að nú ger- ast klær einræðis og öfgastefnu mjög Iíklegar til að hremma sjálf slæði þeirra smáhjóða, sem þær geta klófest. Dæmin eru öllum tjós: Mið-Evrópubrölt Hitlers, á- rásir Mussolinis á Abessiníu og Albaníu, fjórða skipting Póllands milli einræðísherranna, Hitlers og „bróður“ Stalins, og síðast, en ekki sízt, hin ruddalega og á- stæðulausa árás Sovétríkjiamna, „verndara smáþjóðanna", á hina hraustu og friðsömu bræðra- þjóð vora, Finna. Hór á landi hafa nokkrir menn gert sig að erindrekum þessara erlendu öfgastefna. Slíkir menn evu hættulegir óvinir hinis nýja sjálfstæðis. Ef slíkar einræðis- stefnur fá fótfestu hér á landi. þá er úti um persónufrelsi vort. Þá rná ekkert setja á prent nema það, sem er í anda hinnar ein- skorðuðu stefnu. Hver sá, sem gerist svo djarfur að láta í ljós óánægju með stjórnarfarið, verð- ur reirður í bönd og varpað í fangabúðir.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.