Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 16

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 16
14 áhrif á styrki gamalmenna og öryrkja nú, hvorl nánir ættingjar þeirra eða venzlamenn eru taldir það hjargálna, að þeir geti lagt þeim eitthvað. Styrkþörf gamalmenna og öryrkja mun sízt ofmetin, þótt gengið sé út frá, að allir þeir, sem eru í öðrum flokki, og helmingur þeirra, sem eru í fyrsta flokki, þurfi fullan framfærslustyrk, en aðrir engan. Með því móti eru öryrkjarnir V\ af öllum þeim, sem þurfa lífeyri. í greinargerð fyrir frumvarjjinu að alþýðutryggingalögunuin segir, að áætlað hafi verið, að Vw af iðgjöldunuin fa>ri lil öryrkjanna. Framan- greint hlutfall bendir til, að sú áætlun hat'i verið of lág. Sama verður upp á teningnum, ef litið er á athuganir, sem gerðar hafa verið í öðrum Jöndum (Svíþjóð, Danmörku, Þýzkalandi, Ástraliu). Þá' er og vert að geta þess, að öryrkjar, sem fá styrk, greiða ekki lífeyrissjóðsgjald. Lífeyrissjóðsgjöldin innheimtast eftir á. Þau eru fyrst lögð á menn á því ári, sem þeir verða 17 ára. Ef gengið er út frá, að sá hluti tilfall- inna gjalda á hverju almanaksári, sein innheimtist, komi inn í lok þess, fer fyrsta greiðslan fram við 17 ára aldur og sú síðasta við (57 ára aldur. Aldurinn er þá talinn eins og gert er í mæltu máli. Fyrsta greiðsla elli- lífeyris má gera ráð fyrir, að fari fram um leið og síðasta iðgjald kemur inn, það er að jafnaði um hálfu ári eftir að viðkomandi gamalmenni varð 67 ára. Öll þau atriði, sem getið er hér að framan, að hafi áhrif á gjaldgetu sjóðsins, þarf að taka með í reikninginn, ef vel á að vera. F'ormúla fvrir verðmæti væntanlegra lífeyrissjóðsgjalda á • þeim líma, sem greiðslu- skyldan hefst, gæti litið þannig út: Kurlar 0,8 Ifi N2a5 1>V Kon ur N?e-«-NS DÍ'r 6,1 Karlar 1N 25 • iN (57 n« Konur \.T« \ jn25 • J \)7| n« / 13,26 0,ö A sama tima er verðmæti einnar krónu árlegs ellilífeyris: Karlar Konur N(V 67 D, 0,441 N, 67 1 > 16 0,559 0,911 II. Gera má ráð fyrir, að I)j'B sé nokkurn veginn jafnt |)1B. Hliðstæð formúla fyrir verðmæti skuldhindingarinnar lil að greiða einnar krónu örorkulífeyri árlega frá því örorkan byrjar og til 67 ára aldurs gæti verið þannig: KarIar Konur III. Hér má þó gera þá athugasemd, að engar upplýsingar liggja fyrir um það, hvort jafnmikið sé af konum og körlum meðal öryrkja hér á landi. Þar sem ekki eru til töflur, byggðar á islenzkri statistik, um almenna dánartiðni, örorkutíðni og dánartíðni öryrkja, verður að finna tölur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.