Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 8

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 8
6 BLYSIÐ Á íþróttasíðu Blyssins verður fiamvegis fjallað um íþróttalif- ið innan Gagnfræðaskólans í Reykjavík. Vetraríþrótlir. Árið 1939 keypti skólinn land við Leirvogsvatn. Unnið hefir ve ið að því að rækta landið og reisa í])róttaská!a. Með frá- bæ:um dugnaði og viljaþreki sem nemendur og kennarar skólans hafa sýnt, hefir tekizt að reiss ská'a á landi skólans við Leir- vagsvatn. Skálinn er byggður úr timbri, klæddur tjörupappa að utan. Þegar komið er inn í skál- ann. er fyrst. gengið inr. í gang þar sem skíði og farangur er geymt. Or ganginum er gengið inn í rúmgóða stofu, sem er i senn borðstofa, svefnherbergi og Ipróttir. setustofa. Á miðju gólfinu er stórt borb, sem borðað er, teflt og spilað við. Upp með veggj- unum eru kojur til að sofa í. Úr anddyri er komið inn í 3. herbergið, sem er eldhús. Það er snolurt lítið herbergi með rúm- góðum skápum. Nemendur skóians hafa farið fvisvat í shíð|á'f|eírði(r í vetur. Báð- um ferðunum hefir verið heitið að íþróttaskála skólans. En þvl miöur misheppnaðist fyrri Ferð- in vegna óhagstæðs veðurs, og komust bílarnir rétt inn fyrir Ell- iðaár. t seinma skiptið var sæmi- legt veður, og komumst við þá alla leið. Áttum við skemmti- legan dag á skíðum hjá skála skólans. Skálinn heitir Múli við Leirvogsvatn. Nafnið er dregið af bæ Halls goðlausa landnóms- Og þá fær þjóðin ekki að ráða, hverjir fara með stjórn landsins, Nei, það verður á valdi fámennra klíkna. Það er gegn þessum stefnum, sem vér verðum að berjast, um leið og vér endurheimtum sjálf- stæði vort, ( Jón Emils.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.