Flug : tímarit um flugmál - 01.12.1956, Page 44

Flug : tímarit um flugmál - 01.12.1956, Page 44
ORÐSENDING írá Fltt^skólanum Þyt k.f. A unanförnum árum höfum við annast kennslu allra þeirra er lokið hafa atvinnuflug- prófi hérlendis. Hópur þeirra starfandi at- vinnuflugmanna, sem við höfum útskrifað fer stöðugt stækkandi. Hjá Flugfélagi Islands er um helmingur flugmannanna skólaður hjá okkur. Fleiri læra að fljúga en þeir er ætla að gera það að atvinnu sinni. Flugið er hjartfólgið mörgum áhugamönnum og færir þeim þær ánægjustundir er seint fyrnast. Flugið er nú- tíð og framtíð. Við önnumst flugkennslu eins og vant er, bæði íyrir einkaflug og atvinnuflugpróf. Gjaldeyrisyfirvöldin hafa lofað leyfi iyrir blindflugkennsluvél og hefst kennsla í blind- flugi strax og sú vél kemur. Með hveðju og beztu óskum á nýja árinu. FLUGSKÓLINN IÞYTUM H.F. VATRYGGJUM á lofti, láði og leéi VátryggíngafélagíS h.f. Klapparstíg 26. — Sími 1730. s)

x

Flug : tímarit um flugmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.