Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 18

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Page 18
16 BLYSIÐ Fiskiróður. Vornóttin vaggaði fleyi, vogurinn speglaði fjöllin, ilman af angandi heyi, okkur barst yfir völlinn. Við ætluðum fiskinn að finna og færa hann heim í soðið. Hann átti víst öðru að sinna, því illa þáði hann boðið. Á hafsbrún slær höfgum roða háfjöllin sólroði gyllir, og skýin í ægi sig skoða, þá skipið af þorski fyllir. í morgunsins blíða blænum beinum við fleyi að sandi. Frá kyrrum sólbjörtum sænum ber sægolan okkur að landi. Valþjófur ungi. J

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.