Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 14
12
BLYSIÐ
Reykjavíkurpilturinn.
Undanfarið hefir verið mikið
talað og skrifað um Reykjavík-
urstúlkuna, sérstaklega gallahenn
ar og bresti. Mér finnst þes,s
vegna ekki úr vegi að minnast
Oiurlítið á Reykjavíkurstrákinn,,
því að um hann, hefir veriö þag-
að hingað til.
Kynni mín af Reykjavíku;-
stráknum haía verið allsæmileg.
Hann er kurteis og afúðlegur í
framkonru og hjálpsamur, ef á
þarf að halda. Hann er heldur
lagiegur, og er það oft því
að þakka, hvernig hann geng-
ur klæddur. Hann er ekki ríkur
en „flott". Pað er sjaldan, sém
maður sér Reykjavíkurstrákinn
öðru vísi en í stífpressuðum
buxunr, vel burstuðum skónr og
angandi af Eau de Cologne eða
einhverju öðru ilmvatni, og að
minnsta kosti helmingur allra
Reykjavíkurstráka, sem maður
m-ætir á götum bæjarins, er púðr-
aður. Það væri þess vegna synd
að segja, að Reykjavíkurstrákur-
inn haldi sér minna til en Reykja-
víkurstúlkan. Mig minnir, aðeinn
segði um daginn: „Mér fin.nst
Reykjavíkurstúlkan ætti ekki að
vera að hressa upp á hráka-
smíði skaparans með því aðklína
á sig sóti og lit af kaffirótar-
bréfi". Þetta er nú nokkuð djarf-
Iega mælt. Ég held, að ef Reykja-
víkurstúlkan málar sig, þá noti
hún til jress varalit og augna-
biúra’ií en ekki sót og kaffirót-
arbréf. Einn háttvirtur skó'abróð-
ir hélt fyrir skömmu mikla ræðu
í málfundafé'aginu um Reykja-
víku stúlkuna, og voru það mið-
u; góðir dómar, sem hún fékk.
Helzt átti han:n við stelpurnar í
skó'anum, þær væru málaðar,
Jregar þær kærnu í skófann á
mo grara, og ef strákunum yrði
á að kyssa þær, væru þeir stimpl-
aðir rauðum klessum um allt and
litið á eftir. Þá gengju þær í
niæfu!i'þu'njnum silkisokkum jafnt
í sólskini og hörkufrosti, og síð-
ast á kvöldin færu þær út á
„’úntiran" og færu þá eftir réttu
klukkunni, þegar þær kæmu inn.
Þessu vil ég svara þannig: Það
e u sá-al'áar stelpur í skóianum,
sem mála sig, e;n ræðumaður hef-
ir líklega atltaf lent á þvi að
kyssa þær fáu, sem máta sig,
fyrst hann hefir o'ðið rauðskjöld-
,óttur i framan á eftir, og finnst
mér þá, að hann ætti að leggja
þann sið niður að kyssa þær.
Varla getur hann búizt við, að
stelpumar hætti að mála sig,
ba-a til þess að hann geti kysst
þær. Þá man ég ekki betur en
að í vetur kæmu nokkrar stelp-