Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1966, Blaðsíða 15
RÓSIN I
HNAPPAGATINU
Gunnar Finnbogason:„Kennarinn kemur aldrei
of seint. Hvernig vitið þér það, þér talið eins
og konan sem kyssti sjálfa sig á kinnina. '
Erlendur: Sláðu í þína andans truntu ólafur.
ólafur ólafsson: Hvað ert þu með þarna á
milli fotanna. -
Gunnar ?
Finnur :
Gvövövövövö ??????????????
Guðlaugur :
Þetta er að verða ískyggilegt ,er það ekki ?
Og við verðum að kasta þeim út^sem haga sér
eins og Skrælingjar.
Sigurður Haukur: Svo þetta svona og þetta
svona þetta hérna og hitt þarna og auðvitað
er xið fimmtán.
Vignir: Rammagn já, skiljið ekki svona ein-
faldan hlöt, af hverju hlæiði.
Styrkir til nemenda og kennara.
ölæfur vararitstjérifær 7. Oökrénur fyrir svefnlyfi ,
sem nota má gegn úrillsku í fyrstu tímunum.
Sigurjon Sveinsson fær 6. 35 kr. styrk fyrir
tónsprota sem hann getur notað í staðinn fyrir
blýantinn sinn.
Guðni Jóhannesson ritstjóri fær 5. 05 krónur
fyrir loftmæli.
Þórður Jörundsson fær 62 aura fyrir eyrnaleppum
til notkunar á skólaböllum.
Þegar fram á sumar sækir
sumir fara á kreik.
Ofan af fjöllum leka lækir^
og lömbin fara í leik.
Hrannar.
- 15 -