Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Qupperneq 15

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Qupperneq 15
BLYSIÐ 13 Hvað skeði? Eg mætti í miðbænum stúlku eitt mánaskinskveld í haust; og vífið var málað um varir, það var ekki hættulaust: að ganga um götur það kveld, því gneisti, sem getur kveikt eld, leynist í ljósi mánans, sem löngun 1 brjósti kjánans og lifir á ást — sem er seld. ur í ullarsokkum í skólann, og hafa þær líklega búizt vi'ð að fá hrós hjá strákunum fyrir að láta sjást, að þær skömmuðust sín ekki fyrir að ganga í þeim. En hvað skeði? í fyrsta fríinu á eftir töluðu strákarnir ekki um annað en hvað þessar stelpur væru sveitalegar og lappirnar á þeim agalegar. Hvað ætli að þeir segðu þá, ef við færum í uJlarsokkum með þeim á ball? Ég er hrædd um, aÖ þeir myndu ekki bjóða okkur strax aftur. Að skióJastelpurnar séu úti á hverju kvöldi, er hin mesta fjarstæða. Yfirleitt fara þær ekki út nema tvö til þrjú kvöld í viku og eru þá ofltast komnar inn klukkan 10 til IOV2 — á fljótu klukkuna. — Mér finnst, að hann hefði ekki átt að fara svona höröum orð- um um það, þar eð heilsufræði- kennarinn okkar hefir sagt, að við ættum alltaf, þegar við gæt- um, að fá okkur dállítinn göngu- túr, áður en við færum að sofa, og mér hefir virzt strákarnir nota sér þessa ráðieggingu engu síð- ur en stelpurnar. Þrátt fyrir allt er Reykjavík- urstrákurinn bezti strákur, kát- ur og skemmtilegur. Auk þess dansar bann ljómandi vel, og ekki er hvað minnst varið í það, þar sem hann býður Reykjavik- urstúlkunni oft með sér á böll eða kaffihús, þiar sem dansað Og að síðustu, þú ungi og upp- rennandi reykvíski pilltur, láttu þér ræðuna hatrs skólabróður þíns þér að kenningu verða og kysstu Reykjavíkurstúlkuna ekki fyrr en þú heíir þurkað henni um munn- inn, fyrst þú ert svona hræddur um að verða rauðstimplaður i framan á eftir. Skólastelpa.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.