Flug : tímarit um flugmál - 01.12.1956, Qupperneq 39

Flug : tímarit um flugmál - 01.12.1956, Qupperneq 39
— Nýrra átaka Framhald af bls. 6. 5. gr. Stjórn felagsins skipa finnn menn og þrír til vara, fer kosn- ingin fram á aðalfundi og til árs í senn. Formaður félagsstjórnar skaf kosinn sérstaklega, en hinir fjórir skulu kosnir í senn. Kosn- ingin er skriffeg. Þá eru þrír vara- stjórnarmenn kosnir á sama hátt og tveir endurskoðendur. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum að öðru ieyti. Séu atkvæði jöfn ræður atkvæði formanns. 6. gr. Ursögn úr félaginu skal vera skrifleg og send féiagsstjórn. Þeir, sem ekki inna af hendi ársgjald sitt fyrir aðalfund, skulu strikaðir út af félagaskrá, nema sérstakar gildar ástæður séu fyrir hendi. er þörf. 7. gr. Sjóður íéiagsins skal alltaf og eingöngu helgaður tilgangi félags- ins. Því næst fóru frarn kosningar samkvæmt félagssamþykktum: Formaður var kosinn Agnar Fldberg Kofoed-Hansen. Meðstjórnendur: Valgeir Björnsson. Jón Eyþórsson. Pálmi Hannesson. Sigurður Jónasson. Varastjórnarmenn: Árni Friðriksson. Guðbrandur Magnússon. Vigfús Einarsson. Endurskoðendur: Skúli Skúlason. Sigurður Jónsson, flugmaður. Þessu næst urðu nokkrar umræð- ur. Sigurður Einarsson aljringismað- ur livatti til að stjórn félagsins styddi að því að Island gæti orðið á flugleið milli heimsálfanna. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- lierra beindi því til félagsstjórnar- innar að hún legði áherzlu á að fræða félagsmenn og almenning um gagnsemi flugsamgangna hér á landi. Sigurður Baldvinsson póstmeist- ari drap á að safna þyrfti heimild- um til sögu flugmála hér á landi ('g gæta Jress í framtíð að þessi þátt- ur sögunanr gæti orðið sem ítarleg- astur. Bergur Garðars verzlunarfull- trúi óskaði þess að félagsstjórnin greiddi fyrir því að útbúinn yrði flugvöllur við Reykjavík sem allra fyrst. Flugvél væri hér, en flug- völlinn vantaði. Sigurður Jónasson forstjóri tók Baldvin konungur talar við þotustjóra. Hér sjáum við Baldvin konung í Belgíu ræða við fjóra belgíska þotustjóra, þegar hann kom í heimsókn til flug- vallar í námunda við höfuðborg Belgíu. Var heimsókn Jsessi gerð vegna hátíðahalda belgíska flughersins. FLUG - 37

x

Flug : tímarit um flugmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.