Brezk-íslenzk viðskipti - 01.05.1947, Blaðsíða 7

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.05.1947, Blaðsíða 7
BRETLAND OG ISLAND, Maí, 1947 BRETLAND OG ISLAND Incorporating Brezk-lslenzk Viðskifti 1 Árg. 4 Tbl. Maf, 1947 „ Gleðilegt sumar “ EFNISFYRLIT bls CARTOON...............................8 EDITORIAL.............................9 IS ICELAND IN THE SAME BOAT ? . . 10,11 BREZK MENNINGARFÉLÖG . . . 12,13 ICELANDIC CHIMNEY SWEEPS ARE UNEM- PLOYED.......................14, 20 ICELANDIC AGRICULTURAL EXHIBITION 15, 16, 17 LONDON LETTER........................18 GUNNAR...............................19 VISIT TO THINGVELLIR.................21 “ IRONED OUT ”.......................22 „ MONTY “.......................23, 29 ALUMINIUM ALLOYS IN FISHING TRAWLERS .24,25 LADIES ONLY..........................26 BRITAIN’S SCHOOL FOR FISHERMEN . . 27 NÝTT LANDNÁM.........................28 “ MAGIC CARPET ”.....................29 Útgefendur timaritsins BRETLAND OG ÍSLAND munu fagna fyrirspurnum frá lesendum viðvíkjandi verziun, og munu hafa annægju af að aðstoða á allann hátt islenzka lesendur til Þess að komast í kynni við brezk verzlunarfyrirtæki. Gefið út af: The British lcelandic Trade Press 2, Wine Office Court, Fleet Street, London, E.C.4. Simi: Central 1756. Printed in England by James Cond Ltd., Birmingham TRIAL BY CHIPPING HAMMER Skipaeigendur sem nota E. Wood’s Anti-Corrosive og Anti-Fouling Compositions, þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur út af ryði og öðrum skemdum á skipum, af völdum sjávar, saltvatns og sjávargróðurs. Fimmtlu ára reynsla og rannsóknir hafa tryggt framleiðslu á skipamálningum sem taka öðrumfram undir hverskonar skilyrðum. „ARIEL“ Anti-Corrosive Compositlon. Þessa málningu er auðvelt að nota.og þér munið komast að raun um, að hún varðveitir vel skips-plötur gegn ryði, sjávargróðri og öðrum skemdum sem saltvatn orsakar. Auk þess er ágætt að nota þessa tegund sem grunnmálningu undir eftirtaldar tegundir Anti-Fouling Paints. „PARATA“ Anti-Fouling Paint. Auðveld að nota, og þar sem „ Parata “ er útbúin með verndun skipabotna fyrir augum, er þessi málning sérstaklega hentug fyrir verslunarflotann. Það er ódýrt að nota „Parata,” sem rís undir örum loftslagsbreyt- ingum. „ATLANTIC" Anti-Fouling Paint. Þar sem skilyrði í norðlægum höfum eru frábrugðln öllum öðrum siglingaleiðum, höfum við í mörg ár framleitt þessa sérstöku tegund af Anti-Fouling Paint. Málningin er sérstaklega hentug til sinnar notkunar, og hefuralls staðar hlotið viðurkenningu þar sem skemdir af völdum sjávar eru ekki miklar. „ INCORRODITE.“ ,, Incorrodite “ notað sem grunnmálning á nýbyggingar er einstaklega vel til valin málning til þes að vernda stálið gegn hvers konar skemdum, sérstaklega ef hún er notuð nokkuð ríkulega á plötur, sem eru algjörlega lausar við ryð. Þessa málningu er mjög hentugt að nota sem grunnmálningu með ,,Ariel“ Anti-Corrosive og Wood’s Anti-Fouling Paint. E. WOOD LTD. MARINE PAINTS and SHIPS’ BOTTOM COMPOSITIONS Talbot Works, STANSTEAD ABBOTTS, WARE, HERTS. Phone: Stanstead Abbotts 174/5 Grams: Antacid, Stanstead Abbotts

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.