Flug : tímarit um flugmál - 01.12.1956, Side 7
Stofnfélagar.
49. F. O. Johnsen,
Fjölnisvegi 15.
50. Jón Björnsson,
Barónsstíg 78.
51. Leifur Grímsson,
Freyjugötu 44.
52. Sigurður Ólafsson,
Kárastíg 7.
53. Eðvarð Sigurðsson,
Litlu-Brekku, Grímsstöðum.
54. Sigurður Steindórsson,
Freyjugötu 5.
55. H. F. Hallgrímsson,
Suðurgötu 14.
56. Hákon Guðmundsson,
Leifsgötu 27.
57. Sigurjón Pétursson,
Alafossi.
58. Gunnar Guðmundsson,
Óðinsgötu 89.
59. Viðar Thorsteinsson,
Barónsstíg 55.
60. Borgþór Björnsson,
Leifsgötu 16.
61. Tómas Jónsson,
Túngötu 37.
62. Helgi Filippusson,
Þórsgötu 19.
63. Kristján Ó. Skagfjörð,
Túngötu 5.
64. Helgi Hjörvar,
Aðalstræti 8.
65. Agúst Pálsson,
Skólavörðustíg 12.
66. Auður Jónasdóttir,
Hávallagötu 44.
67. Aðalsteinn Kristinsson,
Fjölnisvegi 11.
68. Valtýr Blöndal,
Freyjugötu 28.
69. Sig. Þorsteinsson,
Bergstaðastræti 77.
70. Th. B. Líndal,
Bergstaðastræti 76.
71. Ragnar H. Blöndal,
Túngötu 51.
72. Gestur Pálsson,
Amtmannsstíg 4.
73. Guido Bernhöft,
Freyjugötu 44.
verða nein afmælis- eða minning-
argrein um Flugmálafélag íslands.
Hins vegar mun óhætt að fullyrða,
að margur meðal hinna yngri
manna mun hafa gaman af því að
fræðast um upphaf þess, stefnu og
framsýni, einnig um það, hverjir
voru fyrstu félagsmennirnir.
Til fróðleiks og skemmtunar
nrunu því verða birtar hér fyrstu
tvær fundargerðir félagsins og enn-
fremur tvær fyrstu stjórnarfundar-
gerðirnar, en allir þessir fundir
fóru fram á fyrsta starfsári félags-
ins, Svo og mun verða birt fyrsta
félagaskráin, eins og hún lítur út
í fundargerðarbókinni.
FYRSTI FUNDUR
FLU GMÁLAFÉLAGS ÍSLANDS
Þriðjudaginn 25. ágúst 1936 var
lundur að Hótel Borg, herbergi
103, samkvæmt svohljóðandi fund-
arboði:
„Við undirritaðir leyfum okkur
hér með að bjóða yður að sitja
fund, sem haldinn verður að Hótel
Borg 25. ágúst n.k. kl. 20,30 til
þess að ræða um stofnun Flugmála-
félags íslands.
Á fundinum mun hr. Agnar Eld-
berg K.-H. flugmaður flytja stutt
erindi um nauðsyn slíks félags-
skapar hér á landi og gera grein
fyrir störfum og stefnu hliðstæðra
félaga erlendis.
í uppkasti að væntanlegum fé-
lagslögum, sem lagt verður fyrir
fundinn, segir svo um tilgang fé-
lagsins:
a. að efla áhuga fyrir flugsam-
göngum hér á landi og til ann-
arra landa og útbreiða þekk-
ingu á flugmálum með þjóð-
inni.
b. að annast móttöku erlendra
flugmanna og flugvísinda-
manna.
c. að starfa af flugmálum vorum
sem fulltrúi íslands í „Federa-
tion Aironautique Internation-
ale“.
Það er ekki ætlast til að félags-
stofnunin hafi nein veruleg útgjöld
í för með sér fyrir væntanlega með-
limi.“
Fundarboð þetta var dagsett 22.
ágúst og undirritað al Stefáni Jóh.
Stefánssyni alþingismanni, Vigfúsi
Einarssyni skrifstofustjóra í at-
vinnumálaráðuneytinu, Árna Frið-
rikssyni fiskifræðingi, Valgeiri
Björnssyni bæjarverkfræðingi, Jóni
Eyþórssyni veðurfræðingi og Agn-
ari Eldberg Kofoed-Hansen flug-
manni.
Fundurinn hófst laust eftir til-
tekinn tíma.
RATSJÁR-SJÓNAUKINN.
Þessi ratsjár-sjónauki, sem framleiddur
er af Bandaríkjaher, getur fylgzt með
fluguél, sem er á hreyfingu i 300 milna
fjarlagð, með þvi að i honum er 160
þumlunga linsa. Þessum útbúnaði er
atlað að vinna i sambandi við ratsjár-
stöð. Verkfrœðingar binda miklar vonir
við þetta tæki.