Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 13

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Side 13
BLYSIÐ 11 Ég hafði eitthvað heyrt getið um pessi allsherjar mötuneyti, þar sem nælurflakkarar safnast sam- an með allskonar iófögnuði. "Ég gekk að einum pessara stóru kassa og bjóst við, að mér yrði rétt heit pylsa. En pað brást ai- deilis. Maðurinn við kassann sagðist kalla á lögregluna, ef ég hypjaði mi|g ekki í blurtu, og það á stundinni. Ég varð hræddur, því að ég kærði mig ails ekki um ókeypis fæði og húsnæði á „Hó- tel de la Police“, eins og mér er sagt, að Grænlendingar kalli ])að, og ég hljóp eftir Austur- stræti, eins og ég væri með lif- andi fjörfisk á bakinu. Par mætti ég sál'uhjálparhernum, sem kom par og peytti lúðrana í ákefð-, en j)ar varð ég ekkert hrædd’ur, pví að ég vissi sállu minni fylii- lega borgið. Nú gekk ég þarna, rauður eins og karfi, innan um eintómar blómarósir, en óhöpp geta alltaf komið fyrir í Reykjavík, ekki isízt á „rúntinum“. Fyrir fram- an H'óiel ís'and rakst ég nefni- lega á miðaldra maddömu, — í feitara lagi. - Var það högg mikið, og munaði minnstu, að við féllum bæði í rot. Ég, sem er mjög kurteis að eðlisfari, ætl- aði að bem fram einhverja af- sök'un, en ég hlýt að hafa verið ringlaður, því að ég gerði það með þessum orðum: „Fyrirgefið þér, gulltunna góð. Meidduð þér yður nokkuð að ráði?“ En hún varð bara. öskuvond, þreif regn- hlif eina heljarmikla og rak mér eitt vel útílátið högg i ha’usinn. Ég riðaði við, tók ofan og hélt áfram göngu minni. En sjálf- sagt hefi ég slagað eilítið, því að allt í einu kemur himnastigi í einkenniisbúiningi á m-óti mér og segir þrumandi röddu: „Korndu með mér í Steininn, lagsi, þú ert fullur“. Hér þýddi ekki neitt að malda í móinn, ég var sleginu í rot og fluttur í Steindmn. Þar fannst mér ég vera látinn í einhvern afvötnunarklefa. Ég fann vatn vætlaum andlit mér, en um leið vaknaði ég. — Stend- ur • þá ekki hún Búkolla og er að sleikja mig í framan, en ein- hversstaðar í fjarska heyri ég rödd húsbóindans þruma: „Liggurðu nú aftur steinsof- andi r fl'órnum, letinginn þinn?" Og þar með var draumurinn búinn. f En nú sit ég uppi á baðstofu- lofti og er að pára þetta við kertalj-ós og bíð eftir því, að draumurinn verði að veruleika. G. Gunnlaugsson. Munið að útbreiða BLYSIÐ! 4-------------------------«

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.