Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Síða 10

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Síða 10
8 B L Y S I Ð Vor. Vorfð hlýjia vefur grund vekur að nýju blóm í lund, bætir allan okkar hag eftir kaldan vetrardag. Frjálsar konur, frjálsir menn fram til dáða öll í senn. Ennþá bíða óleyst störf, allra krafta brýn er |>örf. Æska prúð, með afl og por áfram gakk þú lífsins spor. Eitt við kjörorð ætið halt: ísland, þér vér helgum allt. B. H. Kúluvarp. 1. Þórður Jörundsson 10,02 mtr. 2. Kjartan Helgason 9,50 mtr. 3. Ingólfur Jónsson 8,40 mtr. Fimmtarþraut. 1. Kjartan Helgason 1826,1 st. 2. Jón Emils 1559,2 st. 3. Jón Björnsson 1394,5 st. Dómarar mótsins voru þeir Sigu karl Stefánsson, Vignir Aind- lésson og Sigurður Fimnsson. Veð- ur var ekki gott og völlurinn í slæmu ástandi og dró það talsvert úr getu keppenda. Knattspyrna. I haust fór fram kappleikur milli annars- og þriðju bekkinga og sigraði 2. bekkur með 3 mörkum gegn 2. Einnig keppti 2. bekkur við gagnfræðadeild Menntaskól- ans og bar þar líka sigur úr býtum. Leikfimi er stunduð af áhuga í skól- um undir stjórn Vignis Andrés- sonar. Innan vébanda S. B. S. starfar nú sérstök íþróttanefnd og mun Sambandið auka íþrötta- starfsemi sína á næstunni að mikl um mun. Jóhann Gíslason.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.