Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 11

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 11
BLYSIÐ 9 Bjðrn Helgason: Málfundafélagið „Demosþenes“. Pað hefir fallið í minn hlut að skrifa nokkur orð um Mál- fundafélagið „Demosfrenes", sem s'ofnað var í Gagnfræ'ðaskóilan- urn í Reykjavík nú í vetur. Var ætlunin með stofnun þess að kenna meðlimunum málflutn- ing í ræðuformi. Petta félag setti sér i upphafi alfstrangar reglur, sem það hefir fylgt að þessu. Mætti nefnia sem dæmi, að hver fé.'agi, sem ekki mætir á tveim 'fundum í röð er burtrækur. Enn- frernur er sá, sem ekki tek'ur til máls á tveim fundum í röð, rækur úr félaginu. Ekki skulu vera fleiri en 24 (piltar í ,,Demosþenes“. Aðrar reglur fé- lagsins eru eftir þessu. Sveinbjörn Sigurjónsson, ís- 'enzkukennari, hefir verið félags- mönnum til leiðbedningar. Ég he!d, að óhætt sé að full- yrða, aið í vfeiíur hafi féiagið fylgt stefnuskrá sinni fyllilega. Það hefir tekið til meðferðar ýmis góÖ málefni, svo sem í- þróttamál, þegnskylduvinnu og tízku, svo að nefnd séu dæmi. Sveinbjörn Sigurjónsson kennari. Hafa félagsmeðlimir æfzt mik- ið í því að s-egja hugsanir sín- ar í ræðuformi, skýrt og greini- lega, og í framtíðinni hygg óg, að vænta megi margra góðra ræðumanna frá „Demosþenes". Það er öllum nauðsynlegt að kunna að láta skoðanir sínar í ljó-s í ræðuformi, þegar þeir þurfa að rökræða eitthvert mál á fundum eða samkomum. Skólum fandsins er það skylt að stuðla að því, að in-nan þeirra vébanda starfi málfundafélög, -sem geti orðið nemendum til gagns. T framtíðdnni ættu svo þessi félög að hafa með sér mó-t á

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.